Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 7
Jiykkjumaöur SKAN ER EKKI NÖG GÓÐUR VINUR MaSurinn á myndinni heitir Pablo og er franskur. Hann á heima í Gornay sur Marne, ekki langt frá París. Hann hefur ferSazt mikið í Afríku, og er hann kom heim úr einni ferðinni hafði hann með sér Ijónið sem með honum sést á myndinni. Það er vel tamið og mikill vinur húsbónda síns, enda hefur 'það nú hjargað lífi hans. Nótt eina fann Ijónið Pablo vin sinn liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu. Ástæðan var ieki á gas leiðslu. Ljónið sá að 'eitthvað var að, beit í vin sinn og dró hann út undir bert loft. Þar stóð það yfir Itonum og sleikti hann í fram an unz hann vaknaði af dvalanurn. annski a ekki .ir. Bn ví hve ; sinn. ttir að im þín fa af- . Þína.. á pen- em þú st út >ví þú rhveim að því ilá lán a sjálf hjálpa imátt- r sfcot lU ga á tíðlum ifuffir leng- fs, en ínum. sfsök r tími vinnunni. Eg ættaði aðeins að „mýfcja mig“ ofuinlítið, en kon- an vair argsöm og önug og það kom mér líka í verra skap. Atfsakanir og skýringar koma hlaupandi úr öllUm áttuim og þú ert orðin miargtfaldur meist- ari í að fínna þær út. Þegair ástvinir þínir aðvara þig eða< gagm’ýna Wemstu í varnarstöðlui og talar um orsakir sem þú einn skiljir. * Þegar dagurinn byrjar 1 með afréttara Kannski ertu núna farinn að byrja daginn með „afréttara“ til að þú verðir rólfær. Það gét ur verið að liðið sé fram á há- degi þegair þú treystir þér tii að reisa höfuð frá kodda. Þú verður að endumýja áfengis- magnið til að geta mætt við- fangsetfnuím stundarinnar. Þú verður að fá þér „einn“ tál að styrkja taugarnar. Þessi morgundxykkja er efcki sprott in af beinni ílöngun í áfengi, ( heldur er það eins konar lytf, Þú mátt til að fá þér snaps, anír til að stilla skjálfandi hendui’ ennur og taugar. hýrð Hér ertu kominn á það stig Vring- ulegt. drakk sú að ttur f að þú villt fara að di’ekka i einrúmi. Drykkjuskapurinn er orðinn flótti frá sjá'lfum þér. Þú drekkur líka til að stækka sjálfan þig. Þegar þú drekkur í einrúmi értu eitt/hivað. Þú ert skáld, stórkostlegur spek- ingur — gætir leyst flóknustu vandamál heims. Þú skiilur það ekki að áíeng ið hefur gersamlega ruglað dómgreind þína og afvegaleitt þig inn í heim sjúklegra hug- mynda. Þú ert kominn á það stig að þú byrjar að ásaka samfélagið fjrrir ófarnifð þinn. Gremjan og toiturleikinn brýzt fram í margskönar ruddaskap. Þú reynir að koma af stað uppi- standi af minnsta tilefni. Þú ért orðinn mannhatari og reyn ir að gera öllum þeim sem þú umgengst gramt í geði. Þú hefur alltaf rétt fyrir þér að eigin domi. Kannskj ertu ekikj óþokki eða glæpamaður í eðli þínu og kannski iðrastu frsm- komu þinnar, en vera má líka að þú sért atls ósnortinn af hegðun þinni. Þú heldur að allir tali álla um þig, eins og þú talsir um aðra, þú verður framúr slcarandi gagnrýninn á fólk, jafnvel þitt nánasta s'em reynir eftir fremsta mégni að umbera þig. Þú leitar 'eftir snöggum blettum á náungan- um. Þessi er rætinn, álliir eru meiri og minni fúlménni, þeir eru loddarar og lygnir, þjófar og maurapúkar. Nú er áfengið búið að grafa í sundur per- sónuleiika þinn. Þú ert ekki á Framhald á bls. 11. Fæða handa soltnum heimi □ í júní 1970 hélt Matvæla- og landbúnaðanstotfnun Sam- ein. þjóðanna (FAO) aðra al- þjóðaráðstefnu sína um mat- væla’ástand heimsins í Haag, IESSIE í SUMAR legri ratn- ''onir eiga leið, air“. n og ivort ðum nna, i’ 90 fyrir taka u til >egir f til ega“ for- Eyrir r á um (rk“ ?lor, læl- ram með ðllu. Það sé greinilega tekið fram í greinargerð fyrirtæikis- ins fyrir verðlaunuinarveiting- unni, að ekki megi nota nein- ar þær veiðiaðferðir, sem stofnað geti „Nessié“ í Mfs- hættu ,enda sé meginskilyrð- ið fyrir verðlaununum, að skrímsilið sé fangað lifandi og óskaddað. Hvorki miegi nota sprengiefni né nein eiturefni i sam'bandi við veiðina, og ekki héldur heánar þær veiðiaðferð ir, sem spil.lt geti náttúrliegum aðstæðum í vatninu, eins og til dæmis botngróðri. „Tilgang urinn með vérðliaununum er eingöngu sá að fá úr því slcor- ið ,í eitt skipti fyrir öll, hvort