Helgarpósturinn - 16.01.1997, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 16.01.1997, Blaðsíða 20
FIMMTUDAGUR16. JANUAR1397 20 Þrettándahátíð kaffíhússins Sólons ísland- usar var ekki haldin á þrettándanum heldur fímm dögum síðar. Álfarnir mættu því ekki til leiks, en það virtist ekki spilla gleði ball- il að huga að meiri fjárfest- mgum. ■ — Markús Oru An- tonsson, fyrrv. fréttamaður, fyrrv. útvarpsstjóri, fyrrv. borgarstjóri, núv. framkvæmdastjóri Utvarpsins. *8firiP ii Frú Halldóra Eld járn, fyrrverandi forsetafrú. Þrír meistarar Kjarvalsstaðir eru vinsæll skemmtistaður. Á laugardaginn voru þar opnaðar hvorki meira né minna en þijár sýningar. Ein á verkum Hrings heitins Jóhannessonar, önnur á verkum Jónínu Guðnadóttur leirlistakonu og I þriðja lagi var opnuð sýning á verkum sjálfs Kjarvals. Sverrir Hermannsson. Seðla- ankinn á stórt listasafn og því eðlilegt að bankastjórar mæti

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.