Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 4
Cj Bjarna boSi5 p; , Fióttamenn þurfa aS lifa. □ A9 vera öfugu megin viS 1 einhverja línu. □ j Er ekki rétturinn til aS lifa bundinn viS jörSina alla. BJÖRGVIN SIGHVATSSON skólastjóri á ísafirBi hringdi íil mín fyrir helgina og spurðist fyrír rnn það, hvort Bjarna M. Gíslasyni rithöfundi, sem er bú settur í Danmörku, yrði boðið til iþeirrar hátíðar scm við nú höldum á miðvikudag vegna hei'nkomu tveggja bóka stói— rnerkra, Flateyjarbókar og Kon- ungsbókar Ljóða-Eddu. Ekk- ert gat ég þá úr því leyst, en hef síðan frétt að honum sé boðið. Björgvin taldi, og undir það skal taka af heilum hug, að rétt sé að bjóða Bjarna, enda sé hann verðugur fulltrúi bæði danskrar og íslenrkrar alþýðu- menntunar vlð það tækifæri. Eg FLÓTTAMANNAVANDAMÁL er ekki í vafa um að allir eru IÐ er eitt grijmmasta og heimsku okkur Björgvin sammála. legasta vandamál mannkynsins, af því þaff er alveg óþarft. Ilung ALÞÝDUBLAÐIÐ hefur löng ur er spurning um hlutfallið um stutt hvers konar mannúðar- milli mannf jölgunar og fram- mál af alefli. Þó hefur vart nokk leiðslu. En flóttamenn verða til urt málefni hlotið jafn eftir- vegna styrjalda sem stafa af á- minnilegan stuðning Þess og girnd og heimsku. Þar á ofan flóttamannahjálpín í hejjminum, eru landamæri eitt af Þessu sem því eitt sinn fór það eitt af stað maðurinn hefur búið til og held með umfangsmikla söfnun, og ur fastar við en flest annað, aflaði hálfrar milljónar á fáum enda heldur hann aldrei veru- vikum, sem þá var mikið fé, lega fast við neitt sem hann hef Þetta var 1962, og flóttamenn- ur ekki sjálfuj- búið til ,’ueð irnir sem nutu góðs af fjáröfl- ímyndunaraflinu. Hann dregur uninni voru frá Alsír. Þá voru línu yfir sand eða græna sltóga um tíma mjólkur- og brauð- cg segir að hver verffi gerffur gjafarstöðvar í flóttamannabúð- höföí styttri sem fer yfir lín- unum með nafni íslenzka rauða una, eða a. m. k. hann missi öll krossins. sín réttindi. Öffru megin við línuna er maðurinn maður, hinu NÚ ER ENN tekið að safna megin hvorki eitt né neitt, eig- fé vegna flóttamanna í Afríku. inlega hættur að vera til. Þeíta Öli Norðurlönd eru samtaka þar er heimskulegt, en þetta er stað um, og sjálfur Aga Khan, fram- reynd. Þannig er okkar marg- kvæmdastjóri Flóttamannastofn lofaði heimur tuttugustu aldar- unar Sameinuffu þjóðanna hefur innar. verið hér á ferð. Eg held við ætí'im að vera örlátir. Við erufm ÞEIR SEM VINNA fyrir flótta sjálfir vel setíir, kannski of menn telja að maðnr sé .maffur vel settir til aff skilja hvaff það sama hvoru megin við einhverja er að eiga eklci jörð til að ganga ímyndaða línu sem hann stend á. ÖH hin stóru vandamái mann "r, og rétturinn til að lifa og kynsins eru okkur fjarlæg. Hér vera hamingjusamur hljóti að er engin off jölgun, ekkert hung- vcra hundinn við jörðina í heild ur, enginn ófriður, engir flótta- en ekki einhver.ja afmarkaða menn. Og mig grunar, þótt ekki skanka hennar. sé fallegt aff segja þaff, að stund um gefum við til að sýnast. En SIGVALDI í þetta skipti skulutn viff setja okkur í annarra