Helgarpósturinn - 13.03.1997, Side 17

Helgarpósturinn - 13.03.1997, Side 17
FIMMTUDAGUR13. MARS1997 17 laugavegi 12 • sími 551 8110 Langmesta úrvalið af snjóbrettum á landinu i öllum verðflokkum. Bestu snjóbrettamenn landsins aðstoða við val og gefa ráð. NflMSKEIÐ FYLGIR ÖLLUM BRETTUM! FERMINGARTILBOÐ! LUKKU- POTTUR Allir skilvísir áskrifendur HP — bœði gamlir og nýir — fara í lukkupott sem dregið verður úr 20. hvers mánaðar. I vinning þennan mánuð eru þrjú þriggja mánaða kort frá Aerobic Sport og þrír geisladiskar að eigin vali frá Virgin megastore. I júlí kemur svo óvœntur vinningur þar sem dregið verður úr nöfnum allra þeirra sem hafa staðið í skilum undanfarna mánuði. \ _ ) ÁSKRIFTARSÍMI 552 - 2211 UD-305 MINI HLJOMTÆKJASTÆÐA Magnari: 2X50 vött RMS ásamt matrix surround og stereo-víkkun. Forstilltur og stillanlegur tónjafnari. • Karaoke kerfi með inngangi fyrir 2 hljóðnema. • Útvarp með 20 forstillingum og klukku. • 3ja diska hringekju-geislaspilari. • Tvöfalt Dolby-B kassettutæki sem gengur í . báðar áttir. • Aðeins eina snertingu þarf til að taka upp á kassettu. Öflugir þriggja þrepa 80 vatta hátalarar. • Fullkomin fjarstýring. Kröftugur hljómur á frábæru verði Tilboðsverð kr. 49.900,- UD-205 MINI HLJÓMTÆKJASTÆÐA Magnari 2x40 vött RMS. • Forstilltur tónjafnari (popp, rokk, jazz). Sjálfvirkt útvarp með 20 forstillingum og klukku. • 3ja diska hringekju- geislaspilari. • Tvöfalt kassettutæki með snertitökkum. • Tveggja þrepa 50 vatta hátalarar. • Fullkomin fjarstýring. Ótrúlegt verð og hljómgæði. Tilboðsverð kr. 39.900,- KR-V5080 BÍÓMAGNARI MEÐ RDS ÚTVARPI. Tilboðsverð aöeins kr. 39.900,- Magnari: 3x50 + 2x15 vött RMS. • Dolby Pro-Logic, Dolby 3 stereo, Theatre Logic Surround. • Útvarp með 20 forstillingum. • Fjarstýring. KR-V3080 ÚTVARPSMAGNARI MEÐ RDS ÚTVARPI. Tilboðsverð aöeins kr. 26.900,- 2X50 vatta RMS magnari. • Útvarp með 40 forstillingum. Allar stillingar framkvæmanlegar með fjarstýringu. Einnig úrvai geislaspilara og hátalara á fermingartilboði þar sem gæðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.