Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: AI|>ý3uflokkurinn. Ritstjóri: Siffhvatur Björgrvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsin*. Sími 14 900 (4 línur) Ariö líöur B Það ár, sem nú er senn á enda, ihefur verið íslenzku þjóðinni gott ár. Þá tók þjóðin að rétta við eftir alvar- leg efnahagsáfölk Það var árið 1970, sem endanlega kvað upp þann dcm, að íslendingar 'hefðu unnið ful'ln- aðarsigur á þeim erfiðleikum. Það var á árinu 1970, sem íslenzka 'þjóðin fór fyrst að njóta ávaxtanna af þrautseigju sinni og dugnaði í baráttunni við áföll og andstreymi. Því mun þess árs verða minnzt vel í sögu þjóðarinnar. Ýmsir einstakir atburðir munu ein’nig verða minn- isstæðir, fþegar litið er til baka yfir árið 1970. Bæði atvik, sem varða mannkyn aiHit og gerzt hafa úti í hin- ulm stóra heimi og eins atburðir, sem eingcngu snerta íslenzku þjóðina. Arið 1970 er svonefnt þrettán 'tungla ár og segir þjóðtrúin, að shk ár séu mikil óheilla- og slysaár. Sjálf sagt má færa að því ýmis rök, að &ú aiíþýðutrú hafi sannazt á árinu 1970, því viissuTega Ihalfa mörg alvar- leg slys oiðið á því herrans ári'. Er í því sambandi dkemmst að minnast hinna geigvænlegu náttúruham- fara í Pakistan, sem munu vera einhvérjar þær mestu í sögu síð'ari tíma og tortímdu hundruðum þúsunda mannhiífa. Mörg alvarleg siliys hafa einnig hent hér á ísTandi eða íslendinga á erlendri grund. Þeir sem trú- aðir eru á forna spá’dlóma munu því eflaust gétað fund- ið ýmisTegt, 'sem stutt gæti þjóðtrúna um hin óheilla- vænOegu þrettán tungla ár. En það þarf engin þrettán tungl á ári til þess að siíkir óheiTTaatburðir gerist. Styrjaldir hafa hafizt, siys orðið, manntjón hlotizt og hörmungar dunið yfir án þéss aið þurft hafi til þrettán tungi. ,,Um hvað reidd- ust goðin þá er héi brann hraunið, er nú stöndum vér á“, sagði Snorri goði á Þiingvö'lum kristnitökuárið. Og jörð 'brennur enn án þelss þurfi tii reiði goða eða þrettán tungi. Hvað, 'sem í þjóðti.únui gömlu segir um þrettán tungla ár, hefur árið 1970 'orð'ið íslenzku þjóðinni happasæ'Tt ár, þegar á heildina er litið. Við höfum sigrazt á erfiðTeikunum, við höfum fengið kjör okkar bætt, við höfum greitt stórléga niður skuidir þjóðar- innar eriendis, við höfum fjárfest í nýjum fyrirtækj- um, laigt grundvöllinn að sitórfeiidri uppbyggingu tog- arafiotanis, haidið áfram örri framfarasókn í mennta- máluim, eflt rannsókna- og vísindastarfsemi í landinu, safnað mMum gjaldeyrisvarasjóðum og svo mætti lengi telia. ísienzka þjóðin fagnar því nýju ári hjartsýn á fram- tiðina. Og sú bjartsýni á fulian rétt á sér sýni þjóðin jafn mikil hyggindi við að gæta fengins ,fjár og hún hefur auðsýnt mikinn dug við að afia þélss. í von um að svo sé árnar Alþýðuiblaðið landsmönnum ölium árs og friðar. Gleðílegt nýtt ár □ Dr. Allends, eða félagi’ for- ssti, elns og vinsífi msnn í Chile eru farnir að kalla hann, hePar nú astið sex vikur í for- setastóli. Fram að þessu hsf- ur hann reynzt varkár í utan- n'kismálum, en fullur af atorku heima fyrir til þess að b: egðast ekki vonum stuðningsmanna sinna um nýtt rós'oiskt rfki. Þannig he.fur hann þegar sýnt Xram á. að hann er fvrst cg fremst leikinn stjórnmáJamað- ur. Sveitir