Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 12
 LEEDS TAPAR ÓVÆNT Á HEIMAVELLI □ Undalnfarnir dasfar hljcía að hafa verið leikmönn- um Leeds sem maríröð. Hvert tapið á fætur öðru hef- ur gert þ&ð að verkum, að meistaratiíiliinn sem fyrir stuttu var nær örugglega í þeirra höndum, er nú f jarri þeim enn nokkru sinni í vetur. Óvænt tap á lieima- velli fyrir West Bromwkh, og sigur hjá Arsenal, þetta er ásíæðan fyrir því að Arsenal trcuar inú í efsta sæt- inu í öeildinni í fyrsta skipti í mörg ár. Liðin eru jöfn að síigum, en Arsenal hefur betra markahlutfall og auk þess leikið tveim kikjum færra. Á latugardaginn var Las'ds aö-veg óþefkikjianCcig't því liði sem sigraði Livierpcol‘ j Borgarkeppni Evrópu síðasta miðvikí.sdag. En það eitt var eikki ástæðan fyrir tapinu, því West Bromwidi sýndi halduir eng an stjörnU'leik. Dómgæzlan var mleð eindætmum í ioik vjm, og upp úr sau'ð 20 mínútuin fyrir leiks- lok, iþegar Tony Brown fékk bolt ann ko^rangstæðiuir, en dómarinn sá e'kkert atihuigavert við það og Brown hlj óp með boltann 25 metra, gáf hann til Jo'Cf Astle, og Albion hafði 2:0. Allt var‘3 viftl'aiuiít á vellinum, — álhorfendur rudduist inn á leik- vcClinn og annar líniuivbrðiarinn Chariie Geoige, skoraði mark Arsenal var barinn í hausinn. Brátt komst ró á en Þ'á viar ljóst að leikur inn var tapaður fyrir Leeds. En þetta var ekki það eina sem dóm arinn bafði á samvizkunni. John es skoraSi m'ark í byrjun seinni háifieikv, en öllum til undrunar var það dæmt af. Og rétt á eftir var Cl'arke brugðið innan víta- teigisins eftir 20 mínútur, markið Tony Brown skoraði fyrsta mark leikux harður og ruddalegur. — var sök Jackie Charlton. Og 4 mínútum fyrir leikslok skoraði Oiarke eina mark Leeds. Hver skyidi hafa trúað því að fyrsti útisigur West Bromwice yrði yfir Leede! Arsenal átti líka slæman dag; en maríi þó sigjuir yfir Newcastle. Charlie George kom mikið við sögu í þieimn leik. í fyrri hálf- teik gat hann alls ekkert, og var uk þess bókaðair. Þegar 25 mín- átur vonu eftir fékk Gebi-ge bolt- mn réfct utan vítateigs Newcastle drap hann niður með liægri fæt: o-g skaut þruimuikoti með vínstri ak'eitt í markið. Síðustu mínót- j arnar sö.r.g áhorfendaskarinn af gleði, því fréttirnar af óförum bseds höfðlu rétt borizt. Það kcm m,jög á óvart að Sout- I hampton skyldi sigra Wolves, og | geta þe-Si úrslit verið mikilvæg. i því bæði liðin reyna að komast í ^ongairkappnina næsta ár. Eins og fyrri leikur sömiu liða. var þessi leikur harður og ruddalegur. — Eina mark leiksins gerði Channon fyrri hálfleik, Manehesteir City cg OhMoiea miættu'St enn einu sinni á la.ug- irdaginn og þrátt fyrir að City léki með bálfgert ungfliTigalið, þá tókst þeim að ná jafntefli, Franc 'S Lee skoraði mark City, en Keith Weller mark Chelsca. Mikil markasúpa varð í leik Crystal Palace og Mandhester TTnited. Pa'-ace komst í 2:0 m.eð mörkum Birchinall og TamVing, og Dennis Law skorar síðan fyrir TTnited. Staðan var þannig í hálf- leik. í seinni hálfleiJk 'fór marka- vél United í gang, Law skorar ffljót'liega og George Best bætir við tveim mörkum og Law fannst. svo stutt í þrennuna, að hann bætti við einu marki. Síðasta mark leiksins gerði Quinn fyrir Palace. Geoff Hiurst bjargaði Wsst Ifam frá faCilinu, því mark hans gegn Stoke reyndist verða eina mark leiksins. Burnley er því Jæuvt til fall's, því liðið tapaði 3:0 fyrir Covlentry á sama tíma og bæði Weist Ham. og Ipswich unn.u. Ansenal og Leeds hafa bæði 58 ■■'ti'g, en Arsenal hefiur hagstæðari markatclu. Iieeds ihdfiur lleikið 39 le'ki, en Arsenal 37. Cheiisea -r í þriðja sæti með 48 stig, WcV’es