Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 5
Alþýðuflokkurinn hefur markað þá stefnu, að flokkurinn gangi til kosninga í vor án yfirlýsingar um, hver afstaða hans til hugsanlegrar stjórnarsamvinnu yrði eftir kosning- ar eða,. ef slíkur möguleiki yrði hugleiddur, með hvaða flokki eða flokkum Alþýðuflokkurinn vildi vinna í ríkis- stjórn. 1 þessu f'elst tvennt. I fyrsta lagi það, að Alþýðu- flokkurinn mun gera upþ hug sinn eftir kosningar um hvort hann telur 'rétt að vera í stjórn eða stjórnarandstöðu og tæki þá mið af kosningaúrslitunum. 1 öðru lági felst.i þeirri stefnumörkun, að ef Alþýðuflokkurinn teldi- rétt að kosningum loknu-m að taka þátt í samningum um stjórnar- myndun þá myndi afstaða annarra flokka til áhugamála Alþýðuflokksins ráða úrslitum um við hverja samningar tækjust. Svipaða afstöðu og Alþýðuflokkurinn hefur hér markað hafa hinir flokkarnir einnig tekið. Enginn þeirra hefur géf- ið neina yfirlýsingu urn, hvort hann ætli sér að reyna stjórnarmyndun eftir kosningar eða með hvaða flokki eða flokkum hann gæti hugsað sér að vinna. mm Þessi afstaða flokkanna hefur orðið til þess, að ýmsum sýnist svo sem gersamlega ómögulegt sé að gera sér i hug- arlund fyrir kosningar hvers konar stjórnarsamstarf gæti orðið að kosningum loknum. Með atkv’æði sínu vill íolk oft gera meira en' tjá ákveðnum flokki stuðning, — það vill oft um leið láta í-ljós skoðún sína á því. hvers konar stjórn það vill að fari m.eð völd að kosningum loknum. Nú regja sumir,. —- þetta ggtum.við ekki gert nú, því allir Tí-kkár . gánga- óbundnir til kosninga og möguleikar á ' stjórnar- myndun' eru svo margi'r að gersamlega ómögulegt er a'ð ségja nokkuð urri það fýrirfram, hverjir valkostirrtir éru. Þegar lítið eitt betur er að gáð kemuf samt í ljó3 að be^si skoðun er langt frá því að-vera-réLt-. Moguleikarnir á stjórn arm-yndun og samvinnu flokka í ríkir stjórn eru ekki marg- ir. heldur tiltöluléga fái-r, og mjög auðséðir. En héerjir eru þeir?'Þeirri sþurnirtgu svarar Gylfi Þ. Gíslason svo: □ -Ég-er-ekki viss um; að þ.ióð- •in hafi- yfirleitt gsr-t' sér ijöst, hvxrsu mikilvæg'a lykilaðstöðu HJÓLBARÐA RNIR Hinir ágætu japönsku NITTO hjólbarðar eru nú fy-rirUggjaridi- í flestum stærðuni og gerðum. ÚTSÖLUSTADIR: Hjólbarðaviðgerð Vcsiurbæjar v/Nesveg Hjólbarðaverkstæðið Múli v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautavholti 10. Einnig geta viðskiptamenn keypt NITTO bvólbarða bcint tir TGLLX ÖRU- GEYMSLU. Fyrirgreiðslu í þeim efnum annast skrifstofa NíTTt) wrAboðs ins b.f. Brautarholti 16. — Sími 15485. GÆÐI: l 2. 3. rna NITTO umboðið hf. % Ths Agency.cf NITTO h lceland Lrit. Tel.: 1548S • Geble Ad-ess: ZAITOTRAf) Reykjsvík lceland. . -i Alþýðuflok'kUrinn hefur nú í ísdisnzkum stjórnmáium og hv:ET:u úrslit kosnin'ganna í surnar eru þess vegna mikil- ’væ'g. 