Helgarpósturinn - 28.03.1996, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 28.03.1996, Blaðsíða 1
HELGARPÓSTURINN 28. MARS 1996 12. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Hugsanlegt framboð Davíðs Oddssonar til embættis forseta íslands gefur tilefni til að hafa uppi nokkrar vangaveltur um hvaða áhrif það hefði á stöðu hans í flokki og ríkisstjórn. Hell’s Angels-mótorhjólaklúbburinn er trú- lega frægasti mótorhjólaklúbbur heims og var nýverið í fréttunum vegna morðárása. Atli Bergmann komst í náin kynni við klíkuna. Fríríkið Kristjanía var sett á fót í Kaupmannahöfn af blómabörnum árið 1971 og heldur hátíðlegt aldarfjórðungsafmæii ■■■■■n sitt á þessu ári. Sveitaþorpið stórborgmni Þjóðfélagið hvílir á tveimur stofnunum; kirkjunni og hjónabandinu. Aðeins er til eitt heilbrigt form af fjöiskyidu: Einn karl, ein kona, tvö Ijóshærð || böru. Er þetta sptirn- ing um eitt land, eina þjóð og eimi lífsmáta? Þórhildur Þorleifsdóttir f jk hefur verid ráðin tJÉ /1 yL leikhússtjóri \li J í Borgarleikhússins Wy eftir brottrekstur IViðars Eggertssonar, en hún hefur í allt sótt þrisvar um | stöðuna og verið hafnað í öll Wam\ skiptin. HP skoðar málið í • ítarlegri fréttaskýringu. Guðrún Agnarsdóttir tilkynnti framboð sitt til forseta nú um helgina og því eru konurnar tvær sem eru í framboði og þar að auki nöfnur. HP heimsótti Guðrúnu á þriðjudagskvöld. „Annaðhvort að hrökkva eða 1 stökkva“ I Bls.4 in 0855 028004

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.