Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 6
ALLTAF QBRTJ HVORU ■er það staðhaeft í Þjó&viljan- um og Tímanum, að k.aup- máttur kaups Da-gsbrúnar- verkismaima sé nú minni, en han-n var fyrir 10 árum, >ei5a þegar stjórn Henmanns Jónas- sonar íór irá völdum. Ekki veit ég, hvort það dugar að birta um þétta óvéfa-ngjanl-ag- ar tölur. Samt skal það nú gert og látið á það reyna, hvort ósannindunum verður haldið áfram. í TÖFLUNUM, sem birtar eru hér að neðan, kíemur Jram, að kaupmáttur kaup- taxta Dagsbrúnarmann-a er 25% meiri nú en hann var Framh. á bls. 11 - Kaupmáttur kaups og tekna vérkamanna (Dagsbrún) PENINGATEKJUR: 1958 1959 i9(ki 1968 1967 1969 1970 1971 frá 1. febr. Kauptaxtar 97,2 101,3 100,0 230,5 243,0 291,0 357,0 396,0 Ariinnutekju! 89,9 98,8 100,0 295,0 295,7 353,5 454,0 (510) SáSstöfunartekjur KAUPMÁTTUR: 86,8 90,7 100,0 280,9 232,9 338,3 426,9 486,7 Kauptaxtsr séínkv. framf. kr. 100,4 103,3 100,0 123,7 125,7 109,5 119,3 125,4 Atvinnut. ssmkv. framf. kr. 92,9 98,7 100,0 15:,3 153,5 133,0 151,7 161,4 RáSstöfunart. samkv. framf. kr. 89,7 92,5 100,0 150,7 146,4 127,5 142,7 154,1 Ráffstöfunart. svk. neyzluvöruv.t. 95,7 99.3 100,0 133,9 134 4 114,0 125,9 135,5 Krossar á tvo í viðbót □ Alþýffiúblaðinu heíur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá OT'ðuritara:. „Foreeti íslands h-efur í dag sasmt eftirtal-da íslendinga heið- ursmerki hinnar ísl'enzku fálka- oir®a. Pmf'Ssaor Einar Ólaf Sveins- son, s tórridd a rakrossi með jtjörnu, fj'rir emhættisstörf. Bjarna M. Gíslason, rithöfund, stórriddara-kroi'Si fyrir störf í . þágtu Íítands." □ Mikill hugur er nú fyrir því | um hlutafélagsstofnun ti-1 bygg- á Selfcoú, að bæta alla veitinga- ingar veitingahús's og leita s-tuðn og i'aröarð'föðu á staðnum, en ings aðila í f'erðamálum utan Sel- nú er hét-sl Tryggvaskáli orðið foss. gamlalt hús og úr sér gangíð eftir j lar.tga þjónuctu og hótel Selfoss I Þá á í öðru lagi að Iteit-a sam- er •all.; ekki fullnægjandi hcldur. • nfiðu rérleyíil.faaÆa Suðurlahds Hrsppsnefndin á Selfossi hef- til byggingar umferðumiðstöðv- ur nú tekiS frumkvæðið í þes'u ar, sem yröi í tengalum við fyrir- máli c>g á fjárhagráætlun 1971 hugaða veitingaaali. er ætliið ein milljón til undir- Ekki er enn búið að trka >s>nd- búnings þceear mála og hefur ai-'l.aga ákvörðun um staðDStn- Ssify'-ingur að nafni Sigurfínn- ingu þessara nýju húaa, en lik- ur Sicur? eon verið ráðinn ó- tegt er talið að þau vcrði þar tímabundið til að virma að þersu. nem T.ryggvaskáli er nú c>g sf til Hlutverk hams er í fyrsta laigi vill einnig hinumegin bruarend- að íeita ssanitöðu aðila á Selfossi ans. — Vinarkveðja ti! Kristins Eiríks Þorsteinssonar riá Kristiáni og Ejöiskyldu. Þú hér varst heima í hópnum okkar kæra, hérna dvaldist eins og okkar barn því löngum er, þér látnum þakkir færa, lífsins stundum dimmt og kalt er hjarn. í bióma líí.s er birtan virtist skína þinn bátur átti aö klífa saltan mar. Á augnabliki ævin mátti dvína enginn veit þann hátt sem bar þar að. i.1 Á aðilfundi V'srkalýðs cg sjó manuaíélags K-cflavilcur, aem naldim var 28. marz s.l. var frá" því greir.t að arlofshæimih t'éfeg f'ns ve.ði tilbúið til notk- awatr •næ'ta sumar. Félo-gar eru n.