hefur einu stigi mi.n'na. S'urn'Iev fylgir Blackpool niðbr í 2. deild, í 2. deíld gekk á ýmsu. Topp- liðið Lteiaesiier gerði enn eitt iafnienið, nú við Sundérland. — Gard'flf tapaði fyrir Wadford, sem; fyrir þennan leik var í fallhættu, en er það ekki lengur. Megu’eik- ar Cardíff að komast uPP í 1. deild ha'fa því lieldur dvínað. — Hull, Shofsfield United og Char- lisle unnu sína leiki. Heldur leit a út fyrir IIu’.l, því í leiknum við Orient náði aðkoir.l.Ciðið að komiest í 2:0, en Hull-menn tóku sig heldur betur á, og skoruð.u 5 mörk, Chilton tvö, Wagstaff tvö cg B-utl'er eitt. Leice ber er ennþá í fyrsta sæti ireð 53 stíg, Sheffield Utd. hefur 51 stig, .Gardiff og H.ull 49 og Charlisle 48. BoV.on fellur í 3. dei’.d í fyi-sta skipLi í sögu félags- ins. í . þriðjiu díeildinni gekk topp- 'iPumwn ®a, Prc-iston tapaði fyrir MansfirCd cg F.’lham náði að- r>:ru jafnteifli vi(3 Shrewsibury. — Frl'fhnm er f fyrsta sæti í de'M- inni með 56 stig, Preston hefur 55 Halifax 52 og As+rm Vílla 50. í 4. deild heifur Notts County tryggt sér sigur, og líklegt að BoiUþmcuth, Oldhaim og York fyjgi félaginu upp í 3. dieild. VI feían þ'áitt í velgöngni Notts. Coiírtty á ’hinn víðtfört'; Tony Hats. !eyr-- sam skorað hefiur rúmlega 20 mörk síðan hann kom til fé- 'egBins stuitu fyrir áramót. Þá má efeki gleymia að minnast á þit't Ted MeDo.'igall fyrir Borum- m.oujih, sem hefur skorað 45 af mörk-’m félagsins í vetur. í Skotilandi er æðisgengin bar- éita milli Celtic og Aherdeen. “ '»1 lið ’.'ku saman á laugardag ir>njá vr’ii Abe'rd-een, og lauk hon isn með jafntefli 1:1. 46 þúsund 'horfienduir vonu samaokomnir á ‘''"'■’iM. Abrrdeen heifiur 54 stig, Cr'Hic 51, en hefur Veiikið tv-eim 'i-T-Vm færra. v'ð m að lokym líta á úr- -lit 1. dei’ilar á seðlinum. — SS. George Best kann vel viS sig í hópi kvenna, og víst er að svona knatt- spyrna er honiim að skapi. Best skor aði tvö mörk gegn Crystal Palace. Geíraonl Leikir 17. april 1971 i X 2 Arsenal — Newcastle / y i - |c Blackpool — Nott’m For. 2 X - 3 Coventry — Burnley i B -1« C. Palace — Man. Utd. Z 5 - S Dcrby — Everton i i -1 1 Ipswich — Huddersficld i % - 0 Lccds — W.BA. % 1 - 2 Livcrpool — Tottcnham X c - ío Manch. City — Chclsea X t - 1 Wcst Ilnui — Stokc 1 i - 0 Wolves — Southarnpton % 0 - 1 Sheff. U. — Birmingham i 5 - 0 □ Annar leikurinn í litlu bikarkeppninni fór fram í Keflavík á laugardaginn. Kefl víkingar og Breiðablik léku. Veður var fremur óhagstætt til keppni, hávaðai’ok. Kf flvíkingar léku undan vindinum fyrri hálfleik. Sóttu heir ,-nun meira cg tókst að i kora tvö mörk. Gísli Torfa- f on gerði fyrsta markið og Gunpar Sigtryggsson það sið- ara. Síaðan í háifle.ik var því 2’0. f seinni háifleikn /n höfðu Brelðabliksmenn vindinn í bak ið, og tókst þeim að skora fljótlega. Þannig var staðan unz 10 mínútur voru til leiks loka. Þá skoruðu Keflvíkingar iití' þriðja mark. Ólafur Júl- íu.vson átti hörkugkot í stöng, bcðtinn hrökk út á völlinn aft- i)r, c:s þar stóð' Birgir Einars- soii sem fylgt hafffi vel eftir og jsendi boltann í netið. Rétt fyrjr lcikslck löguðu Breiða- bliUgmenn stöff una örlítið með fallþgu marki. Á sumardaginn fyrsta verð- ur leikinn önnur ii,’nferö litlu bikarkeppninnar. Keflavík cg Hafnarfjörður mætast suður í Keflavík. Fyrir Hafnarfjörð munu Haukar Ieika að þessu sinni. Á Akranesi mætast ÍA og Breiffablik. Verður fró'ðlegt að s+á livernig nýliðumim í deildinni gengur á móti ís- landsmeisturunum, en þeir virðast ekki vera í formi núna eins og glöggt má sjá annars- staðar á síðunni. — 12 Mánudagur 19. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.