um nokkurt skrímsli er að ræða þarna í vatninu eða ekki. Það virðist blátt áfram hlægUegt, að á okkar tíð, þeg- ar -tækni og vísíndi eru kom- in á svo hátt stig að unnt er að senda menn til tunglsins skuli hvoi’ki: vísindi né tækni nokkurn víeginn áhættulaust, reynast þess umkomin, að því er virzt hefur hingað til, að svipta hulunni af þessum leyndardómi. Og reyndar er það trú mín, að ef tæknisér- fræðingar Konungliega .brezka sjóhiersins hefðu látið ráðgát- una um „Nessiie“ í fullri al- vöru til sin takai, væri hún þeg ar réðin“. Vonandá sér ,.Nessie“ við öllum veiðibreillum eins fyrir það þótt miiljón pund sé lögð til höfuðs, henni. Eina hætt- an, siem í raun réttri vofir yfir þéirri frægu skepnu, er í raun inni sú, að það sannist að hún sé til, og það verður því aið- eins sannað, að hún bíti á krókinn. Hitt, að hún sé ekki til verður hins v-e.gar aldfei sannað — og því verður Nessie skoakum löndúm sín- um tékjulínd um aldír sem ferðamanna-segulil, ef hún stenzt viskíbraigðið. Segja má, að móðgunin við „Néssi:e“ sé fyrst og fremst sú að visikí- framieiiðandinn sama sem lýs- ir yfir þiví að hann. álíti hana ekki annað en hugarburð, því að annars hiefði hann sem Skoti naumast farið að hieita milljóninni. , Og getur í rauninni meiri auglýsingasnil'li en það að geta selt milljónum manna það, s.em ekki er til — og það eins þótt ekki aðeins seiljandinn, heldur og kaupandinn viti innst inni, að það sé ekki til? Vafalaust hópast þúsundir, ef ekki tugjþúsundir forvitinna| ferðamanna til Lock Ness i sumar, einungis til að fýlgjast með veiðunum — og á meðan byltir ft’ændi „Néssié", sér í djúpum Lagarfljótsins, án þess Héfaðsbúum komi til hug ar hvílík auðlind hann gæti orðið þeim, ef þeir kynnu sjúlfir. áð mfita hann tilfjár. — og komu til hennar 1800 þátt- takendur, þar af 600 frá van- þróuðum löndum. Meðal helztu umræðuefna, sem fjallað var um á ráðstéfnunni, voru umhverfisvemd, sambandið milli betri lífskjara og hollara mataræðis, verzlunarpólitík og hlutverk æsíkunnar í þróunar- starfinu. Fao hélt upp á 25 ára atfmæli sitt í nóvember 1970. Addeke H. Boerma framikvæmdastjói’i rifjaði upp starfsemi stofnun- arinnar á liðnum aldarfjórð- ungi og sagði, að erfitt væri að gefa nákvæmar tölur, en sam- kvæmt fljótlegum útreikning- um virtist sem fjármagn stofn- unarinnar til tæknihjálpar og frumfjárfestingar — að með- töldum framlögum frá ríkis- stjórnum móttökulandanna — næmi um einum milljarði doll- ara fram til þessa. Séinni fjár- festing er svo aftur komin upp í um það bil tvo milljiaírða dollara. Á árinu 1970 námu útgjöld FAO til reglulegrar sartfsemi sinnar 36 miiljónum dollaba'. Ennfremur h'afði stofnunin á hendi stjórn verkefna fyrir Þróunaráætlun Sameinuðu þjóð anna (UNDP) og fraimikvæmd þéimia í hinum ýmsu löndum, og til þeixra runnu 71 milljón dollara. Innan ramma Her- Herferðar gegn hungri hafði FAO á hendi framkvæmd 137 verketfna. Af þeim voru 80 ný verkefni, sem Herferð gegn hungr-i studdi með 3 mililjón doltera framlagi. Á árin.u 1970 voru veittir 800 námsstyrkir. Síðan 1951 hefur FAO veitt samtals um 8.700 námsstyrki. FAO átti þátt í að skipuleggja og reka 37 fræðslu- Framh. á bls. 2 STARFSEMI UNESCO 1971 □ Menningar- og vísindastofn- un Sameinuðu þjóðanna (UN- ESCO) gerði á árinu 1970 alls herjarátak á öllum vígstöðvum — með framkvæmd rúmliega 100 verkefna — til að bæta kennaramenntun í héiminuin, og þá einfcanlegia í vanþróuðu löndunum. Á árinu starfaði yf- ir helmingur þeirra 1676 starfs manna, sem ráðnir eru hjá UN- ESCO, að hinum ýmisu verkum á staðnum. UNESCO jók ennfremur við- leitni sína við að hjálpa van- þróuðu löndunum til að skipu- leggja og þróa menntafcérfi sín í samræmi við þarfir og for- gangskröfur hvers einstaiks lands. í broddi þassarar starf- semi var alþjóða'stoínun UN- ESCOs til skipulagningar menntamála í París, sem naut aðstoðar fjögurra svæðisbund- inna rannsökna og fræðblustoin- ana UNESCOs í Ðakar, Santi- ago (Chile), Beirat og Nýju Framhald á bls. 11. Þriðjudagur 11. mal 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.