Alþýðublaðið - 11.01.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Side 9
Hver átti sökina núna? □ Það ihlýtur eiíthvað meira en lítið að vera að ihjá liði, sem ót'átið er sigursti-anglegt í Íslandsmótihu, en tapar sv>o með níu marika mun fyrir liði, sem af mörgum er spáð falli. ÍR-liðið vann ekki iþ'ennan leik vegna þass að þeir léku svo framúi-skarandi vel, iheldur var leikur Fram sá lélegasti sem liðið het'ur sýnt í mörg ár. Og nú er ekki hægt að skella skuldinni á Gunnlaug. — orsaka ófaranna verður að leita annars staðar. Og ef það tekst lekki innan tíð- ar. er ekki ól'íklegt að Fram verði að berjast um eitthvað annað en efsta saetið, kannski um það næst neðsta. Leikurinn var nokkuð jafn fram an af, en urn miðjan háM’Sik'nn hafði Fram tiekið þriggja mavka foiystu, 7 —4, . og þar af hafði Pálmi skorað 5 mörk úr vítum fyr ir Fram, sum þeirra af ódýrari tegundinni. En það sem eftir var 'hálÆl.eiks ins og fyrótu tíu minútur a.f ssinná hálfleik, kom alveg ósiki'ljanlega lélegur kafli !hjá Fram, og á þessu tímatoili skoraði liðið 2 mörk, gegn 12 mörkum ÍR, og voru yfirfcurðir ÍR algerir. Voru Ágúst og Brynjólfur drýgstur að skora á þessu tíma- bili. Eftir þetta var ekki um nejna keppni að ræða, nema aðeins smá tíma í seinni ihálfl'eik, iþegar ÍR ætlaði að tefja leikinn, en tókst ekki betur en svo, að Fram skor- aði 3 mörk í röð. Síðustu mmút- urnar voru alger einstlefna, enda voru leikmenn Fi-am búnir að missa allan áhuga, og fengu FR- ingar að ganga óáreittir inn á lín- una hjá Fram, en klaufaskapur þeirra kom í veg fy.rir stærri sigur en 23:14. Þetta ler bezt.i leikur ÍR í lang- an tíma, og áttu allir leikmenn góðan dag, sérstaklega þó Ágúst og Brynjólfur. Það var áberandi □ Fyrri hálfleikur í leik Vals og FH einkenndist af góðum varnar- leik, séretaklega Valsvarnarinnar, sem er líklega sú be/.la sem ís- lenzkt félag hefur nokkru sinni átt. Leikurinn var mjög jafn, og var Valur yfirleitt fyrri til að skora, ien FH jafnaði æt.íð. Það var ekki fyrr en 6 mínútur voru etftir af hálfleiknum að FH komst í fyrsta skipti yfir, með Arnar, 6 — 5. En Bergiir átti síðasta orðið í hálfieiknum, og staðan var því 6—6. Obiieytt ástand hélzt alveg tfram í m.iðjan seinni hálfleik, og var staðan þá 10 —10. En þá tók F'H mikinn kipp og skoraði næs.tu 3 mörk, og gerði ,þar með út um leikinn. Eftir það gerðu bæði liðin 3 mörk, og endaði leikurinn meði sigr.i FH 16-13. Bæði liðin léku vei, og var leik hvað vörnin hefur batnað að und- anförnu, einnig ,hvað skotnýttng liðsins er miklu betr.i. Ágúst og Brynjólfur voru markahæstir ÍR- inga,. báðir með 7 mörk. Allir leikmenn Fram léku und ir getu, enda lét árangurinn ekiti á sér standa. E.r greinilegt að liðs andinn í Fram 'er ekki góður um þessar mund.ir, a. m. k. var sam- komulagið á skiptimannabekkjun um ekki alltof gott. Þarf liðið nauðsynlega að fá þjálfara hið fyrsta, mann s.em einnig er ákveð inn stjórnandi, en slíkir m'enn eru varla á lausu um þessar mundir. Pálmi var markahæstur Framara m.eð 5 mörk, öll skoruð úr vitum. - SS urinn eins og Iþeir g'erast beztir í handknattleik. Sigur FíH var fylli lega verðskuldaður, og <er iliðið nú komið í efsta sætið ií mótinu, 'enda er liðið mun betra nú en í fvrra. Geir var sem fvrr bezti maður liðs ins, mörg marka hans voru guil- falieg. Hjal'ti var einniig igóður, svo og Auðunn, en hann er nú byrjað ur að æfa aftur, og er liðinu mikill styrkur, s.