spor. Hvernig Marírur sparar þæíti ckkur aff vera hraktir úr I gJ |4m| skíldrn'ginn landi þangað sem við ættum H en SÓar engan rétt. enga jörff, og yrffum i gð jpV’B dalnnm. að þola þá auðmýklngu að vera íslenzur uppá aðra komnir? málsliáttur. HAFISRAÐSTEFNA íl) Með tilliti til umdanfarirma hafísára var talið rétt að alhitga hvort stuðla mætti að auknu samstarfi þjóða, sem stunda thafísramnsöknir í norffurhöiiiitim. S’ákt samstarf um (hafísrann- 'soknir gæti orffið afarmikilvaagt, ekki sízt fyrir okfcur íslendinga. . Haustið 1969 skipaði Rann- sóktnjarráð því nefnd til að kanna hvort grundvöllur fyrir alþjóð- legri hafísráðstefnu væri fyrir hendi og til. að annast undir- búning ráffsteínunnar ef svo væri. Undirte'ktir vísindamanna út um h'eim voru slíkar, að álcveð- iff var að ©fna ti'l ráffstefnu vorið 1971. Alþjóðleg ráðstefna um hafís var síða'st haldin í Éaston, Mau-yland í Bandaríkj- unum 1958 og því orðið fylli- lega tímabært að halda iráð- stefnu um þetta efni. Starfsíemi manna á norðurslóðum hefur aukizt mjög á síðari árum ög vísinda'starfsemi öll hefur marg faldazt. Er því af nógu að taka fyrir þessa ráffstefnu. SUM hémð í vesturhluta Texas eru fremur ömurleg, en jarðeignasalar létu það ekki á sig fá. Einn þeirra var aff út- mála gæði landsins fyrir vænt- anlegum kaupanda og sagði: — Nú, það eina sem Vestur- Texas vantar tii -að verða eins og aldingarðurinn Eden, er gott fólk og vatn. Já, sagði viðskiptavinurinn þurrlega, og þaö er líka það eina sem helvíti vantar!! söfnunarinnar n. k. sunnudr>t. en hann ih'afði valið ísland sem fyrsta viðkomustað. Ástæðuna kvað hann þá, að ibó að íslending ar væru langt fjarri flóttTrnanoa- jvandamáir he'msins, veittu fáar þjóffir meira fé til ilóttamanna- hjálparinnar en þc-ir. Sagði hann, að Norðurhnda- þjóðii'nnr allar 'hefðu varið m'klu fé t;f f’öilamannáíbiáioar S. þ. o'g h'sfði fénu vienið varið ti! ákveð- inná verjkcfna, m. a. til 'ikóle'- og isprtá'abygginga og til menntunnr og starfhbiálfunar flótfafólks" í ýroy..'m löndum. •Kvaðst framkvæmdaytió'-'nn vonast tii. að ekki taekist síffur ,tií Tú ien aður, iþeg-r leitað vær:: til almennings á Norðúrlöndum í jr'h-srifnun fyrir há"st-att flótta- r-"c í Súdan og Eíh'ópju. Kvaðst. f ramkvæmdastjórinn fgizka ó, að í heiminum væri nú .um'2.6 milljónír flóttainanna. en hins vegar væru jteir ekiki -alhr hjálparþurfi. Stórir hóptr" í'lóíta- ífólks í ýmsum löndum hefðu þeg- ar notið félagslegrar 'og efnahaas- legrar aðstoðar og Íþyrfti iþví ekki .lengur á sfnalegri aðstoð að haida, ■en n.vti þó áfram vemdre- Elötta- .mannastoínunarinnar. Sadruddi- Aga Khan sagði, að gert væri ráð fyrir, að í Súdan og Eþ'íopáu vær.u um 100.000 ilótta- menn beggja megin landáí.riær- anna. Kvað hann áffstoffina viff þ'etta fólk, -sem greidd yrði a. m. k. að nokkru með því fé, sem fæst í söfunuuinni á surenudag og nær ti'l um 20 milljóna rnanna svæðis, verð-, fólgna í byggingu skóla og spítala, menntun, .starfslþjá'ifun o. ö. þ. h., sem miðað gæti að því, að flóttafálkið gæti prðrð sjáifis.