Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Blaðsíða 11
11. jan. Fótaaðfferðastofa aldraðra i Kópavogi er opin eins og áður, alla mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudaga og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádsgi. Kven- fé 1 agasamband Kópavogs. Prentarakonur, Spilafundur verður að Hverf- isgötu 21 mánudaginn 11. jan- úar, kl. 8,30. Taklð með ykkur gesti. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund að Hallvejgarstöð- um miðvikudaginn 13. janúar klukkan 8,30. — Stjórnin. Flugbjðrgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði f>or- steinssyni simi 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími' 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. Pennavinir. 22 ára gamall ítálskur piltur vill eignast íslenzkan pennavin af hvoru kyninu sem er. Hánn hefur áhuga á að kynniast hátt- um íslenzku þjóðarinnar o. s. frv, I-Iann skrifar á ensku. — Háimilisfang og naifn: Fabio Pi- Stelli, 'Vi-a Pu-aruggia T7/c,Quar- to, 161-411 • Genova, Itály. □ Kaþólskur prestur í Ilamps- hire í Englandi hefur komið fram með fjórar regluv fyrir liina fúllkomnu tengdamóður og vonast eftir að þeim verði fýlgt. Ilann segir, að eftir þessum reglum eigi hin fullkomna teng-damóðir að fara: 1. Vera sér meðvitandi um. að Iiún hefur ekkert vald tii að umgangast barnabörnin, eins og þau væru liennar eigin. 2. Forðast þar sem slíkt er kleift, að flytjast inn á lieim- íli hínna nýgiftu og heimsækja þau eingöngu, þegar henni ev boðið. 3. Ekki blanda sér í heimilis- haldið. 4. Gera sér grein fyrir, að skyldur sonarins eni fyrst og fremst gagnvart eiginkonunni og því elcki keppa við eiginkonuna lim ást hans. Presturinn segir: „Að verða tengdamóðir er stórt skref fyrir allar mæður. Það er jafnvel stærra skref en að verða móðir.“ 6 þér. Nú skil ég allt. Þú hefur séð um að ég yrði í sömu herdeild og þú svo þú getir iítiðlækkað mig og til þess að láta þrælaaga þinn bitna á bróður þínum.“ „Haltu þér saman!“ géllúr í liðsforingjanum. „Standið beinn!“ Ósjálfrátt rétti varðmaðurinn úr sér. En kuldaglottið er enn á andlitinu og a'úgnaráðið er hatUrsfullt. Höfuðsmaðurinn snýr við honum baki og gengur. að glugganum. Dauf ljósrák sést við sjódeildarhringinn. Hann lítur snöggt á armbandsúrið. Hægt snýr hann sér að bróð- urnum'. örið í andlitinu er rautt. „Er allt í lagi?“ spyr hann af vana. Já, herra liðsforingi hefði Hans Rarsten átt að svara. En allt í einu er eins og andskotinn hlaupi í hann. Hann fleygir sér niður í stólinn og kveikir sér í vindlingi. „Nei, það er ekki allt í lagi, fjandinn hafi það. Þáð vartt- ar þrjá menn í minn .flokk ... þína herdeild“. „Og hvers -vegna hafið þér ekki tilkynnt það? Standið upp! Undireins! Hverja vantar?“ ,,Schöller, Panetzky og Stahl.“ „Hvað!“ Undirforinginn' brosir ártægður. Aftur lítur liðsforinginn á úrið. „Einn klukkutími eftir,“ tautar hann. „Skrambinn . . . Ef þeir koma ekki aftur“. „Já,.það verður hneisa fyrir liðsforingjann og hans fyrir- myndar herdeild“i Bræðurnir horfast í augu, hátursfullir á svipinn. „Vekið þrjá af mönnunum sem áttu að verða eftir! Sjáið um að Mánnler undirforingi sé einn af þeim! Skrífið skýrslu til stórsveitarinnar! Þáð á ékki að áfhenda hana fyrr en mennirnir eru komnir um borð í flugvélarnar og alls ekki ef mennirnir þrír korna í tæka tíð.