Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 1
BL^eid MANUCAGUR 11. JANUAR 1971 52. ÁRG. — 11. TBL. STUNGINN mmB '□ Til átaka kom um borð í býzku,m togara í mynni Patreks- fjarðar á laugardagskvöidiff. Voru linifar á lofti, og lauk viffureign- inni meff því aff einn skipverja var stunginn á kviff, og gekk hníf- urinn nokkuff langt inn. Setti togarinn strax á tfullt stim inn til Patreksfjarffar, og var maff- urinn, sem er Grikki, fiuttur á □ Hvað er orffiff af íslands- síidinni? Þannig hljómar fyrir- sögn í norska blaffinu Fiskaren frá 7. janúar s.l. Þar er vifftal viff Lars Tyedt, formann lands sambands síldarsaltenda í Nor- egi, en hann ræffir um liversu furffulegt Þaff sé, aff íslands- síidin skuli hafa horfiff svo gersa,mlega án þess, aff vísinda rnenn geti gefiff nokkra skýr ingu á því. Síldin ftutti sig frá veiði- svæffunum viff ísland og yfir Framh. á bls. 4. sjúkrahúsiff þar. Sjúkrahúslæknirinn gerffi aff sárum mannslns, en ákveffiff var aff flytia manninn suffur til Reykjavíkur á sjúkrahús þar. Var hanu svo sóttur i flugrvél í gær- dag, og fluttur á Landakot. Gekk ferffin í aíla staffi vel. esi. Aff sögn læknisins á Patreks- firffi var maffurinn ekki mikið slasaffur, og var líffan lians miklu betri í morgun, og sögffu nunn- urnar á Landakoti aff hann væri farinn aff ganga um og hreyfa sig. — „Smyglararnir" valda óróleika □ Komið heÆur til tals, að framíhaldsmyndin danska Smygl- aramir verði sýnd hér. Kef- ur sjónvarpið sent út fyrirspurnir EKVEIKJA □ A e.i. 'áiri var Silökkvilið Reykjavíkiur toalliaff út allí’, 332 siinriam. Aiuk þeSs 62 sinnum. þeg ar ekki viar trni eld að ræffa. 6 sinnum var mikið tjón af eldi, l.eikir 9. 'janúar 1971 1 } X 2 I TS'-sm Arsenal — ’Wcst llain / I ? — Q llurnlcy — Eveiton 2.-2 t'hdica — Manch. t 2 / |-i2 Covontry — IpfAvicli / 1 i-:0 Derliv — Wolvcs __ 2 i\-\z Lrcds — Tottcnham 1 iZ 1 i -[2 lúvcrpool — Blaekpoúl ! X 21 - [2 Man. (’itv—- Crystal I*. 1 / - 0 Vewcastlc Stohc( 2 Oi-iZ Sotith'pton —• Hnrldrrsf'ld’ l ' - ° W.B.A. — Nott’ra Torcst 2 o; - i / M.iddlcsbro — Lcicr^tcr 1 / r. ,j— j o 30 skipti talisvert, 138 skipti Ktið og 96 sinnum reyndist tjón ekki neitt. Oftast vai’ um eld í ibúð- arhúisum að ræða. í júnímíánuði reyndust kvaðn- ingiar fæstar effa 16 talsins, en flestar aff haustinu. Frá júlí t.’.l nóvicinber voriu kvaffningar ura 30 mánaffasrilega. Þá voru kvafe ingar vegrsa eldsvoða fLestar i tíimíanjuim M. 18—21 á kvöldin1 Minnst \iar luim útköll á tímanum milli 3—6 að nóttu. Íkveiíkja var algengkasta orsök eldsvoða á árinu eða 82 skipti á s.l. ári, en ókiunrmugt var utn upptök eMs í 77 skipti. 15 ainn- um reyndist kvaffning vera narr. um hversu mikill kostnaðurinn við að ,fá hana hingað yrði mik- iil. í Danmörku ihefur hún valdið miklum óróa !hjá augáýsendum, þvi í myndinni sést oft og iengi viss amerísk sígarettutegund. Talið ier, að virði (þessarar ó- keypis auglýsingar sé um 3 millj. íslenzkra króna. Er talið, að þ.etta sé auglýsingabrella hjá innfflytj- anda iþessarar sígarettutegundar í Danmöriku. Myndaflokkur þessi hefur náð miklum vinsældum á Norðurlönd- um og gefur ihún að sögn ra.un- sanma lýsingu á kaldranalegum umheimi smyglara. Verður gaman að sjá hvað is- lcnzka sjónvarpið gerir, ef mynd- in verður sýnd hér á landi, en í Noregi, þar sem á aff sýna hana bráðlega hefur ikomið til tals að klippa þcssi atriði úr myndinn.i. □ Nú í j anúar — svartas'ta skammdeginu — sitja siúd- entar við Háskóla íaiands sveittir við próflestur og próf tökur. Prófdagar í janúar eru 16 og prófúrlausnir 1700. Er það rúml'ega helmingi hærri tala en í fyrra, en þá voru úrlausnir 800. — Fjölgunin stafar af mikilli auknimgu í verkfræðid-eild og nýju pirófa fyrirkomulagi. í morgun skrapp ijósmynd- arinn okkiar, Gunnar HJeiðdal upp í Háiskóla og tók þeissa mynd af ungri stúdínu að dunda við reikningsstokkinn sinn. Og ef hún fæsr vittaiist út úr dæminu, g-etur hún kiennt ljósmyndaramtm una. PILLAN í □ (NTB-Reuter). — Saman- last mannfall Bandaríkja- manna í Hndó-Kína í tfyrra nam 4.204 hermönnum. Anh Frih. á Wts. 4. □ Pillan sem tekin var af ung- um pilti á skemmtistað stnttu fyrir jól, og grunur lék á aff væri LrSD, hefur nú verið send ujpp í Iláskóla til rannsóknar. Mun Þorkell Jóhannesson pró- fessor rannsaka töfluna, og er niðurstöffu aff vænta á morgun. ^RannsóknarlögTeglan telur nær fullvíst að um LSD sé aff ræffa, og aff rannsóknin verffi affeins sönn- I un þess. XSD, öffru nafni Lysergiff, er sterkt ofskynjunarlyf sem er mik -iiIff notaff innan vlssra hópa í Bandarikjunnm og vfffar, en lit iff betfur boriff á þvi hér á landi. Piltirrinn sem hér um ræffir var tekinn á veitiagastað stuttij fyrir jól, og játaffi hann þá að hafa selt þrjár og hálfa pillu af efn- inu. Pilturinn var nýkominn frá útlöndum. —• Árekstur □ 'Harður ánekstur var tol. 'lö ð Akureyri í gær. líáicust þar sam an tvetr tfólksbílar og stórskammd ust báðir. Áreksturmn varð i Kaupvangsstræti, en engia slya urðu á mönnnum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.