Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 2
□ Olíti á sjónu.T! «r é.kki eytt, héldur sökkt. i JT] Að sópa mslinu undir gólfteppíö. □ Þykka ilfrffjan 'á-háfsbotni sem drepur allan rgróSur. □ Hálfsannleikur sem oftast er lygi. i □ Sérfræðingar of fííótir aff fullyrða. EITILL sendir 'tnér éftirfarandi ibréf. ý,Götu- Gvendur seéll! *i' þœiii þínum <i gser iraéðir í>ú nókkuð um liimunir -líreta til iþess að sténijma stigu éið ðlíumensun. Vimar.þú í fræðslumynd, sem shfd var i sjónvarpinu um þcssar tilraunir fyrir nókkrum dögum. "Sýnist mér, sem þú sért nijög ánsegrðúr’með þaó, sem þarna er að ske. Ekkj er mín ánægja álveg óblandin yfir þess- um nýju aðferðum og ef tíl vill veitt þú ékki, Gvendur sseil, í hverju þaer felast. Tilraunir þaer, sem greint var frá í sjónvarpinu, voru íviþaétt. ar. Aunars vegar var lóftslangra iögð unihverfis éiiubrákina til þess að hefta útbreiðslu heimar, og er það góðra gjalda vert út af fyrir sig. Ilins végar var rætt um ke.miskt efiii, sem úðað væri ýfir olíuna á eftir til þess að „leysa hana upp,“ eins og sagt var, SLÍKT IIEFUR VERIÐ gert áður. En það er sennilega orðalagið „að leysa upp“, sem villir fyrir þér. í því felst við fyrstu sýn, að olían hverfi bara svona af sjálfu sér og alU vcrði svo éinsog var, — hreint og fínt. En því er nú aldeilis ekki aff fagna. Olían hverfur aff vísu af sjónum en ekki ÚR SJÓNUÍYI og þaff er megin- atriði málsins. Þessi kemisku efni, sem um ræðir, eru naer öll Þannig, aff þau sökkva olí- unni. 'þegar þau komast í samband viff hana og leggst hún einfaldiega á sjávarbotninn se.m þykk, drepandi ? Jéðja. Þar drepur hún áltan bötngróð- ur og eyðir lifi. f. FYRIR SKÖMMU sögðuð þið á Alþýffublaðinu frá slikri éyðileggingarstarfsemi er diúpsjávar- vísindamaðurinn Cousteau greindi frá. Fann liann slíka leðju þekja fleiri ferkílómetra svjeði á hafsbolninum umhveýfis'Catalína eyjar og hafði > hun eytt ÖliUm botngróðri og öðrtt ilfi‘á sjávar- botni. Þessi i ieðja var einmitt til komin vegna sókkinnar olíu. Oglþað er cirtmitt Það, sem veriff er áð sg-era ^tiiraúnir iWeff tnfi ií síféllt aúknum f maéti. Olfu á yfirborði sjávav er ,;eýtt'“ méð ijíví áð sökkva hertrti. Hún iléggét á botninu, .þékur j þar fléiri ferkilómétra og drepur áUt ‘Ufartdi. iÞarinig ér haldið áfram að sópa öilu ‘ ruslinu í inn '% undir tepplð.' Og ért' þú tíú ánægður, Götu-Gvend ur? — Éitill.“ NEI. I>AÐ er ég svo saunarléga ekki. Ég gerði ;mér enga gréin fýrir áð óþverranUm *vaéri bara í sópaff undir góifteppið. En ég hef tekið eftir áð fréttir af vísindaicgum rannsóknum sem standa ií sambandi við viðskipti og kaupsýslu eru stUnd- | r,m á þessa vísú, áff sieppa áframhaldinu svo mcnn haldi annað en það em er. Sérfræðingar eru stundum of fljótir að fuilýfða, t.<d. er<sagt \ úm væiitarilega olíuhreinsunarstöð á íslandi að mengunarhættu þurfi ekki að óttast, en ;það ; Verður þá eina olíuhreinsurtarstöðin í heiminum | jþarsem mengunarspursmáiinu er ‘bægt frá, og vandséð hvaða sérréttindi víð á þessu’landi höf- u,m hjá náttúrúiögmáiunUm í því efni. Aflstaðar er olíuvinnsla og ólíuflutnirtgar baéttuiegir áð i þessu leyti. GÖTU-GVENDUR Meö hógværö get ég verið djarf- ur. Með sparsemi get ég verið örlátur. Með lítillæti get ég hlotið hinn æðsta heiður. — Lao tse. í; VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM ÍSLENZKT- /Mh I5LENZKAN IDNAÐ Minningarorð: Einar Ingimundarson Fæddur 24. ’júní 1906 Dáinn 4. janúar 1971. Hann ikvaddi er þetta nýbyrj- a-ða ór var aðeins fjögun-a nátta gamalt. ■ Bríiðu og síársaukafullu sjúkdómsstríffi var lokiff. Vanda menn og vinir, 'sem, Ihöfðu séð. hvernig líísorka þessia hi’austa mann‘5 fjaraði srnótt og srtiótt út, drúptu höífði —i en iétu huggast af hanmi í þeirri vissu, að dauð- inn kom hér, eins o’g svo oft endranær, sem itknandi