ungra hafa málað siðustu kröíur flokks:ns, •byltirtgar’itu.m, á veggi Santiagoborgav: ..Við v'I.i um koparinn núna“. Þó ber lit- ið á bylt'ngarhug í •bessari ir.dælu ihöfuðborg. Oiiobúar virðast hafa meiri áhuga á löng irn h-elgum. Vegna þsssara ga.m aldags trúanhátiða i Suður- Ameríku er þægilega stutt á m.i.l.li frídaga og marxismi breyt ir engu þar um. Því hefur nokkrum s:nnum verið lofað, að erlendir ban'kar og bandarísku koparfélögin yrðu iþjó'ðnýtt, en ráðgjafar dr. At- len-de eru enn að rýna í frum- vörpin, áður en þau verða lögð Dr. Aí’ende fyrir þingið. Þefr eru einmg að vinna að stjórnarskrá.rb .iey trngu, sem verður að íraimkvæma vegna iþjóðhýtingannt:. (S'ðin grein þe -si var skriBuð hafa kop arnámurnar verið þjóðnýttar). Dr. Allende hiefur látið taka upp al'tur stjórnmálasamband við Kú'bu, en hefur ekki vi.ðrr- kennt Aur/ur-Þýzíkaland sökum tilmæla frá ríkissíjórn Ves-tur- Þýrkal'vtds; en Vestur-Þýská- land hefu • mest á-'v'f a:)rá landa á efnahag Oh'le að B 'oda rfkjun un einu.m un ian'k''• 'um. Mik’ff var um ..lákn 'æn : • að pó-ðir“ fy -st". .n 'vnað'on. Vsfn- aðarvöruv3rk'.rn;ðja .( e'gu ,.so'l’ "5 kan.'ta.lísta“. s"m kpm- va- að gj'’!•":'•>-o'í, var þió-'-ýn Og P’-'»-e-»Vj1;ð!ð C ) /iV' - - sem s'ða'Uo -Váss’jó i rrv-i.-’. ð'. t:l be s 'i't i-i/Pa hism/1 i v'-• -i-’i a--’'fi vv-trj manr'.a. var 1 igt r/ður. F'”v.vrn nm /" :.m r;snu t’l ráfSherva v> • ’aev r irn í þini'í’nu og dr. Al’enda héfur g'—ð t:l k--na. að h-’nn æski þe.-s ekk’, að IV/mvn-ur vf hon um siálfum hangi í hverri síjórn arskrifs-*ofu. Fo-'-el.ihn er ávabt umk-’ngd ur fiSMa ö-ya«;sva-ða. hvar sem hann fer, þv' að er urn, að hæ7»'i s;nnað:r öfgamppn murd reyna að bi.nd-a enda á þe«.-i eí-s'æffu s/'S'ah'sku . til- raun í Cb!]e. Forðaáae;1”-'im har s e- tðulega b-eytrt v;ð ooin- berar beim;: 'knir og ■-.*öku s nn um notar hann b'l, sem er e/is útlits og leigub.’lar Sani'iago- borgar. Vins’ri s’h—'aðír s*.’.'d'e:n;ar t Chi.le hafa valdið dr. A!l'.nd< hvað mesturn óiþægindum. síðah bann. tc'k við völd'Um. Marxísk- ur forsednn. sem h ’fð' íofað að koma á si'r'ali'ma með Ivð ’æð's Isgum hrp’.ti he.fur orð:ð að b.’ð.in um „lýð-æð'slega snnwin'niu“ unnra sós’al’s.ta oa kommúnista, en þeir revndu að ú.tkljá cN/'u- mil s;n í bardaaa í Conoapcioh fvr'- s’>uttu.. Þar ’éz.t ungui' s/'-'ralis*i af skotsárum. Þesd bardagi hafði eir’.n’g S''nn f’kn-ænu m.e-kinau. Val þr /"aðir kommúniS’tarnir. sem eru valdamiklir í samsi’evriu- st.ió-n dr. Allende se.ndu harð- rkeytta æ ‘kulvðsív’ik:nau . til þessarar borear í sjður Ghjle, þar sem ,.Miri.stas“, floliku- unqra ol :*cf q P** \ >wdí5 a/'ir. Háskólastúdentar í Con» ceocion hafa illan bifur á ögr- u"/.im komm.‘’r'sta og t’l-auhu.m þe:rra t’l hagnv;rar kcmrrtúo- ískrar fræðslu. Vinsti-i s;nnáð: • Framh. á bls; 12. 1 m in-nimroM3BEum«—mm Höfuffborp; Chile er föpr og viS- fel'din borg og þar hefur auff- ■'ifttff ekkert breytzt íiótt sann- færfftir sósíaiisti sé kominn ti? wrlda í landinu. Lífiff gengur sirin effiilega gang og mannfólkiff rkemmtir sér v\ff sömu titbreytni o’g áffur. — Myndin er af einu sffaltorgi borgarinnat MlSVIKUDftGUR 30. DHSEMBER 1970 5 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.