“ „Skal gert, herra liðsforingi “ svarar Hans Karsten. Stundum getur hann nú verið sómasamlegur, hugsar hann. Það er að segja, þegar aðrir en ég eiga í hlut. Liðsforinginn stikar fram og aftur um skálagólfið. Svo nemur hann staðar og snýr sér snöggt að bróðurnum. „Heyrðu nú, Hans, við skulum hætta þessum barnaskap. Ég verð að vera dálítið strangur við þig. Þegar þú verður yfirmaður, muntu skilja hvað ég á við . . . Vel á minnzt, hér er bréf að heiman. Ég gleymdi að fá þér það í dag.“ Hann lætur það á borð varðmannsins. „Ég leyfi mér að þakka herra liðsforingjanum auömjúk- lega.“ frá hrimnarfki til helvítis Liðsforinginn lýtur höfði og grannskoðar tærnar á stíg* vélunum sínum. „Heyrðu, Hans .... Á morgun áttu að fara' í eldinn í fyrsta skipti. Það verður ekki sérlega skemmtile'gt . . f » Jæja, ég vil bara óska þér góðs gengis. „Einmitt það, herra liðsforingi,“ öskrar undirforinginn og skellir saman hælunum. Liðsforinginn klappar bi’óðurnum á öxlina og hristir brosandi höfuðið. „Strákhvolpur," taútar hann og gengur hratt í átt til dyra. öll þréyta er horfin úr Hans Karsten. Ég er bannsettur loddari, hugsar hann. Strax og Fritz reynir að sína manro legar tilfinningar, haga ég mér eins og svín .... Klukkan var langt gengin í tvö þegar Schöller yfirforingi mundi allt í einu eftir að það var eitthvað til sem hét Krít. Hann gaut augunum til kvenmannsins, sem sat við hlið hans, velti vínflösku um koll og stóð á fætur til að ná i hina. Prófessorinn stóð og beið eftir honum. Panetzky :þvældi við boldangskvenmanninn sinn. Schöller greip í hnákkadrambið á Panetzky og dró hann með sér. „Hváð eigum við nú að gera?“ spurði prófessorinn. „HvolpUrinn' þinn“, sagði Schöller. „Þú heldur þó ekki áð við göngum? Nei, við fáum okkur ieigubíl, þá verðum víð íljótarí“. Þeir slaga eftir holóttri götunni. Trén ber svört við stjörnubjartan himininn. Einhvers staðar heyrast hrynur í asna. Ðauf birta frá bifreiðarljósum skín á götuna. SchölL er fer upp á umferðareyju og veifar. Bifreiðin nemur stað-i ar og þeir aka til flugvallarins. Schöller og Panetzky læddust'óséðir inn í tjaldið. Stahl hljóp beint í flasið á varðmanninum. „Mér þykir þetta mjög leitt“, sagði Hans Karsten. „Ég hafði búizt við að þið sýnduð mér meira vinarþel en það, að koma mér í þessa klípu“. Sthal langaði til að segja eitthvað, koma með einhverja skýringu en hann kom ekki upp nokkru orði. Undirforing- inn snerist á hæli og gekk í burtu. Á sama andartaki gall herblásturinn við. Það var 20. maí 1941. Klukkan var hálf fjögur .., Hin óbærilega spenna er rofin, „Að vélunum!“ var öskrað. SNÍÖ OG ÞRÆÐI SAMAN dömn- og barnafatnað. Sími 37323. í DAG OG NÆSTU DAGA seljum við '$ útrunnar filmur á hálfvirði. R á* Jf ■ # T Ý L T H‘F. w 'í?' Austurstræti 20. '-■»«# ’, ■— FLJUGFREYJUR ©AUGLVSINGASTOFAN FLUGFREYJUSTÖRF Oskum aS ráSa stúlkur til flugfreyjustarfa rr.k. sumar, og þurfa væntanlegir umsækjendur aS geta hafiS störf á tímabiiinu 1. apríl til 20. júní 1971. NauSsynlegt er, aS umsækjendur hafi gott vald á ensku og einu NorSurlandamáli, einnig er þýzkukunnáttla mjög æskileg. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—25 ára, og æskileg hæS er 164—174 sm. Væntanlegar flugfreyjur þurfa aS geta sótt kvöldnámskeiS á tímabilinu 10. febrúar til 1. apríl n.k. UmsókrrareySublöS fást í starfsmannahaldi og afgreiðslum fé- lagsins og óskast • umsóknum skilað til starfsmannahaldsins, merkt: „Flugfreyjur“, fyrir 21. þ.m. MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1971 11 tau 'HAi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.