engill. Einar var fæddur 1 Reykjavík 24. júní 1906, sonktr hjónanna Jr.gimundar Einarssonar, verka- msnr.s og Jóhönn.u Egilsdóttur. Ingimundur var fæddur að Stöffium í Arr.arl«æ!is'hverfi í ÖliBusi 7. febrúar 1874. Hann .jiéít hér í Reykjavfk 4. marz 1961.' Ingímundur var thaeggerður ljúfl- ingsmaður, þóttur á velli og ®Vo jafnlyndur að Ifáiriéffa engfr mþlnu hafa séð hann Skipta skapi. Jó- hanna móðir Einars, Iþjóðkunn heiðurskona, eir fædd 25. nóvem- ber 1881 í Hörgslandskoti í Vest- ur-SkaftaífellSsýislu. Hún lifi-r þennan lelzta son isinn, sem hún hefur alktaf verið samvistum við, frá því liann fæddist. Hegar Einar var að slfta barns- skónum hér í Rej'kjavík voru en£ iðir tímiar. Fonvldrar hans höíffu flutzt hingað austan úr Árnes- sýsiiu órið 1904, og helfur Jó- hanna lýst eftirminnitega í hók- inni „Við, siem byggg|:im þeSsa borg“ hvo óvægin og ertfið ilifs- barátlan var þá Ihér í Rieykjavík fyrir fátækt verkafólk, sem átti að ibúa við stopulla ativinnu og stöðiugt öi-yggisleysi. Einar m.un ekki hafa verið ga.ma'll er hann byrjaði að taka til hendi, enda frá harnæsku óvenju tápmikill og vinnusamor. Ei-nis og vænta mátti, voru möguleikar á skólagöngu af ekornuim skammti. Þó var Eimair eitthváð í fcvöldskóla og Samvinnu skólanum ,að lloknu toarnasfcóla- n'ámi. Um ÆerminigarallidJ-jr var Einar orðinn seindisveinn lijá Kaupfélagi Reykjavíkur, og þar ■ stanfaði hann síðan við afgreiðslu ■ Störf fram á árið 1927 að rekSbri ka.upfélagsins var hætt. Þá st.ofn- aði Einar eigin verzlun á@ Hverf- iógötu 82 hér í bæ og rak hana af miklum dugnaði og stórhuig í noikkur ár. Haain var þá eins óg æ s/ðar rneð' afbrigffum Vinsæll, e.nda heill í ölluim vðBskiptruim og srvio fyringrieáðsiliUsamlnr að oft v'ar uan-oíf. Viðskiptiin, bæði í bæn- um og við toændur í nærsveiV ni, fóiu ört vaxandi, en hér var einn ljóður á, sem Einar 'átti við að stríða, og varð þess að lokum valdandi að hann varð að hætta verzlunarrekstri isin'um eftir ein þrjú eða fjögúr ái* — en hann var 'sá, að hann gat ekki neitað néinum um úttékt. Á þesísum ár- l lm voru mildir erífíðleika- og at- vinnuleysistímar og ifeusviðsfc'tpti í stóriuim Etíl við ifévana fólk ekki s'á grundvölliur, sem hægt var að þyggja á halirJausan verríun- arrekstur. Einmitt hér komu fraim þeir þættir i teðíli Einars og skap- gerð, siem voru thonum svo í blóð bornir, að 'hann félck aldrei við ráðið, en það voru takmarkí! vjs góðsemi og hjálpseimi við ;þá, sem áttu við sikarðan hlut að búa. Eg fcefi m.afgan manninn fyrir h.itt miað viðkvæma iland, en 'engan ?iem 'Einar. Að geta ekki bætt böl annarra eða ileyst vanidræði lítit miagnians snart Einar dýura en að'ra. Þegar Einar 'hætti ven ' i- arrekstri á áriniu 1930, réðst Ihann sem afgreiðslumaðiur til þieirra félaiga Sillia og Va’.da og vanni þar samifleytt í 35 ár. Öll þessi ár starfaði -hann í verzlun Siila og Valda í Aðalsbraeti, og eni það áreiðanlieiga ekfci imargir núlifandi grónir Reykvífcingair, fcomnir yf- ir miiðian aldur, íem i&fcki rpirm- ast Einiarls hjá Si'Iila og Vr.’da. Einar var sérlega lipur og héið- aríegur verz’. unarirn aður. Horlur húsbændum ríiumi og víðsdtfóla- vinlflm. VinnuS'eimi hans og vinn.u [hju-gur var slíkur iað hann næstum hijóp við fót við aifgreiðsluna, að maðiuir nú ekki tali um, ef mifcið var að gera, því þiá bó’: = !af ierga hljóp 'hann. Það var 'kki Framh. á bls. 10 frá ríkisskattsfjóra til launagreiðenda Sérstök athygli skal vakin á því, að tiigreina þarf á launamiðum heildar- fjölda unninna vinnustunda hjá öllum launþcgum, öðrurn en föstum starfs- mönnum, sem taka máhaðarlaun eða árslaun, en hjá þeim skal tilgreina heildarfjölda unninna vinnuvikna. RÍKISSKATTSTJÓRI 2 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR J971 * , i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.