-ú 606, og hsfui fi-tLgað um 6d á ríðanta ári. Kom fr-vrp g úr dinum að í hinn som- eiginkyia lí'cyriinjóð verkalýðs- fr-u'i rp.a á S»u'yuu-.a-jum haifa £ í?i - t*> éri inuh'cimzt rúmkga á ‘n mílljónir. Mikiii áhugi ríkti m-sðal fund- arnXinaa á útfæralu landheig- inna<r, og var eftirfarandi álykit- an samþykkt: ,,Aðalfu>ndu.r Verkalýðs- og sjómannafékgu Keflavíkuir lýs- ir yfir stuðningi við 50 milna fiskv>eiðilög! ijgu, og laggur á- herzlu á að málítaður íúiands sé áfram kynntur á alþjóðavatt- Við skiljum ei er.skugga yfir dregur, og skjótt er horfinn vinur okkar frá. En áeðri vera allan máttinn hefur og eflaust síðar hugur skilja má. En hljóð við stöndum hér við hyílu þína og horfum yfir samfundanna tíð. „ „• - ,, „ • i í minningunni mun þar sólin skína vangi. svo rull viðurkenni.rig ° 1 náist á rétti íslendinga til sOíkr- Það tnildar sárin hógværð viðmóts þýð. air lögsögu, þar ssm fialcveiðar misur verða um ófyrirsjáainls’ga fram- tíð undi.taða undir atvinmu- og efnahagílíifi þj óðari nnar. i Þá skorar funduránn á ftjóim- | aö friða ákveðin svæði, satm sérstaklcga mikilvæg t 'jast fyr- i ir viðgang fialdntof’'!'l'W'. F’-nig œlur fu.ndurinn óhjákvæm''; i-j' að gera nú þegar sér.ttakar rað- Ptafpi’-'r gcgn mtmgtm sjávair.“ Seiri faðir, móðir, amma og systkin kæru öll nú kveðjum þig með klökkri lund. Munum eftir mildu ljósi skæru og minnumst þín að lífsins hinztu stund. JÞó slökkni ljós þá lifir lengst í hjarta á 1 f neir,ti hér er kveiktur var. Þú áttir hreysti og hugsun ljúfa, bjarta um hógværð unga mannsins, líf þitt bar. Á aðalfundinum fcjr fram feosn ing nýrrar sfjómar. Stjórnin er þannig skipuð: K.arl Ste'n* i: Guðnason, formaður, Stefán Kristinæon, variaformaður, Pét- ur Bjarnason, ritari, H.e.lgi Jóno son, gjaldkeri, og Guémundur Maríasson,- meðstjómaadi. í trúnaðarráði: Guðmurdur Gíala- son o-g Guðlaugur Þórðar.ro-n. — Stjórnin varð sjálfkjörín. — Vrtú sæll og vafirin Drottins armi hér vaki yfir fagurt englalið. Guð styrk þú þá er standa nú í harmi og stefndu huga inn á fegri svið. Þú gefur, tekur, græðir, linar sárin no rr. •í.o’iim vefur hverja þreytta sál. ' rertu öllum vernd í gegnum árin og veit oss náð að skilja trega mál. (Borgfjörð). Frá skipsfélöpm á Sjöstjörnunni. Nú hugur vor er hljóður, þú horfinn starfs ert bróður, það skeði á skammri stund. Við hraustir hér til stai’fa hönd greip margt til þarfa, við bjuggumst út á blátær sund. Á sæinn söm er þráin en sá er hefur ljáinn, ei spyr um stund né stað. Hann áfram alltaf gengur þó ungur standi drengur. Hann sníður líf, sem laufsins blað. Ei skiljum skaða dóma né skæða dauða hljóma, á mildri morgunstund. Við trúum varla vinur, því veikt nú hjartað stynur við minnumst þín með mildri lund. Þú vannst þín verk með sóma, þau verkin munu hljóma í hugum okkar hér. Við kveðjumst kæri að sinni en kveikt er ljós í minni um dreng er jafnan dáðum vór. Far þú vin í friði með fögru englaliði, sof í sælli ró. Ei skiljum skapadóma ei skiljum dauðahljóma en trú á guð er tíðum nóg. Því en við áfram störfum, og öflum samkvæmt þörfum, oss hressir heilög trú. Þér þökkum, guð vor góður að gafst oss starfs vors bróður náð þín aðeins nægir nú. Guð bind nú blítt um sárin, ó burtu strjúk þú tárin, og vernda vina lið. I fjarska sólu sjáum, og samfundina þráum er birtist oss við himinshlið. Borgfjörð. G ’ánudapr 19. aprfl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.