Alþýðublaðið - 16.12.1970, Qupperneq 8
KRISTNIHALDIÐ
í kvöld |
Aðgöng'umiðasala i Iðnó íra
M. 2. — Sími 13191.
LaugarásbíS
‘ílml 381V-
RANIÐ í LAS VEGAS
Óvcnju spennandi ný aroerísk
glœpamyind í litum og oine-
mascope.
AOaliiiutverk;
Gary Lockwood
Elke Sommer
Jack Paiance og
Lee J. Cobb
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tónabío
Slml 311»
DAUBINN Á HESTBAKI
(Deat'h rides a horse)
Hörkuspennandi, mjög vel
gerð ný, amerísk-ítölsk mynd
í litum og 2echniscope.
íslenzkur texti.
John Pftilip Law
Lee Van Cleef
Sýnd kl. 5, 7 og 9..15
Bönnuð innan 16 ára.
Sijörnubíó
Síml 189.V
NÓTT HERSHÖFDINGJANNNA
— íslenzkur texti —
I'ESSI VINSÆLA AMERÍSKA
STÓRMYND í
TECHNICOLO OG
PANAVISIÓN MEÐ
HÍNUM ÚRVALSLEIKURUM
Peter 0‘Toole
Omar Sharif
Sýnd kl. 9
Bönnuð ínnan 12 ára
FRED FLINTSTONE
í LEYNIÞJÓNUSTUNNI
— íslenzkur texti —
BRÁOSKEMMTILEG NÝ LIT-
MYND MiEÐ HINUM
VINSÆLU
SJÓNVARPSSTJÖRNUM
Fred og Barney
Sýnd kl. 5 og 7
FRU
8erð
og .Jg^gjij.riý,- Æe^íki;|tip-mynd
í lítum og Pa»v§gj<||jfyn<iin
er gerð af lhiniul^*iiwsfræga
leikstjói'a Mike Nichols og fékk
han.n Oscai-s-verðlaunin fyrir
stjórn. sína á myndinni. Sagan
hefur vlea-ið framhaldssaga í
Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
íslenzkur texti.
Sýnd k!. 9
Síðasta sinn
SfrnJ 22140
ÞRENNINGIN
(Adelaide)
Frönsk/ítölsk litmynd um.
ástir manns og tveggja kvenna
Aðalhlutverk:
Ingrid Thulin
Sylvie Fennec
Jean Sorei
Leikstjóri; Jearj-Daniel Simon
Bönnuð innan 16 ára
Danskur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Képavogsbíó
Simi 41985
ENDALAUS BARÁTTA
Stórbrotin og vel lieikin lit-
mynd Ifrá Rank. Myndin gerist
í Indlandi.
íslenzkur texti
Jul Brynner
Trevor Howard
Endursýnd kl. 5.15
Bönnuð innan 14 ára
ÓTTAR YNGVASON
héraSsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21296
Auglýsingasiminn
er 14906
Nú má engan tíma missa
FRAMH ALD A F BLS. (1)
með og- géra í sameihingu ráð
stafanir til að koma í veg fyr-
ir þá ískyggilegu öfugþróun,
sem vísindamaðurinn Cous-
teau bendir á í skýrslu sinni.
Jón gat þess í viðtali við
Alþýðublaðið í gær, að fjöl-
margir þingmenn frá aðildar-
löndum Evrópuráðsins hefðu
þungar áhyggjur vegna hinna
miklu olíufunda í Norðursjó,
þar sem þeir teldu, að meng-
unarhættan í sjónum við
strendur Evrópulanda muni
margfaldast með tilkomu olíu
vinnslu úti fyrii- Jatröndum
Noregs.
