Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 8
c ij§ )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FAUST sýning naiðviíkiudag M. 20. „BAYANIHAN" OESTAiJjEIKTO Filippseyjabalettinn Höfundiur og stjórnandi: Lucrecia Ryes Urtula Frumsýninig" fimmtudag kl, 20 Önnur sýning fdst'udag kl. 20. ASeins þessar tvær sýningar. Fastir fru!m'sýningairgestir hafa ekki forkawpBrétt á aðgöngu miðium að þes^utm sýningum. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. 'j^YKJAYÍKUíO HERFÖR HANNIBALS fi-umsýning í kvöld - uppselt JÚRUNDUR miðvikudag - 70. sýning KERFÖR HANNIBALS fimmtudiag - 2. sýniaxg KRISTNIHALDIÐ föstudag. HITABYLGJA laugardag Aðigöngiuimiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. STIGAMENNIRNIR (The Professionals) íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amierísk úrvalskvikmynd í Panavision og Technicolor með úrvaMeikurfiinum Burt Lancaster — Lee Marvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Ralph Bellamy. Gerð eftir skáldsögú „A Mule for The Marquesa“ eftir Frank O'Rourk. Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Hafnarfjarfarbíó Sími 50249 Oscar's verSlaunamyndin HÖRKUTÓLIÐ CTrue grit) Heimsfræg stórmynd í li-tum, byggð á samnetfndri mefsöki- bófc. Aðalhluitverk: iohn Wayne Gien Campbell * íslenzkpr texfi f Sýnd kl. 9. T - 8 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1971 , ÍVÖ! RAUHAI Jf HIJÍIA9UHAM Háskólabíó Sfmi 22140 MÁNUDAGSMYNDIN PÓSTÁVÍSUNIN 1 Fræg litmynd, tekfn í S'enegal leikin af innfæddj..lm mönn,um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Képavogsbíó Sími 41985 BLEIKI KAFBÁTURINN Sprengiilægileg amerísk lit- mynd með Cary Grant og Tony Curtis í aðarihlutverkium Endursýnd kl. 5,1|5 og 9. Laugarásbíó Sími 38150 í ÓVINA HÖNDUM Amerísk stórmynd í litum og cinemas-cope með íslenzkum texta. Aðalhlutvertk: Charlton Heston og Maximiliau Scheil Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 31182 KITTY, KITTY, BANG, BANG Heimsfræg o gsnilldarvel gerð ný ensk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myr.din er gerð eftir sam- nefndri sögu ían Fliemings og hetfur komið út á íslenzku. íslenzkur texti. Dick Van Dyke Sýnd kl. 5. MIÐID EKKI Á LÖGREGLUSTJÓRANN (Siupjært you Iocal sheriff) Hi-n bráðisikemmtilega gaman- mynd með James Garner í aðalhilutv-erkinu i Endursýnd kl. 9. □ Hárkoliur og gerviskegg virðist nu vera órði‘n tízku- vara í neyzluþjóðféla&i sam- tímans. Sem dæmi um, hve mikilvæg markaðsvara hár- kollumar og gerviskeg-gið er orðið, skal getið, að á árabil- inu 1965 til 1968 ’fjórfaldaði Hongkong þennan útflutning sinn, sem nam á árinu 1968 sem svarar 4.637,6 milljónum íslenzkra króna, og hefur hann vafalítið aukizt mikið á þeim tveimur árum, sejn síð- an eru liðin. f skýrslum frá Sameinuðu þjóðunum, sem byggja á upp- lýsingum frá Sovétríkjunujn, gefa til kynna, að innflutning ur Sovétmanna á vélum til léttaiðnaðar hafi tvöfaldazt á árunum 1965—1968. Vélar og flutningatæki voru enn sem fyrr stærsti innflutningsliður Sovétríkjanna á umræddu ára biii og nam 37% af heildarinn flutningi 1968. Samkvæmt upplýsingum frá Bandarikjunu,m eykst innflutn ingur véla og flutningatækja til Bandaríkjanna. Þannig jókst hlutfallið í þessu efni úr 14% árið 1965 í 24% 1968 af heildarinnflutningi Banda- rikjamanna. S/IPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðní. GLUGGAS MKÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 GYLEI (7) skilning á.