Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 5
VIUA AÐ BRANÐI SEMJI MED GAT □ (NTJB; 2:, j£«n.) Brezka blað ið Tbe Binancral Tintes segist ixafa- það: eftir áreiðanlegum hfcimiidum, að .ráðamenn í Bret landi, Brakklandi og Banda- ríkiunum leggi. hart að Willy Brand,t kanslara Vestur-Þýzka- lands að. fara sér hægt í samn- íngum við þjóðir Austm'-Ev- rópu. Segja heimildirnar að ráða- mennirnir séu hræddir um að Biandt semji um mörg atriði suí'tantjaldsþjóðunum í hag, án þess að Þýzkaland fái nokkuð í staðinn. Geti það haft slæm- TÍU VORU HENGDIR Samkvæmt frásögn pólska rtagblaðsins Dziennik Poiski sem kemur út á BretlancU voru tíu hermenn hengdir af mann- tjöldanum sem gerði uppreisn í Itafnarborgumim Szczenin og Gdansk. Aðrir hermenn voru aí'klæddij og þeim hent í höln ina. Blaffið heíd.ur því fram að' meira en 30 manns hafi látizt í óeirðunum. Ilafnarverka- menn í Szczenin sökb.tu sov- ézku flutningaskipi til aff mót mæla verffhækkununum. — ar afleiðingar fyrir stöðu vest- urveldanna gagnvart austan- tj aldsþj óðunum í öðrum samn- ingayiðræðum, t.d. í viðræð- unum um afvopnunarmál, Ber- línardeiluna o.fl. í greininni segir að ráða- mennirnir séu í sjálfu sér ekki mófcfallnir samningum, heldur séu þeir óánægðh’ með tímann og vilji fresta samningunum um nokkurn tíma. Sé það álit þeima að þeir hafi það mikil áhrif, að hægt sé að fresta sanrn ingagerðinni án þess að máliS fari í hámæii. Álitið er að Brandt vilji flýta samningagerðinni, því hann telji að það verði honum og j afnaðarmannaflokki hans til framdráttar í kosningunum 1973. Höfuðmálið í augum Brandts eru samningamir um Berlín, og þá sérstaklega bættair sam- göngur til: og frá Berlín, og vonist hann til að samningum v.erði lokið fyrir mai-z á þessu ári. Ráðamenn í Bretlandi, Frakk landi og Bandaríkjunum líta hins vegar svo á, að þetta mál sé aðeins liðm’ í samningum við austurblokkina, og ekiki beri að taiia þennan lið sérstak- lega fyrir, því Rússar hafi ekk- -ert gefið í skyn um neinar eft- kslakanir á sínum kröfum. — Reyk ingar méður orka á féstrið □ Hið virta brezka ilæknafélag Royal College of Ehysicians segir í skýrslu. sem birt var þriðjudaginn 5. þ. m., að ár hvert deyi 27.500 Bretar á aldr- inum þrjátíu og fimm til sextíu Skildu fyrst □ 11 dögum eftir að ilögin um skilnaði tóku gildi á ítaMu skildu fyrstu ílölsku hjónin. Þessi sögulegu hjón h'eíta Al- ÍVecIo Cappi, 28 ára, og Lusia Benassi 25 ára. Þau voru gftf- in saman í maií 1963, en slilu samvistum strax áni síðar o;> lýstu (því yfir í réítinum að þau hetfðu- ekki sofið saman -s. 1. f.imm ár. Bann við skiln- ■ uðum hefur verið við lýði á Ítalíu allt frá dög'um Nopóle-. ons. — og’ fjögra ára, vegna sígavetlu- reykinga og að sígareíturftyk- ingar orsaki 90% allra dauðs- falla af völdum lungnakrabba- meins. Ef Bretar bneyta í engu reyk- ingasiðum sínum, munu, að tíu árum liðnum, 55.000 manns dftyja úr lungnakrabbameini á ári hverju, að því er segir í skýrsiunni. , Royal Coliege of Physicians. sem stofnað var árið. 1-518, æ?k ir þess í skýrsiunni, að rikis- stjórnin banni allar sígareUu- ■auglýsingar, láti setja aðvörun- armiða á hvern sígariettupalkka, skattar verði lækkaðir á „stður hættulegum“ ■ tóbaksle'gundúm. svo s:em vírtdlum, þíputóbaki og nikótínsnauð'um sígarettum. Einnig fer Royal College fram á gagngera rannsókn á áhrif reykinga á efnahagslífið í land- í skýi-slunni eru rakin áhrif reykinga þungaðrar konu á fóstr ið, en þar sem njkótín v’e'lur kölkun í slagæðum, bersl fóst"- inu óíullnægjandi magn af blóði og þar af .leiðandi ónög fæða. Þetta dregur úr véxti barnsins til frambúðar. — Efna peningahappdrættið HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 241.9 miHjónír Geysileg fjölgun vinninga. Þriðjungur þjóðarinnar á nú kost á að hljóta vinning. Heildarfjárhæð vinninga hækkar í 241,9 milljónir. 4 miHjónir hæsð-i möguleikinn Þér getið unnið 4 milljónir í einum drætti á sama númer í öllum flokkum. Yerð miðanna er óbreytt. Miðarððir Nú er Ioks hægt að sinna hinni stöðugu eftirspurn eftir röðum, sem hafa verið ófáanlegar undanfarin ár. LÁTIÐ EKKI SEFJAST MAT, AJAX og PERR þvotta- etfni inniha'lda ensym, svo- nefnd „lifræn iefnas'ambönd“. Þessi efni enu dýrari en öim- ur þvottaefni. Samkvaímt er- lendum rannsóknum gera Þau ekki meirá gagn en önnur þvottae-fiii — 'þ.égar iuim: er að ræða venjulcgan þvott — og uin er deilt. hivort gagnscmi þeirra sé meiri 'en annarra þivoUaefna, þ.egar rbt'eru l'ögð ,n '■ 'u>w.; aroí í bleyti. Fi'amleiðendlrtt’ hafa viff'urkennt sönnun þess, að „•lifræh þvottaiefni" gieta eyði- lagt föt úr U'Iil, silki, og þau föt, sem láta liit. Líklegt er talið, að þessi þvottaefni geti haft slærn áhrilf á s>uma málma t. d. zin'k, og gsti því oyði- h.gt rennilása. Klenningar hafa komi'ð i'r.am um það erlendis, að þessi þvottaefni geti vaMið húðsjúkdómum og sjúkdómum i öndunaiTærum. Þó vantar hér sannanjr, cnda virgast fram- ífeiSehd'Ui- e'kki gera sér igClQgga grein fyrir e.ð’li ’eiizym- anna. scrkenni þessara iwofta efnistcgunda, og því síður skaðvænlegum áh'rilí.lm þeirra. Neytendascuntökin h-afa þrí- vlegis — tvisvar 1969 cg einu sirtni 1970 — rá&Tagt nejjtend- um að kaupa lítið Sem ckkert Framh. á bls. 8. MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1971 5 m\ ráúkai .rr wmwim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.