Þingmennirnir voru flestir
þeirrar skoffunar, að rnikil-
vægt væri, að alþjóðleg sam-
vinna yrði um lausn mengun-
arvandans í höfunum, en Ev-
rópulöndin ættu þó að verða
öðrum heimsálfum fyrri til að
takast á við vandann með
svæðisbundnum affgerðum,
sem næðu tii Evrópulanda,
þar sem lausn á mengunar-
vandanum í höfunum myndi
taka miklu lengri tíma, ef
einblínt væri á vettvang Sam
einuðu þjóðanna.
Blaðið ræddi í gær við
Hjálmar R. Bárðarson, for-
seta Alþjóðasiglingamálastofn-
unarinnar, en sú stofnun hefur
meff mengunarmál vegna olíu
í sjó.að gera, og eins og fyrr
segir vinnur sérfræðinganefnd
á hennar vegum að imdirbún-
ingi alþjóðlegrar ráðstefnu
um mengun hafssvæffa, sem
ráðgert er að halda 1973.
f samtalinu kom þetta m.
a. fram:
Á síffasta þingi Alþjóða-
stiglingamálastofnunarimiar,
sem haldið var í fyrra, en á
þ\á þingi var Hjálmar kjör-
inn forseti stofnunarinuar,
voru gerðar ýmsar ályktanir
vegna mengunar á hafsvæð-
um. Þar voru m. a. gerðar
hreytingar á alþjóðareglum
frá 1954 með breytingum frá
1962, en með þessum breyt-
ingum er miðað að því að
draga úr mengun í hafinu frá
skipum og öðrum búnaði á
og við sjó.
Með þessum breytingum
— eða þegar þær hafa öðlazt
gildi — verður tekið upp að
fullu svonefnt „lotan top“
kerfi, sem talið er að muni
þýða minnkun olíumengunar
í sjó, sem nemur 1 milljón
og 500 tonnum af olíu á ári.
Þá ganga í gildi með nýju
alþjóðareglunum ný mörk um
þá olíu, sem olíuskipum verð-
ur heimilt að losa í sjó; að
þeim verður þannig aðeins
heimilt að dæla sem svarar
6Q lítrum af olíu á hverja
siglda sjómílu eða 1/15.000
hiuta þess olíumagns, sem
skip getur flutt í fei'ð. Þetta
magn gaati farið upp í 100
þúsund tonn af olíu á ári, sem
annars færi í sjóinn frá öli-
uni olíuskipiun, sem sigla um
heixnshöfin.
Flutningaskipum, sem ekki
eru olíuskip, verður heldur
ekki heimilt að losa nema
takmarkaða olíu í sjó á hverja
siglda sjómílu og aðeins sem
fjærst Iandi, eða sem svarar
100 hlutum af olíu í milljón
(100 ppm.).
Ýmis fleiri atriði felast í
uinræddum breytingum, sem
miða að þvi að draga úr olíu-
mengun í höfunum. íslend-
ingar hafa. þegai' staðfest þess-
ar breytingar, en reglugerðin
með þessum áorðnu breyting-
um tekur giidi 12 mánuðunx
eftir að 2/3 hlutar þeiri-a
ríkja, sern aðild eiga að Al-
þ j óð a siglingamálastofnuninni,
hafa staðfest liana.
Á grundvelli ályktana, sem
gerðar voru á þingi stofnunar-
innar í fyrra, og starfs sér-
fræðinganefndar hennar er
nii unniff að því að koma senx
fyrst í framkvæmd raunhæf-
um affgerðum til eftirlits og
varna gegn mengun sjávar og
er að því unnið með fullu
samstaríi við aðrar alþjóðleg-
ar stofnanir, sem áhuga hafa
á þessum málum.
Tilgngxir með hinni alþjóð-
legn ráðstefnu um rnengun
hafsins, sem haidin verðnr
1973, er, að sett verði alþjóð-
leg lög um takmörkun á
mengun hafsvæða, iands og
lofts frá skipum og sérhverju
fljótandi fari og öðrum út-
búnaði, sem notaður er á, í
eða við sjó. En undanfari
þess, að fullum árangri verði
náð meff þessari ráðstefnu, eru
víðtækar rannsóknir og gagna
söfnun, sem sérfræ'ðinganefnd
Alþjóðasigiingamálastofnunar-
innar vinnur nú að.
