Alþýðublaðið - 30.12.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 30.12.1970, Side 3
Gleöilegt nýtt ár! Þökfcuim samstarfið á l'iðna árimu. Verkalýðs- og sjó- mannafélag Keflavíkur Málm- og skipasmiða- / samband Islands ó'skar félögum sínum árs og frið’ar og þakkar samsitarfið á árinu sem er að líða. Verkamannasamband * Islands óskar féiögum sítnum og öðrum launþegum igæfu og gengis á komandi ári með þökk fyrir samistarfið á árinu ‘sem er að fíða. Verkamannasamband íslands Hver áfangl í baráttu SÍBS er ávinningur okkar allra lliiifii' ií Vinnuheimilið að Reykjalundi á nú 25 ára starfstímabil að baki. Um 150 vistmenn geta nú átt þar heimili, stundað vinnu og notið endurhæfingar og hjúkrunar. Happ- drætti S.Í.B.S. hefur greitt 83 milljónir. króna til uppbyggingar á staðnum. En margir bíða eftir vist og vinnu. Auka þarf húsrý'mi og vélakost í vinnustofunum j|| Múlalundi í Reykjavík, þar sem 50 öryrkjar vinna nú við þjóðnýt framleiðslustörf. p1' Markmiðið er að allir sem fara hailoka í viðureign við sjúkdóma, fái starf og um- önnun við sitt hæfi. Þess vegna leggur Happdrætti S.Í.B.S. í nýjan áfanga og væntir þess að enn fleiri verði með. Hinn frægi sigur, sem vannst í baráttunni við berklaveikina, hefur aukið þrótt og sóknarmátt S.Í.B.S. svo að nú geta sam- tökin aðstoðað hvers konar öryrkja — hvaðanæva af landinu. Öllum ágóða af happdrættinu er varið til þess starfs. Því er ávinningur í hverjum miða, sem keyptur er í Happdrætti S.Í.B.S., og meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Somvyl veggklæöning, áferðar- falleg, endingargóð, hentar ails staðar. Tapiflex gólfdúkur, sterkur, þægilegur að ganga á. Grensásvegi 22-24 símar 30280, 32262 / Tapisom gólfteppi, einlit og mynztruð. Tapisom S-1000 og S-300 í íbúðir. Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÓTRÚLEGA STERK ...... zr~...............n MIDVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.