érstaklega. í vörn. Geir var markahæsttur m'eð 7 mörk. Valsliðið átti ágætan dag þrátt fy.rir tapið. Er vörnin stevkasti hluti liðsins, en sóknarlieiikurmn er iekki að sama skapi góður. Eng inn skar sig sérstakl'ega úr liðinu hvað getu snertir, nema ef Vera skyldii Ólafur Benediktsson, marik vörður, en hann.ier ungur og sér- lega efnileg'ur. Biergur var marka- hæstur með 4 mörk. Lei'kinn dæmdu Karl Jóhan.ns- son og Óli Olsen, og gerðu það vel. — SS Góður sigur FH lan Moore skoraði eina mark Nottingham Forest gegn West Bromwich. Óvæntir útisigrar □ Óvæntir útisigrar settu svip sinn á umfierð ensfku deildarkeppninnar sem l'eikin var á laugardaginn. Sérstak- lega var tap Leeds á heima- velli gegn Tottenham sem setti strik í reikning'inn, því þar eð Arsenal vann á sama tíma yfir West Ham, þýðir það að Arsenal stendur nú betur að vígi í kaupphiaupinu um íiiil- inn. Einnig var sigur Man. Utd. yfir Cheisea mjög óvæntur, svo og sigur Stoke yfir Newcastle og Nottingham yfir West Brom wich. Leeds var mun betri aðilinn í leiknum gegn Tottenhám. Chivers skoraði fljótlega fyrir Spurs, :en Clarke jafnaði fyrir Leeds. í s-einni hálfleik sótti Leeds mjög stíft, en tókst ekki að skora þrótt fyrir mýmörg tækifæri. Og þegar 20 mín. voru eftir af leiknum. skoraði. Chivers óvænt, og gerði þar rneð út um leikinn. Sigurmark Man. Utd. var gert 3 mín. fyrir leikslok, og var stúdentinn. Growling-þar að verki, eftir að hatfa leikið . á nokkra menn. West Ham stóð sig miklu bet- ur gegn Arsenal en búizt hafði verið við, því nokkrir' isik- menn félagsins voru í banni, þar á meðal Bobby Moore. Mörk Arsenal gerðu Graham og Kennedy. Tony Book gerði eina mark Man. City gegn Pal- ace. Ulfarnir unnu góðan úti- sigur yfir Derby, í le'.k sem þótti alveg frábær. Mörk Wolv es gerðu Gouid og Shaw. en Gemmill gerði mark Derby. Framh. á bils. 4. Gunnlaugur tíl IR - en Fram enn þjálfaralaust □ Það mun nú vera ákveðið að | Gunnlaugur Hjálmarsson taki við I þjálfun hjá fy vtudeildarliði ÍR í handknatttevk. Ha.fa ÍR-ingar f t 'ð ið í samningum við ha.nn undan- farna da.ga. og mun ihann 'hatfa geí ið 'kost á sér með því skiJyrði, að I'ei'kmenn IR tfæru í algert 'bi.nd- indi í tvo og háltfan mánuð, og munu leikmennirnir aillir sem einn hafa gengið að þessu sk'l- yrði. E.r öruggt að Gunnlaugur mun taka þjáli'unina tföstum tö'kum frá byrjun, og víst er að andinn í hð- inu er mjög góðureftir hinn stóra sigur ytfir Fram, svo verið getur að ÍR verði m.eðal þeirra liiða sem í vor berjast um mieistarai't.ili.nn, en eklci um fallið eins og margir höfðu spíið. Þess má geta að Gunnlaugur er ek'ki ókunnur ÍR, því hann vai' hér fyrr á árum leikmaður fé- lagsins í mörg ár, áður en hann gekk í Fram 1965. Fram hefur hins vegar elcki ráð ið til sín þjálfara í stað Gunn- laugs, en tiil bráðabingða sjá þeir Jón Friðste.insson og Ingólifur Oskarsson um þjálfunina, fen Sig'- urbergur Sigst'einsson sér um út- haldsþjálfun. Þetta er aðteins til bráðabirgða, og er nauðsynl'egt fyrir félagið að ráða tiil siín þjáltf- ara hið fyrsta, o,g sannað.ist það bezt á leik iliðsins gegn ÍR í gær. kvöldi, en hann er einn sá léleg- asti sem Fram hefur sýnt í mörg ár. Einnig mætti liðsandinn vera betri, og gæti nýr þjálfari lagað það atriði. — Skoðið NÝJU ÁTLÁS kæliskápana Skoðið vel og sjáið muninn í . . , efnisvali frágangi tækni litum og formi FROST ATLAS býður frystiskópa (og -kistur), sam- KULDI byggðci kæli- og frystiskápa og kæliskápa, SVALI með eða án frystihólfs og vaifrjálsri skipt- ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca. • + 10°C). MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, rh.a. kæli- MÖGU- skápa og frystiskápa af sömu stærð, sem LEIKAR geta staðið hlið við hlið eða hvor ofan á öðrum. . Allar gerðir háfa innbyggingar- möguleika og fást með hægri eða vinstri opun. FULL- Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp- KOMIN ur — og þíðingarvatnið gufar upp! Ytra TÆKNI byrði 'úr formbeygðu stáli, sem dregur ekki til sín ryk, gerir samsetningarlista . óþarfa og þrif auðveld. f sltll S H 20 4 Sim KIJAT.V ÍO 4 ) 'I A i MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.