Þá sagði Hjálmar R. Bárð-
arson að mengunarmálin
væru orðin gífuriega um-
fangsmikill þáttur í starfi Al-
þjóðasiglingamálastofnunarinn
ar fyrri hluta næsta árs, en
ef til þess kæmi, mundu
mengunarmálin verða aðai-
mál þess.
VILJA
(3)
herra, að kappsamlega væri
unnið að því að bæta úr ör-
yggismálum sjómanna á þess-
um slóðum, en þau mál hafa
verið mjög til umræðu upp
á síffkastið. Hafa bæði Alþýðu
samband Vestfjarða og sjó-
mannskonur vestra skorað á
ríkisstjómina að hefjast
handa um bætta öryggisþjón-
ustu vegna hinna tíðu og
hörmulegu sjóslysa undan-
fama vetraimánuði þar
vestra, cins og Alþýðublaðið
hefur áður skýrt frá.
Þannig gerði Alþýðusam-
band Vestfjarffa það að til-
lögu sinni á þingi sínu í haust,
að hafin yrði samvinna um
öryggismál við brezka eftir-
litsskipið og hefur þegar ver-
ið eftir slíku leitað af hálfu
íslenzkra stjómvalda, eins og
áður segir. Sagði dómsmála-
ráðherra enn fremxir, að ef
samningar tækjust við. lireta
um að íslendingi yrði heimil-
að að vera um þorð í eftirlits-
skipinu til affstoðar við ís-
lenzka fiskiflótann, myndi sá
maður að öilum líkindum
verða einn af yfirmönnum
Landhelgisgæzlunnar, sem
vel væri kunnugur á Vest-
fjarðamiðum. — Væri talið
hentxigra að hafa slíkan mann
þar um hoið en íslenzkan
veðurfræðing, enda væm
nokkrir brezkir veðurfræð-
ingar ætíð um borð í eftirlits-
skipinu, sem veita myndu
íslendingnum um borð allar
nauðsynlegar veðurfræðileg-
ar upplýsingar ef þessi sam-
vinna tækist. —
Mófmæla
pungaskatii
n Blaðinu hefir borist ályktun,
sem samþykkt var einróma á
stjórnarfundi Landssambands
Vörubifreiðastjóra s.l. mánúdag.
í ályktuninni mótmælir stjórn
sambandsins liarðlega frumvarpi
rikisstjórnarinnar um breytingu
á vegalpgunum, en það felur
m.a. í sér auiótar álögur á eig-
endpr ökutækja. Segir i ályktun-
inni. að hér sé um að ræða þriðju
stórhækkun á útgjöldum þeirra,
sem atvinnu hafa af bifreiða-
akstri, á rúmlega tveim árum.
F.r í því sambandi visað til laga
nr. 7/1968 þar sem þungaskatt-
ur var hækkaður um rúman
helming svo og reglugerð urn
ökumæla í dieselbifreiðar, sem
sett var 1970 og segir samhandið
að sú reglugerð hafi stuðlað að
annarri stórhækkun á útgjöld-
um atvinnubifreiðastjói'a.
Þá segir stjómin, að ineð slík-
um grengdaiTausum liækkunum
sé verið að kippa heilbrigðum
rekstursgrundvelli undan rekstri
vörubifreiða þegar almenn vei'ð-
stöðvun sé í gildi. Skorar sam-
bandspájórlrcln á rikísstjóriiinal,
að hún taki tillit til þessara mót-
mæla og breyti frumvarpinu um
hækkun þungaskattsins í sam-
í'æmi við þau. —
Munið jóíasöfnun Mæðia-
stýrksnefndai', Njálsgötu 3,
sími 14349. Unisóknum veitt
móttaka á sama stað.
p. MIOVIKWJSUB 16. DESEMBER.197J)
I