'Ef Álþýðuílokkurinn teik- ur þá á'kvörðun að kösningum ioknum, að vera í stjórn'arand- 'stöðu á næsta kjörtímabili, þá virðist ekki raunhæfur mögu- leiki n'sma á einskonar stjórnar samstarfi, þ.e. gtjórnal-samstkrfi Sjálfstæðhflokks o.g Fra'fnsök:n- arfio'kks. Fái flokkur -Samtaka frjálslyndra og vinstri msnna eínhverja þingmenn kjörna, • væri að vísú fræðilegur mögu- ieiki á því. að úrslit- kosning- anrra yrð-u'þ’annig, að Sjálíl 'tæð- ■ isflokkur, A'lþýðuban'dalag og Samtök frjálslyndra 'og vinstri manna hefðu samelginlegari þingmek-ihluta. En ' útilokað yerður aiS t'elja í réynd, að -tii slíkrar stj ór n armyndunar gæti kÐmið. Það vaer-i hlægiTegt, ef" þeir m'"nn. rm mest hafa deilt á Alþýðufliokkinn. fyrir .stjórn- fi-sam^tarf við Sjálfl’.tæðirflokk inn, mvnduðu m'eð honum rík- istj'órn atn -leið o? Albvffuftokk ur'inn ryfi samstarfjð,- Innan SjálfstSeðiS'flokksins yrði. og án efa mikill ágreiningúr um sam- starf. • við . Albýðuhandalag .og Samtök. frjáls-lyndra og vinstri ma-nna. Telja má víst, að meiri- hlut-i flokksins mundi bá frem- ur kjó-'a samstarf við Fram- sék'mrflnkkinn. Ef Samtök frjálslyndra . og vinstrí m-inná fá enga.n þingmann - kjörinny verður hlutfallslegur. F>tvrkur- .'.h’mna flokkanna auðvitað eitt- hvað annar, en rnjög er bó ósennilegt. að SjálfstaeðSGTn'kk- - ur Oq A-Lþvðubhndalg:? h“fðu meirihlúta á þiog.jafnv'el þó svo væri. er síík sitjVn múmfhi.i"'"in]"g. þáð pr bvi undir AlbýS-uflokknuTi. kðmið, ..hvbrt -h-ór vrrg-m stjórn, sem hann á: aðild- að. eða sam-teypu sljórn Sjálfstæðbflokk.sins ,og Framsöknarflokksins. Jcjós-'ud- inn þarf-að «era se.r gréin fyrir því, að með' þvi að -efla AT- býðufiokkinn tryggir hann þjóðinni-sl jórn. seip bajin .á að- i.ld a& En m.eð því .gð yaikja ATþýðuflokkinn er. hann bein- . Tinis að-kal.la yfir sig-samstjórn Sj'áTfstæðirftrykta ‘ö'g Framsókn,- 'arflokks.. Nú. er það auðvitað svo, að í báðum þessum flokk- um eru til heiibrigð öfl, eji það er eins og samsta'rf flokk- anna ýti þeim til hjið.ar o.g kaili fram hið verzta í þeim báðum. Við höfum tilltölulega nýlega i-eynsiu af s'amstjórn Sjáffstæð'-. isflokks og Framsótóiar-ilok'ks.' Slíkt samstarf var .við lýði.á árunum 19ö0 —1956. Þær j'ík, isstjórnir vor.u yerstu rfkis- stjórnir, sem s’etið hafa á ís-- lardi. Engri skynsam'ie'gri heiTdi ■arstiefnu var fylgt í efnahag'.-- málum, heTdur sveiflazt mini. gé'n'gisbreytingar og innfflutil- in'gsfaæls'is til háítá og bófe-: kerfis. Nær- erigin • fra.úvíar. -- . spor vo.ru stigin í félagsmák- Franih. á bls. 2.' ÁÐAiFUNDUR Á PATRÓ □ AlþýffuflokksféíSEg' Patreks fjarffar hélt aðalfimd sinn ínnmíttclaginn 7. niaí Á ffr'íff 1J írinm mætti Bii'gir FinnssOni'j ítlþingiS'ittaðwT ?>g rieddi han‘nb| um sijómmálaviffborfið. •- Stjóln félagsins ei- þftnnigf t-kiþttð: .Ión Björn Gíslason, formaffur. .1 óhann Sanisðharson, gjnltfktri. Björn Þoi'stcin.sson, rt tari. Varastjórn: Gunnar ií. Pétiirs- .son, Páll Jéhannesson, Ólafur í B. Tlansen. Funclarinn var vel sóttúr. 1 ^ .•Hiprsc'i ÞriSjiítfágtlr 1571 5 -t "•' " m fet- .!! í t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.