Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 12
 11. JANUAR úr og sKartgripu KORNELÍUS JÓNSSON sVcólavörðustíg 8 SLÆM... □ f Bnéflándi befet í þessari viku heríerð gegn sígarettu reyikingum. Kemuv !hún lí kjöl- far 148 síðna skýrsíu lækna um ihættur sígarettuveykinga. Fyrsta sikýrslan atf iþessu tagi var birt fyrir 8 árura og var þar helzt fjallað um hvers vegna sígarettur væru Ihævtu- legar, en þessi skýrsla er að því leyti fiúbrugðin hinn.i fyrri, að hún ræðir uin ihversu sígaretlureykingar geta verið hættulegar. Mesta 'hættan við tóbaks- reykingar er talirí r.ikótin- magn í sígarettum, en íóbaks- verksmiðjur hafa tií þessa neitað að gefa upp magnið, en lista yfir tjör.umagn er aftur á móti hægt að ?á. — NV ÚIFIUI MIDSTÖO St □ ' Lagt he!f;ur voi'ið fram ,á Al- j þirígi stjórnarfrumvarp imn út- : flutningsmiffstöð iffnaffarins. Frum varpið er samið .af samstarfs- nefnci, sem iðnaðarráffheirra skip aði s.l. veifcur, ti:l þess að glera til- lagrlr um framtíðaiiskipun út- flutnings'miála iðnaðarins. Gert ler ráð fyrir að Fólag ís- lenzkra iðnrekenda leggi niður starfsemi úUflufcninglslskrifstofu. sinnar, seim tók tiíl starfa síðla árs ' 1968. í 'gneinargerð með frumvarpinu segir m. a.: „Mundi slik stofn- un verða til 'þess fal'lin áð veita niarkvissa og sarmihanta forystu í úfflutningsmálumi iðnaðarins. . Guðmundur Sveinbjörns- son, Akranesi, er látinn □ Af þeirn sígarettutegundum, sem fáanlegar eru hérltendis, er .tjörumagn mest í Bhilip Morris, minnst í Petier Stuyvesant. Þetta kemur fram í lista, sem birtist í síðasta tölublaði Fréttabréfs um heilbrigðismál, sem gefið er út af Krab’bameinsfélagi íslands. í list- anum er miðað við milligrömm í hverri sígarettu: Philip Morris Pall Mall Gauloise Graven A Rothmans Camiel Sígarettur með síu: Kool Chesterfield Benson & Hedges 32,3 29.7 27.2 26,5 26.3 23.7 2-5,2 20,2 18.7 Marlboro 18,5 Kent ' 18,0 Rothmans 17,6 Salem 17,3 Pefcer Stuyviesant 16,2 Þetta segir ekki að þær síga- r.ettur sem neðstar eru á listan- um séu hol-lari en hinar. Þv.ert á móti eru þær allar óilio.llar, aðeins mismunandi mikið. —• O Guðmundur Svein-björnseon framkvæmdastjóri og fyrru'in bæj árfutltrúi á Akranesi lézt á sijúkra : húlsi þar s.l. laugardaglskvöld, tæp tegla sextugur að a-ldri. Við frá- fall -hans hefur Aikr'anjas mi'Sst i fyrir aldur fram einn dugmesta j forustumann sinn á isviði athafna, i fféliagsmála og stjó'rnmála, og nýtt j skarð v.'erður í forrusfcusveit al- þýðuhreyfingarinnar -þar. Guðmrrídur fæddist 2. marz 1911 á Akranesi. Foreldrar hans voru ríinn kunni braufcryðjandi veríkalýðslireyfingar og jafnaðar- ste'fmi, Syiein-björn Oddsson, og kona hans Sesselja Sveinsdóttir. Guðmundur lauk samvinnuskóla- námi, stundaði eftlr Það ýmis störf sem verkamaður og sjómað- ur, en lók síffan til margvíslegra athafna ,rak gistihús, stofnaði bifa-eiðaverkstæði o. rfl. Hann var um skeið framkvæmdastjóri Bæj- arútgeríðar Akraness og síff-asl stýrði hann skiparekstri og flutn- ingu-m Sementsverksmiðju ríkis- ina. Víða kom Giuðmundur við islögu 1 félagslífi á Akran-esi, en 'þó ínun áratuiga starf 'hans fyrir íþrótta- hreyfinguna bera þar hvað -hæst. Hann var frá öndverðu brenn- 'ueitur áh.ugamaður um jafnáðar befnuna og þar sem annars stað- -'í foiTU-stu. Var hann bæjarifull- úi Allþýðuflokks'i ns í 20 ár og tegndi fjölmörgum trúnaðarstörf um innan ftokks og utan. I SOSIALISTALÖND D Með tilliti til mannfjölda er fjöldi glæpa sex sinnum hærri í Vestur-Þýzkalandi en í Aust- ur-Þýzkaiandi. Þetta er sam- í kvæmt könnun, sem vestur- 1 fcýzka unglingablaðið TWen hef- ur gc-rt. í Vastur-Þýzkalandi voru framin 2 158 510 glæpsamleg at- hæfi árið 1968, um leið og í Austur-Þýzkalaindi voru aðeins framdir 100126 glæpir. Hlút- föllin eru þau sömu og þegar um er að ræða afbrot unglinga. — Vestur-Þýzkaland liggur himin- hátt fyrir ofan. Algengustu unglingaafbrotin í Vestur-ÞýzkalaTidi eru hjá drengjum: rán, líkamsárásir og eiturlyfjaneyzla og fyxir stúlk- ur: fósturmorð, bamamoríð og etturlyíjaneyzla. Og glæpum fjölgar. í Vestur-Þýzkalandi fjölgar þeim um hvorki meira né minna en 60%. Sem hugsanlegar orsakir bend ir blaðið á, að í Vestur-Þýzka- landi búi 2.6 milljónir bama óg unglinga á tvístruðum heimilum, að neyzlusamfélagið og sam- Fracmh, á bls. 4. □ Montevideo 10. janúar. — (NTB-UPI-Reuter). Lögreg-lan í Urugruay handtók í gær u. b. b. 300 manns í sam- bandi viff hina umfangsmiklu leit að brezka sendiherranum Geoff- rey Jackson, sem var rænt á dög unum. Talsmaður lögreglunnar sagffi, að strætisvagnar hefðu verlff not affir til aff flytJa hina arunuðu á ýmsar lögreglustöðvar i höfuð- borginni Montevideo. Hann bætti viff, aff flestir hefffu veriff látn- :r lausir eftir fáeinar klukku- stundir. — , i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.