- bjarga. A blaðamanna:fundinum kom fram, að flótt^mannavandamálið í heiminum setti sér iþrjár áðai- ástæffur, en þær era: Sjál&tæðis barátta ibjóða, átök, sem verða eft ir aff sjálfstæði hefur verið náð og aðskilnaðarsteina óiicra 'kynlþátta eins. og í Suður-Afríku og Rhód- esíu. í sumum löndurh þarf fói'k heimild yfirvalda til að yfirgeía iandið, en yfirgefi (það lahdið áti heimildar. líta yfirvöldih á fólkið ssm hre.ina glæpamenn. Aðspurður uim það, hvort ein- hv.eir ein ákveffin lýsing ætti við um allt flóttafólk. s-jgði Sadrudd- in A.g'a Khan: ,,Flóttafólk er fó'jk eins og ég og iþú, Það er ómennt- að fólk og menntað“. 'Benti íraimkvæmdastjórinn á, að ýmsir sögufrægir rmen:a hefðu á sínum tíma vervð lándflóttá og I nefndi í iþví efn.i nöfn Picassos, Ks,rls Marx og Einsteins. I lok blaðaimannafundar.inns sagði Sadruddin Aga Khan, að !því miður hefðu þjóðir heims ean ekki lært að liía saman í friði og því fengi flóttama,nnastoinunin stöðugt ný verkefrai, sem hún rækti eítir beztu getu. — í Ausíur-Húnavatnssýslu var í morgun óveð'ur og lítið vitað um ástand vega. Einnig var bá óveff- Ur í Fljótum og á Siglufirði og allir vegir á þeim slóðum ófærir. Talið er, að Öxnadalsheíffi sé þungfær og ófært sé fyrir Ólafs- fjarðaiynúla.. Minni snjór er hins vegar aust- an Akureyrar og stórum hílum fært um vegi þar. Á Austurlandi var í morgun betra veður en á Norðurlandi, en þar eru vegir samt ófærir eftir helgina. í dag verður reynt að opna leiffina milli Reyðarfjarðar og Egiisstaða og sömuleiðis leið- ina milli Eskifjarðar og Fáskrúðs f jarðar. Á Suðurlandsundiriendi eru vegir yfirleitt færir, nema hvað Ilellisheiði er ófær, en hins veg- ar er greiðfært um Þrengslin. Flugiff innanlands gekk afar erfifflega um helgina á,ð sögn Sveins Sæmundssonar, blaffafull- trúa Flugfélags íslands, en hins vegar gekk utanlandsflugið sam- kvæmt áætlun. Tvísvar var reynt að fljúga til Akureyrar í gær, en í hvorugt skiptið lent þar. í iyrra skiptið var flogið alla leið til Akureyrar ag hringsólaði vélin um tíma yf- ir flugvellinum, en ekki reyndist unnt að lenda ,enda sást ekki nið- ur á völlinn, og sneri vélin því aftur til Reylcjavíkur. í seinna skiptið var flugvélinni snúiff við fljótlega. eftir aö hún var kom- in í loftið, þar sem ekki var talið viðlit að ienda á flugvellinum á Akureyri, vegna veðurs. Affeins tókst að fljúga eina ferff til Vestmannaeyja í gær og var þá notað tækifæri, er heldur dró úr veðurhæðinni. í gærmorgun hafði mikið snjó- að á flugvellina norðanlands. — Flugvöllui'inn á Akureyri var hreinsaður, en það dugði skammt, Þar sem veðurbeljandinn kom í veg fyrir að' þar væri lendandi. IGNIS býður úrval & nýjungar. k 12 stærðir, stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. Sjálfvirk afhriming. ~k Ytra byrði úr harð- plasti, er gulnar ekki með aldrinum. ~k Full komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar.^Kæliskáparnir með stílhreinum og fallegum línum. -fc IGNIS er stærsti íramleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evr- ópu. ~k Varahluta- og viðgerðaþjónusta. 4 Mánudagur 19. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.