Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 7
Stórfjöiskyldan bíSur upp á mikinn félagsskap og öryggi — en er þaS k annski misskiiningur aS kynlíf verSi alveg frjálst? STÓRFJÖLDSKYLDAN AÐ KOMA - EÐA FARA? □ Ef til vill er manninum effliiegt að lifa í fj-ölmennari íhépi en nútínnaifjöiisfcyldu, sem samansbendur yfirleitt einung is af þrem-fjómm-fimm ein- staldingum, sem að auki fer fækkandi á skömmuim tíma. Ef til vill er stórfjölskyldan í betra samræmi við mieðfædda, sáílræna eiiginleika okkar, þeg- ar á alDlt er litið — en verður lunnt að koma þvi heim? Mar>gt biendir til þess að fá menna fjölskyldan í velferð- arnTánu fullnægi ekki félags- legum grundvaSlarkröfum þjóð lífsins. Að minnsta kosti eru á döf- inni ýmsar athygiisverðar til- raunir í aðra átt. Fjölskylduli'fið virðist í UPP- lausn. Ef til vil á uppreisn æsk unnar sinn þátt í því, en hún er nú víðtækari en nokkru sinni — ef til vitl stafar sú upprSisn einmitt .af því að fjöl- skyldan er í upplausn. Eins fámienn fjö’.-kylda og nú tíðkást, er þess mjög sjald an umkomin að veita hverjum einstaklingi innan hennar nauðsynlsiga uimhyggju og vernd. Að sinna því, sem verið hefiur Mutsvsrk fjölskyldunnar frá örófi alda. Hinar stærri fiöte.ky’ldiutein- ingar vóivj mannfólkinu nauð- synlegar, þegar það kioitf ofan úr trjánum og settist að á jafn sléttunni. Þannig ier ástatt með bavían-apana nú — þeir eru skipulagðir í stóra fjölskyldu- hópa muð cft og tíðum nokkur hundruð einstaklinga innan vé banda sinna. Er stórfjölskyldan þá eðilileg ur þróunarháttur fyrir rnann- inn? Er það einungis trúar- bfö'gðin, hin hagfræðilega upp bygging samfélagsins og ótt- inn við kynsjúkdóma, sem ráð ið höflja' því að horfið var að lúnni fámennu fjölskyidu sem hentugastri lausn? Allt þangað til nú — þegar mikilvægi þessara atriða er sama og ekki neitt orðið? Það er erfitt að skera úr um það. En við ættum ,að minnsta kosti að telja það fagnaðai-efni, að gerffar skuli vera tilraunir með stórfjölskyldur einmitt nú. Fyrir þær tilraunir ættum við að minnsta kosti að verða rsyns'.'unni rífeari, hvort sem þær heppnast eða ekki. Þs^ar stórfiölskyldan var algengt fyrirbæri. Við miegum efeki g’eynia því, að það er tiltöílulega ekki ý'kja langt síðan að stórfjölskyldan miátti kallast algengt fyrirbæri. Þá vora fjalskyldurnar mynd aðar af þrem kynslóðum og töldu 30 — 40 einstakiinga — með tengdadætrum og ókeypis barnauppeldi, og efnahagsleg- um möguleifeu'm, sem við höf- um hingað til efeki gert okfeur grein fyrir. Stórfjölskyldan er nú ein a!f tiliögunum til úrbóta. Harla ólnk öl’.u því á ailan hátt, sem. við höfum fram að þessu talið hið eina rétta. Einnig því sem félagxfræð- ingar og mannfræðingar hafa talið eðlilega þróun. Það eru ekki nema um 40 ár síðan hinn frægi Malinoski lét sig hafa það að fuUyrða, að fjödskyld- an sé sá eini ax"fur, sem mað- urinn hafi tekið frá dýrunum. Og fjötekyldan hefur bæði fyrr og síðar vex-ið ®á eini hyrningui: ieinn samfélagsins, sam við gátunn viðurkennt. Eða því sem næst. Þar sem fjclkvæni álti sér stað. var það einstaklingsbundið og undan- tekning, sam í rauinnni var aldrei viðurkennd — og þann ig hlýtur það líka að vera, þeg ar fjöldi kvenna og karla er því scm næst jafn. Þannig heH:r það ekki al'lt- af verið, en það er önnur saga. Að minnsta kosti igetoir það hvai'flað að manni að eifast um fi-amtíð fámennu fjölskvldunn ar, ef atliuguð er fortíð henn- ar. Apamir, sem gela frætt okk ur um ýmisisgt varðandi fór- tíð okkar — og þá uim leið um það, sem okkur er í blóð borið — hafa orðið vísindamönnun- um sfal’-ikið i-annsóknarefni að undanföx-nu, einmitt í þeim til gangi. Og það hefur sýnt sitg, að á meðal apana eru það