Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 3
Geimstöð á loft Moskva. NTB-Eeuter, Sovétmenn skutu á loft í tnorgun geimstöð' á braut um- bverfis jöröu, samkvæmt fréttum sovézku fréttastof- unnar Tass. Geimstöðiu ber “ nafnið Saljut og mun hún [' vinna að vísináalegum rann-jj sóknum. Amerískar flug- vélaríilKína New York. NTB-Reuter. Newswcek í morgun segir, að Nixon forseti sé reiðubú- inn að fallast á sölu farþega- flugvéla til Kína, sem smíð- aðar eru í Bandaríkjunum. Láfinsi laus Amsterdam. NTB. UPI. Listmálarinn Fred Rene Willner, sem er ameriskur Gyðingur hefur verið Iátinn laus. Hann var handtekinn í tengslum við sprengitilraun- ina, sem beint var gegn sov- ézkri verzlunarnefnd í Am- sterdam í siðustu viku . Fangarnir rórri Ottawa. NTB-Reuter. Fangauppreisnin í ríkisfang elsinu í kanadíska bænum Kingston hætti á sunnudags- kvöld, þegar fimm fangavörð- um, sem verið höfðu í gíslingu var sleppt. Leynileg heráæflun Washington. NTB-Reuter. Sovétríkin hafa staðsett 15 MIG 23 herþotur í Alsír. — Þessar þotur eru nýjar af nál- inni og sagt, að þær séu þær hraðskreiðusíu, sem um getur. Samkvæmt upplýsingum Avia tion Week, sem er talið mjög áreiðanlegt blað er þetta lið- ur í leynilegri hernaðaráætl- un Sovétmanna. Sambandsríki Kairó. NTB. Renter. Egyptaland, Lýbía og Sýr- land undirrituðu samning á laugardag þcss efnis að stofn- að verði sambandsríki þessara landa og myndi það hafa á að skipa helminginn af íbúum ar- abaheimsins. UM HELGINA Blaöamenn í skólabekk □ í gær hófst í Norræna húsinu námskeiö fyrir starfandi blaða- mienn, en eins og áður hetfiur v.erið frá skýrt efnir Bliaðaimiannafélag ís'lands til námskeiðBins í sam- vinnu viö Norræna húsiö og Blaða mannaskóllia Oannierkur í Árós- uim. Framhald á hls. 15. 15 ára □ Á föstiU'diaglinn langa fékk lögrieglan á Akranesi viltneskj.u um að bifrteið úr Reykjaivík væri ekið mjög gsáfleysislega utm göt- ur bæiiariins. Haíði lögreglan upp á bílniuim, og kom í ljós að öku- maðurinn var aðeins 15 ára, og kunningi hans sem einnig var i bíinuan, átti 17 ára afmæli þenn- an sajma dag. Bíllinn var frá bíla- leigu í Rieykjavik, og hafði kunn- ingi piltanna tefkið hann á leigu. en þeir stSan farið í smiá ferða- lag ásaimt ffeira fclliki, en eitbhvað fsakkaði því þsgar á ferðalagið leið. Bíllinin var ssndiur til Reykja- víkur siama dag en piltarnir flutt- ir þangað í gær, og tófcu rann- sóknarlöigreglan á móti þeim þar, því eitbhvað m|m hún hafa átt vantalað við þá. Höfðu þeir orðiö uppvísir að þjófnuðum og fleiru. Framkvæmdastjón Flóftamannahjálpai' S.Þ. hér á iandi: □ „Markmáð Flóttejmannastofn- unar Sameinuðu þjóðanna er að sjlálfsögðu, að fióttamannavanda- málið verði úr sögunni, en í 'þeim lönd'uim, þar sem vandamálið er fyrir ihendi, rteynir stofnunin að hjálpa ' flóttafóllkinu að verða sjólfsibjarga. Þó að gífurlega mikið hafi áunnizt og vandamálið sé úr sög.unmi sums staðar í h'eiminum, blasir alltaf nýr vandi við, íþegar annar hefur verið leystur". Þetta sag'ði Sadruddin Aga Khan, Prins, aðalframikvæmda- stjóri Flóttamanns(stbtfnunar Sam einuðu þjóðanna, m. a. á 'blaða- mannafundi í Reykjavík í gær. Sadrúddin Aga Kihan fcom hing að til lands siðdegis á ln<ugardag- í tilefni af ílóttamannasöfnuninnd, sem fram fler samtímis ó öllum Norðiurlöndrmum n. k. siunnudag | Söfnunarfénu verður varið til | hjálpar flóttatólfci í Súdan og j Afríku, en Íþívr er talið að séu | um 100.000 flóttamienn, sem iþurfa ; á aðstoð að halda. , Flóttamamn'aráð fslands, sem er ráð sjálfboðaliða úr ýmsum samtökum, sfcipul-eggur söfnunjna hér á landi. Hið siyneiginlega nor ræna framtafc, sem 'hér um ræðir, er gert í n.ánu samstarfi við Flótta man'h'astotfnun S. jþ., riíkisstjórn- ir Norðurlandanna og Norður- landaráð. Þjóðihöfðin'gjar 'land- anna hafa gsrzt v!erndarar hjálp- arstarfs iþessa. í upphafi blaðamrinnafundarins í gær sagði Sadruddin Aga Khan, að hann myndi 'heimsækja öll Norðurlöndin í tilsfni flóftamanna Framh. á bls. 4 □ Óttar Yngvason flytur erindi flofcksíélagannai í Kópavogi í ! að Hrauntungu 18. Á eflir verð- um fundasköp og fundareglur á kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu ! ur stuttur málfundur. — félagsmólanámsfceiði Alþýðu- Mánudagur 19. apríl 1971 3 ij i;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.