Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 4
 ISAL TEIKNARI Ósk'um eftir að ráða teiknara til starfa á teiknistofu vorri í Straumsvik. Reynsla í gerð vélteikninga og þekking á sviði vélfræði er áskilin, ennfremur nokkur enskukuunátta. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymuind!ssonar og B'ókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og berist umsóknir eigi síðar en 15. janúar 1971 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H F. STRAUMSVÍK Skrihtofustarf Flugfélag ísl’ands óskar að ráða tvær til þrjár stúlkur til starf'a í farskrárdeild fé- lagsins í vetur eða vor. Hér er um að ræða bæði fasta atvinnu og sumarstörf. Umsóknir, merktar „starf í farskrárdei'ld“ sendist starfsmannahaMi í síðasta lagi þann 25. þ.m. AFBROT (12) keppnissamfélagið skapi hálf- cirvilnað fólk og freisti til þjófn- aða. Auk þess verða síffellt fleiri hlutir taldir glæpsamleg- ir. Árið 1969 var 45.000 — ungt fólk — handtekið fyrir að tafca þátt í pólitískum mótmælalaðgerð um eða eins og það heitir: ó- spektir á almannafaeri. Hvernig er svo hægt að leysa þessi vandamál? — í Vestur- Þýzfcalandi hrópar eldri kynslóð foreldra á sterkan rríann, sem getur „hamlað gegn þessari þró- un.“ í Austur-Þýzkalandi eru viðbrögðin mildari um ieið og prósentutala aifbrota lækfcar. (Hún er um 15% á móti 60% í Vestur-Þýzkalandi). Tölumar yfir unglingaafbrot í Austur-Þýzkalandi lítur ,Twen‘ gem ábendingu um, að sósíalisk samfélög séu eftir allt saman mannúðlegri en þau kapitalist- ísku. — Blaðið er ekki þekfct fyr- ir að vera sérlega vinstrisinnað. ÓVÆNT URSLIT (9) NÝ SiM/ (NÖMER 24240 íslenzkar bækur 24241 erlendar bækur , 24242 24243 1 ritstjóraskrifstofa j Gerið sivo vel að færa númerin í nýju síma- skrána. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR (Athugið: símanúmer bókaútgáfunnar er óbreytt: 15199). Leeds hefur ennþá foryst- una í deildinni með 39 stig, Arsenal h&fur 38 og leinum leik færra. í annarri deild hefur istaðan áðieins iafnazt. Aberdeen hefur entnlþá 4 stiga forystu í Skotlandii. Celtic er í öðru sæti, en bæði liðin unnu sína l'eiki stórt. Hér eru svo úrslitin í fyrstu deild: •. Arsenal 2 — West Ham 0 Burnley 2 — Everton 2 Chelsea 1 — Man. Utd. 2 Coventry 1 — Ipswioh 0 Derby 1 — Wolves 2 Leeds 1 — Tott'enham 2 Liverpool 2 — Blackpool 2 Man. City 1 — Crystal P. 0 Newastle 0 — Stoke 2 Soubhamton 1 — Huddersf. 0 West Brom. 0 — N. Forest 1 SILDIN (i) Auglýsingasíminn er 14906 til veiðisvaeða vð Bjamarey 1968 og þar varð mjög góð veiði miðað við aðstæður. Á næsta tímabili — 1969 — var búizt til meiri veiða við Bjarn arey, en hvað gerist? Dauður sjór. „Ég get ekki sem gamall sjómaður skilið' eða sam- þykkt sem skýringu, að siídin hafi verið veidd upp. Mér finnst. að það sé þjóðhagslegt verkefni, að þetta sé kannað nánar og meiri fémunir lagð ir í rannsóknir af bessu tagi,“ sagði Lars Tyedt. — FIMMTAN (1) þess særðust 29.734 á vígvöll- unum. Þessar upplýsingar gáfu bandarísku hernaðaryfir- vöidin í gær. Manntjón Bandaríkjamanna frá 1. janúar 1961 til ársbyrjun ar nú nemur 44.241 föllnvjm, 293.529 særffum auk þess sem örlög 1431 hermanns eru ó- kunn. Á sama tíma hafa hersveitir kommúnista misst 681.881 lier menn fallna, segja bandarísku hemaðaryfirvöldin. — ISAL V él averkfræðingur Óskum eftir að ráða vélaverkfræðmg til starfa í VeiMræðideiM vorri við álverið í Straumsvík. Starfið er fóllgið í: Lausn margvíslegra verk- efna varðandi rekstur og uppbyggi'ngu ál- versins. Starfig krefst: Góðrar alhliða þekkingar á sviði vélaverkfræði. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu, er bent á að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins Hafn- arfirði. Um'sóknir berist eigi síðar en 15. janúar 1971 í pósfhólí 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H F. STRAUMSVÍ K Véltæknifræðingur Óskum eftir að ráða véltæknifræðing til starfa á teikmistofu víorri í Stra'umsvík. Starfið er fclgið í: Hönnun vélbúnaðar. Gerð kostnaðaráætlana og eftirlits'störf með framkvæmdum. Starfið krefst: Reyns'Iu í gerð vélteikninga. Þeikkingu á aðistæðum hjá íslenzkum vél- smiðjum og er.skukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Framtíðarstarf. Þeim sem eiga e'Ildri umsóknir hjá fyrirtæk- inu, er bent á að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknir berist eigi síðar en 15. janúar 1971 Sigfúsar 'Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavlk og Bókabúð Olivers Steins Hafn- arfirði. i Umsóknir beirizt eigi síðar en 15. janúar 1971 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H F. STRAUMSVÍK 4 MÁNUDAGIJR 11. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.