einung- is gibboninn og óx-angútaninn, sem lifa við sömu fjölskyldu- hætti og barnabörn okkar eru nú að reyna. íJeir fjölskj'lduhætlir eru á- reiðanl’ega mjög fornir. Þeirra er gstið í Gam’.a testamentinu — og efiaust má rekja sögu þeirra millljónir ára lengra aft ‘Li’. Það er því ef til vill ekki csðlilegt að nútíma fjölskylda með einungis þrem einsíak- lingum og síðar aðeins tveim, komi skki sem bezt heim við ýmsa erfðaeiginleika okkar. Nfi er reiknað með frjáteu kynferðislífi sem sjálfsögðu at riði í verðandi stórfjölskyld- um. — En það er ekki útilok- að að mönnum skjátlist ein- mitt þar. Það er ekki ól’íklegt að mcg Framh. á bls. 11. Æskuár Chaplins i sjónvarpi □ HINN þekkti, enski söngv- iari, Tommy Steele, samdi ný- lega og stjórnaSi sjónvarps- þætti um æskuár gamanleikar- ans heimsfrægas Charlie Ohap- lin, og var þátturinn sýndur í brezka sjónvarpinu í síðu'tu viku og vakti mikla athygli. Íj- lenzka sjónvarpið fær talsvert af efni frá BBC og eru því nokkrar líkur á, að þessi þáttur Steele um Chaplin verði sýnd,- ur hér. á landi áðúr en langt um líður og kann mörgum að vera það tilhlökkunarefni. En þiátt fyrir sjónvarprþátt- inn' er Tommy Steele nú lílið ln-ifinn af Chaplin gamla. — Meðan hann vann að þættinum 'sendi hann Chaplin mörg bréf og símskeyti og bað hann um aðstoð — en þrátt fyrir frægð St.e.etle meðal skemmtikxafta —. svaraði Chaplin aldrei. Tommy ,varð fyrir miklum vonbrigðum og sagði: ) ' i i i -’.*j f '; — Það getur verið, að ég særi einhvern ef ég læt það í ijólj, að ef Chaplin kæmi í dag til London, þá mundi ég ekki fara. fimm metra til að hitta hann“, og þó er Tomniv Steele þekktur fyrir, að segja aldrei styggðaryrði um nokkurn mann. Og hann hélt áfram. — Vandræðin með Chaplin e i þau, að hann spMÍiSt, þegar hann fór til Bandáríkjanna og varð frægur í þöglu kvikmynd- aldri. En hann hagar sér eins og lítill dekúrstrákuf á búgarði sírium í SVis’s. Sjónvarpsþáttúrinn um Char lie Chaplin er byggður á ævi hans í London um a'ldarpótin síðustu — hús það, sem hapn fæddist í kvikmyndað, og í mörgum tilfellum er reyni að hafa svipbragð' sem líkast þvi og það var, þegar Chaplin var að alast upp. Hann er hrein- ræktaður „cockney-búi“ og það Framh. á bls. 11. íji. jJ L. '■ L.l_ i unum, Auðvitíið .er hann' snili- ingur, jaínvel í dag á gamais n SVÍAR eíga heimsmet í neftóbaksnotkur.. Nú hafa þeir hafið framleiðslu á neftóbaki til útflutnings, og ikveðið 'um leið að koma öðrurn þjóðum. á iag rr'.eu ao taka í nefið, að> því er franileiðendurnir ségja. í fyrra tróðu ’Sví-ar 2,5 milljón kg af snússi i nasir sín- ..ar, en þsö samsvarár því að> hver fulloröinn maöur hafi tek ið vænt kíló af tóbaki í nefið. Sa'gt er að það hafi verið Gustav III konungur, sem fyrs.fc ur tók í nefið í Svíþjóð. —-■ Hámarki sínu náði sú tóbaks- notkun þ.ar í landi um alda- mótin 20 milljón kg á ári, . hvoi’ki meira né minna. '■ Hingað til hefur neftóbak: einungis verið fáanlegt á Norð- urlöndum og í Bandaríkjunum, segja framleiðendur þeir, sena standa að útflutningsneftóbak- inu, svo að nóg verður af tóm- um nösum, ef þeim tékst að vinna markað fyrir snússið. — Viðskipti okkar við Sovétríkin □ SOVÉTRÍKIN og önnur Austur-Evrópuríki tíðka það yfirleitt að gera gagnkvæma viðskiptasamninga við önnur ríki. í þeim samningum felaet bökanir um, hvað skuli kaupa frá Sovétríkjunum og hvað skuli selt'til þeirra. Nxxveramd i viðskiptiasamning ur milli íslands’ og Sovétríkj- anna tók gildi 1. jan. 1969 og rennur út 31. des. 1971. Sam- kvæmt honum seljum við Sovét ríkjunum árlega m.a. 12—1'5 þús. tonn af frystum fiskflök- um, 10—-12 þús. tn. af saltsíld, Framh. á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.