Helgarpósturinn - 29.05.1997, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 29.05.1997, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1997 21 ■f i i j 4 i l <3 4 Í í 1 Í Í 4 í í 4 i i 4 i i i i i Leikandi glaðir herramenn í Herragarðinum. Gunnar Hrafns- son og Bjöm Thoroddsen. Einu sinni var hún No Name-stúlka; nú heitir hún Laufey Bjarnadóttir. Kósíbræðurnir Ragnar Kjartansson og Ó-Markús. 'riíiS' Herramenn þyrptust í opnunarteitið. Hér má sjá Guðmund Hallvarðsson þingmann, fagurbúinn að vanda. Vel klæddur er herrann ánægður! Jón Guðmundsson, formaður Félags fasteignasala. Föt og fasteignir eiga ýmislegt sameiginlegt; bæði orðin byrja á effi og eru til sölu! Feðgarnir Garðar, fyrrverandi eigandi Herragarðsins, og Öm kokkur. iónas Þórir músíkant var í veislunni til að spila en virðist þess í stað liafa heillast ákaft af buxnarekk- ununi. Ef til vill ekki svo sérkennilegt því rekkarnir eru sláandi líkir því skemmtilega hljóðfæri sý- lófóni. Margrét Lóa, barmgallerís- stofnandi og Ijóðskáld. Þorri Hríngsson, burstakollur og mynd- listarmaður, talar við sólgula smámey. Ágúst Pétursson blá- og rauðstakkur. Tölvutjáning Mikið var um dýrðir í Nýlistasafninu um helgina. Tveir nýir salir voru vígð- ir, Svartisalur og Bjartisalur. í Bjartasal eru sýnd verk eftir Jón Gunnar Ámason og í Svartasal flytur hópur úreltra tölva leikritið Ofviðrið í upp- setningu Péturs Amar Friðrikssonar. Hafsteinn Austmann opnaði sýn- ingu og Birgir Snær Birgisson og Sigtryggur Bjami Baldvinsson opn- uðu samsýninguna Tvær víddir. Margföld ástæða til að halda hátíð! ■m Hverjir KAFFI LIST á föstudaginn | iMkvar glaðbeitt fólk í spænskum ham. Meðal þeirra sem heiðruðu staðinn með nærveru sinni .... ^ voru Guðrún | .JlBP^Iftt Kristjánsdóttir annar ritstjóra ^ J Marmlífs, rauð- jjflf Jj hærða fréttakonan æh á Stöð tvö hún Rósa Guðbjarts- —ar-— dóttir, Katrín Sig- urðardóttir mynd- ff l listarmaður og • vefsíðugerðarsér- fræðingur, Krístín JJtrj Óinarsdóttir rit- höfundur, Ásgeir geirs- i jjHp. fyrrv. I i» Iceíand Review, Hrafn Jökulsson hinn ritstjóri Mannlífs, Helena Grænkost- ungur og Anna Guðrún. Á laugardagskvöldið var KAFFI LIST einnig stoppfullt. I Meðal þeirra sem þar voru að skemmta sér voru Kristín Agla Einarsdóttir ljósmyndari, stór- ’/• '"' vinirnir Öm í f' _ IS | Heilsuhúsinu og “ Jón Ásbjömsson formaður Félags jyjrty . stórkaupmanna, Harald G. Haraldsson leikari og hjólagúrú, Hrönn Kristins- I dóttir kvikmyndagerðarkona, Guðmundur sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu og leiðsögu- mennirnir Anna Hermanns- dóttir og Anna María. Á NELLY’S CAFÉ á laugar- dag var meginþorri allra gesta ■ með hvíta stúd- entshúfu. En fyrir utan alla hvítkoll- W ,*• , .ffl ana þá rak Damoii j nokkur Albam } l nefið inn úr dyr- M unum, einnig Bryndís Christen- sen og Stína, að ógleymdum Daníel Jónssyni og Bróa Bautakokki. Á veitingastaðnum ASTRÓ mátti sjá skima um og skoða lögulega kroppa myndarit- stjóra þess fræga blaðs Play- boy. Einnig voru á _________ ferðinni embættis- inenn frá Jamaíka bæði föstudags- , iBBj og laugardags- tr' jffl kvöld. Það sama 'ípd kvöld mætti Kryddstúlkan Mel r .. B. og dansaði glaðbeitt í fangi unnustans, Fjölnis. Harry spilakóngur lét sig heldur ekki vanta frekar en Garðabæjargengið föngulega. Tommi í Book’s var líka í glað- legum gír. Franskt tískublað er að leita að ungu fólki fyrir tísku- myndatöku 6.-12. júní; stelpum á aldrinum 15-25 ára o strákum á aldrinum 19-27 ára. Sjá nánar auglýsingu á blaðsíðu 23.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.