þeim og liklega eng an áhfciga á þeim héldui'. Hann býr enn að. ba-rnatrú sirmi. Ilann. h'eldur Qlagléga á þ:eim málstað, sem -hann varð hug- fang.mn ntf sem skétapiltui'. En jafnve] þá. þegar ritstjéii Þjóð viljans tók barnatrú sína, var liún í-öiig, hvað þá nú, þegar reynol-a itm það bil þrið j u n.gs aidar hefitr sýnti, — ekki að- eins þeim, sem aldrei tóku viUutrúna*. heldur verul-egum liUua þei-rra, sem aðhylltust hana, a-ð hún -er bæði i-öng og iskaðlég. Sag-t. er, að hiver sé- sæll í sinni trú. En gjarnan vildi ég, að ritst.ióra. Ujóðviljans gæti liðið vel af einhverju ofEteuí en að l'oka augunum fyrir því, sem g-erist umhverfis h-ann, og láta gaimlar kredd-nr stjórna skoð- unum sínum. MINI-KJÓLAR (5) borgir. Þæ-r u-ngar stúlkur sem mést 'erla í „9tæúinium“ hafa orðið sér úti um langar stí-g- véliáreimar se-m þær margvefja ‘um háls sér og láta síðan end- ana .lafa nið-ur á brjóst. Unigar döimur sem aðhylflast rómántík og kvenfegan yndis- þokka ganga með flauel-sbönd u-m liálsinn sem gjarn-a er fest í gaimaldags næla, í -smávteski sín'U g-eyma þær skrautllega töfludós ef þeiim er hætt við höfuðVerk, ás-amt samgvarandi úffa-gtasi meff ilmvatni. Þessar ungu dömur eiga líka . . einlitan silkihálstóút með ísai-lmuðum upphalfsstöfiiim sín urn og varffveita húslykl'a sína á hring s-em á er tfeist mei'ki atfmælismánaðar Iþeirra eða eitthvert lukkudýr, t. d. pierlu skr-eytt mús. H-vað sjálfu-m tfatnaðin-um viðv-tkur ér nú hielzt farið að 'halla sér að 'bví sem er nógu „ömm-uilegt" í útfldti, þ. e. a. s. síffum pífulkjóilu-m, hálltfgerð- |i’lm peysiufatapiil'SiUim o. ®. frv. Og rneð hárið í hnút á hvirfl- ínum eða sm'áhrokkið eins og lambskiinn. ganga (ungar stúl-k ur víða um heim móti nýju ári. — áb. LÁTIÐ EKKI (6) af enzym þvottaefnum. Voru ráðleg'gingarnar byggðar á nið u-r-i-töðuim bandarísiku o-g brezku neytendasamtakanna, en þær sýndu tfánýti þe-ssara lundraefna. Agvörun: Neytendur! Látið ekki sefjast af skrumskældum þvottaefnaaug- lýsingum í sjónvarpinu. HAFNARFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR Vön skrifstofustúlka ósk'ast strax. — Skriílegar umsóknir sen'dist sk-rifstofu okíkar fyrir 13. janúar. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar □ Akit - . :igar ihafa.nú ráð ið t-il s::n ibjálfara fyrir msist- araflokk í knatts-pyrnu. Hsitir hann Magn-úis Kristjánsson, 49 : ára gara&ll, og starfar sem toll : vö.rður á Akranesi. Ma-g-nús var markvörður hjá Fra-m fyn-ir 1950, -e-n !þá fluttist hann upv á Slkaga, og var markvörð" - hins fræga „gull- aldarliðs“ árán 1951 til 1955, en þá tók Helgi Daníelsson við stöðu Magr/isar 'í markinu. Magnús hefur unnið mikið að íþrótter-riál-Uím á Akranesi, . og meðal annars verið formað- ur knattspyrnuráðsins í nokk- ur skipii, síðast árið 1969. , Hann hetf’'.:-- -ekiki fen-gizt við . knattspyrnuiþjálfun áður, :en . hins vegar starfað að sundiþjálf un undanf.arin ár. Búizt er við að hann ,h-e:fji þjálfun strax í þe-ssar-i viku. — □ Mikiil harka er nú ko-rn- in. í 1. d-eil-dina í körfubolta, og hefur mótið aldrei vierið tvísýnna en nú. Þrír leikir voru leiknir, og urð-u þau ó- vænfu úrslif að KR t-apaði fyrir Ármanni, og e-r það ann- ar leikurinn sem liðið tapar. Þór-UMFN 71:31 HSK—Valu-r 67:56 Ái'mann—KR 61:58 Önnur úrslit Knaftspyrna: Lands!iSi5 — Unglingalið 4:1 Handknattteikur: 2. deiid karla Áimann—hór 26:15 KR—KA 29:23. þróttur—Þór 20—18. 1. dei!d kvenna: Fram—Vfkingur 8:5 Ármann—UMFN 12:11 Valur—KR 13—8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.