Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 10
«£§ þjódleikhúsid LliLi hi.Au. .u u.ORI KLAUS 25. sýning suimard'aginn fyrsta kl'. 15. EG ÍÁ, VS sýnimg suimiardaginn fyrsta kl. 20. AfSeins tvær sýningar eftir. SVARTFUGL 10. sýni'ng föstudag fcl. 20. AögöngumiSasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 \ MÁVURIN.N eftir A. Tséghov Pnumisýning þriðjudag kl. 20.30 KRISTNIHALDiD miðvifcudiag MÁVURINN 2. sýning fimmtudag KRISTMIHALDIÐ föstudag HITABYLGJA laugardag Aðgöngumiðasalan i IOnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191 HaliiarSjarðarbíó Simi 50249 FLUGSVEIT 633 (633 Squadrom) Hörfcuspennandi amerísk- ensk stórmynd í litum og Pana- vision. íslenzkur texti. AÍA'i'diiutverk: ____ Glrff Robertsson Geonge Chakanis Sýnd kl. 5 og 9. Kópavoosbii Sími 41985 MAÐURINN FRÁ NAZARET Stórfengleg, og hrífandi mynd í litum og cinemascope, byggð á guðspjönunum og öðrtum ■ helgiritum. i Pjöldi úrvals leikara. islenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. Aöcins fáar sýningar LaugarásbíS Sími 38150 ÆViNTÝRI í AUSTURLÖNDUM Mjög skemmtileg amerísk mynd í lit-m og Cinemascope með Hayiey Mills og Trevor Toward íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. AFGREIÐSLUSÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 149G0 ÍÖ Mánudagur 19. apríl 1971 r íri!il Tíiije ■ £■ I mgjfltjimM LEIKFÉ-AG KÓFAVOGS H Á R I’Ð auteasýning sunnudag kl. 3. F.kkert aldurstakmark. H Á R Í’Ð sýning mánudag kl. 8. Miðasal'an í Glaumbæ er opin kl. 16—20. Sítni 11777. Sími 22 1-40 MÁNUDAGSMYNDIN NÓTTIN HJÁ MAUD (Ma nuit chez Maud) Leikstjóri: Erik Ro'hmer Vfðfræg frönsik verðlauna- mynd, tekin og sýnd- í Widescreieii Aðaihlutverk: Jean.Louis Trintignant Francoise Fabgian Marie-Christine Barrault Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ténabíó Sími 31182 G0TT KVÖLD, FRÚ CAMPBELL (Buona sera, Mrs, Campbell! Snrlldar vel gei-ð og leikin ný, aroerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin sem er í litum er framleidd og Stjórnað af hinum heimsfræga leiksíjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawford Telly Savaias Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Stjörnubío Sími 18936 FUNY GIRL íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Cine- mascope. Með úrvalsleikurun- um Omar Sharif og Barbara Steinsand sem 'hlaut Oscar-verðiaun fyr- ir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: Ray Stark. Mynd þessi Uefur alstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Q Nóttin hjá Maud <Ma Nuit Chez Maud) heitir mánudags- mynd HáíkólaUíós sem sýnd er í kvcid. M.yndirmi leikstýrði Erik Rohmer og hann er einnig höf- undur handritsins. Nóttin hjá Maud hc'fur vakið feikna athygli bæðj í heimalandi sínn Frakk- landi og öðrum löndum. Meðal ,-leikara í mj’ndinni efu Jean-Louis Trintignant og Fran- coise Fa'hian. Sérstaka at'hygU hafa vakið samræður í myndinni -n þæ-r eru u:m trúarleg atriði. Annars fja’-'lar myndin um ást- ir verkfræðingis nokkurs, sem er ’.&ikinn aí Jean-Louis Trintignant og nótt eina, sem hann eyðir með Maud (Franciose Fabian) og unga stúU:i 't, sem verkfræðingurinn ei' staðráðinn í að giftast og gilftist á®úr «n yfir lýkur. Sveitastjórnarmenn þinga □ A árlegum fundi fulltrúa- ráðs Sambands ísl. sveitaxfé- laga, sem srt-endur í dag og á morgun, ef m. a. fjallað um skipan heilbfigðismála og eign- arrétt að almenningum. Fundur- inn er haldinn í hinu nýja fé- lag.;heimili Seltjarnarneíhrepps. Fundurinn var settur ki. 9,30 í morgun af formanni sambands ins, Páli Lindal, borgarlög- manni. Síðan flattu Emil Jóns- son, félagsmálaráðherra — og Karl B. Guðmundsson, oddviti (16) TILKYNNING stjómarinnaf, að þar sem því verður við komið verði skrif- stofum og verzlunum lokað og önnur vinna. felld niður frá kl. 10,30 til hádegis, Þá er þeim tilmælum beint til skólastjpra að kennsla verði felld niður í skólum á mið- vikudaginn. (Frá ríkisstjórninni.). Seltjarnarneishrepps, ávörp, Með'al dagskrárliða á fundin- um í dag er erindi Páls Sig- urðtsonar ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðunevtinu, um skipan heil- brigðiamála. í>á fer ennfremur í dag fram venðlaunaalílhend- íng i ritgerðarsarhkeppni vegna 25 áf'a afmælis saimbandsins. Á fundinum á morgun flýtur Sigurður Líndal, hæstarérttarrit- ari, erindi um eignarrétt að al- J menningum. Fundinum lýkur ! annað kvöld. ÁREKSTUR (16) SOVÉTRÍKIN ______________________________(7) prjónaðar ullarvörur fyrir 44 millj. kr. 0g aðrar ullarvörur fyrir 12,4—19 millj. kr. ásámt fleiru. í staðinn rkuldbindUfn við okkur.til að kaiipa af Sovétríkj- unum árlega 700 fólksbíla, 200 vorubíla, 100 dráttarvélar, mikið rnagn af benzíni og' olí- um, stálvörur, timbur o.fi. — ■ i IIJ -------- ; mjög slæmt og hálka. Bíiarnir ; voru að koma úr gagnlstæðri |átt, en ökumennirnir muhu | ckki hafa haft fullt va'ld yfir i bilunum þegar þeir mættust og j ’-kullu þeir h.arkalega eaman. i Engan mann sakaði í bílunum, í ®n fjarlægja þurfti bílana með kranabilum. Þá varð harður árekstur á iaugardagskvöidið suður á Kýiflavíkurflugvelli er varjiar- liu maður ók þar bíl sínum ■ á |; mikilli ferð á ljósastaur. Sem kunnugt er eru lJixrastaulriar riokkuð fastir fyrir og stór- ðkemmdist bíilinn og mun varn- arliðsmaðurinn hafa meitt sig eitthvað, en íslenzkir farþegar sem voru í bilnum sluppu hins I vegar aiveg ómeiddir. % - W %SK BRÉFASKÓLI SÍS og ASÍ býður yður 40 námsgreinar til heimanáms, í 5 flokkum þ. á. m.: IV. Félagsfræði S?ga samvinnuhreyfingarinnar. Fundarstjórn og fundarreglur BókhaSd verkalýðsfélaga. Hagræðing og vinnurannsóknir. Skóiinn starfar alt árið. Kcrr.ið, skrifið eða hringið í síma 17080. BRÉFASKÓLI SÍS og ASÍ 25. apríl GERI GAMLAR SEM NYJAR Sími 20738 214 SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Elnar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sírni 16995

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.