Helgarpósturinn - 28.03.1996, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 28.03.1996, Blaðsíða 16
16 FlMIVmJDAGUR 28. MARS1996 ’SíB* Öðruvísi Draumadísir Því fer fjarri að stjörnugjöf um kvikmynd Ásdísar Thoroddsen, Draumadísir, sé á nokkurn máta í sam- ræmi við textann spm um hana hefur verið ritaður, að minnsta kosti í blöðum allra landsmanna. Miðað við lofið í textanum, en aftur á móti fáar stjörnur, má Ijóst vera að sumir gagnrýnendur eru búnir að mála sig út í horn. Hvað sem hver segir er Draumadísir bráðskemmtileg gamanmynd og að mörgu leyti öðruvísi en þær íslensku myndir sem við höfum átt að venjast. Tolli Morthens tekur sig vel út. Leikstjórar heilsast; Hrafn Giinulaugsson og Ásilis Thorotldsen drauiiiadís. Baltasar Konnákur stormar inn ineð Badda-hár- greiðslmia, enda á kafi i næsta kvikmyndaverkefni: Þar sem Djöflaeyjan rís. Parið Eva, sem á öll skemmti legu imislögin í Dagsljósi, og Óskar Jónasson. Framtiðarkvik- inyndastjarnaii Bergjióra Ara- s dottir fékk Freyjudraiini i tilefni frum- sýiiingarinnar. Þórhallur Gunnarsson leikari og Brynja Nordquist prinsessuna Gunni i miðið. Leikstjorinn Agúst Giiðnumdsson og frú máttu ekki seimii ýera. sonar. njonin Sigurjona og ^qn Porariiisson tonskald með Inga R. i miðið Gjugg í borg Hinn viðburður- inn í menningar- borginni Reykjavík var í helgarlok þegar Kjallaraleik- húsið var endur- vakið í Tjarnarbíói með leikriti Ed- wards Albee, Þrjár konur stórar. Það er leiklistarfamil- (an Helga, Hall- grímur & Helgi sem hrista þetta uppátæki fram úr erminni. Höfundur verksins, sem þarna var frum- sýnt, varð heims- þekktur fyrir leik- rit sitt "Hver er hræddur við Vir- gínu Woolf?". Þess hafði verið beðið með eftir- væntingu að Edda Þórarinsdóttir birt- ist aftur á sviði eftir fimm ára hlé og hún olli ekki vonbrigðum. Eftir frumsýningu var haldið í teiti á Hótel Borg, þar sem þessar myndir voru teknar. Þorsteinn Jónsson, frain- kvæmdastjóri Kjallaraleik- hússins og fram- kvæmdastjóri Coca Cola á íslandi frá og tneð 1. april. IVIeð honmn á inyndinni er Elín Edda Árnadottir, leikmynda- og biiniiiga- hönnuðiir. Leikkonurnar Tinna Gmínlaugs- dóttir og Edda Þorarinsdottif, sem fékk afar, góðar móttökur, ásamt Kristinu, Ssýningarstjora i ^jóðleikhúsinu. Anna Maria Jousdottir tónskálds Þorarins- Hjónin Helgi og Helga brjóta sér reglulega leið út úr stóru leikluismium til að skapa sitt eigið leiklnis. Og Helga er sanniir listamaður. Hun vílaði ekki fyrir sér að leika þríkinnbeiiisbrotiii á frumsýningu. aðstoðarmaður Guömundar Bjarnasonar og SUF- formaður og Pétur Blöndal sonur Halldórs Blöndal. Meöal gesta í partíi eftir frum- sýningu á Þremur konum stór- um voru Helga Þórarinsdótt- ir víóluleikari og Sigríður Theódórsdóttir jaröfræðing- ur móöir Eddu Þórarinsdótt- ur, vinkonurnar Elíza Geirs- dóttir og Ester Ásgeirsdóttir úr Kolrössu krókríðandi ásamt vinum sínum Heiðari Erni Kristjánssyni, Boga syni, Gauki Ulfarssyni, Gísla syni ög Heiðari Inga Svans- syni bókaút- gefanda. A þúsund daga af- mæli Kaffibarsins á laugardags- kvöld var slatti af Hafnfirðingum, enda hvergi hægt að þverfóta fyrir þeim. í þeim hópi voru bræðumir Atli Geir og Stefán Snær Grét- arssynir, Ingvar Þórðarson, Dóri Magnússon og Davíð Þór Jónsson aö ógleymdum Baltasar Kormáki, sem ólst upp í Kópavogi en er hálfgerö- Hafnfirðingur. Þarna voru líka Tristan Gribben kokku Óskar Jónasson töframaöu iarnir Margeir Ingólfs- og Helena, Dr. Gum Palli Banine, Þór Eldon, Margrét Ömólfsdóttir og vinkonurnar Magnea Hrönn, Sara og Ingunn Snædal. Kaffi List er iðulega setiö listafólki og unnendum fag- urra lista. I góðum félagsskap þar á laugardagskvöld voru Viðar Eggertsson fyrrverandi leikhússtjóri, Signý Pálsdótt- ir framkvæmdastjóri Listahá- tíðar, Ámi Möller bóndi, Tinna Gunnlaugs- dóttir leikkona og annað forvitnilegt fólk. Myndlistarforkólf- arnir Jón Óskar og Hulda Há- kon voru með öðru myndlist- argengi á Sólon íslandus sama kvöld. Að venju var pólitíska gengið þar líka, þeirra á meöal Auðunn Atlason fyrrverandi ritstjóri Stúdentablaösins, Guðjón Ólafur Jónsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.