Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 6
tltg. Alþýffuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) mŒzOEm KOMMAR í FELUM Alþýöubandalagið þykist í öðru orðinu vera flokkur, sem ekki sé lengur bund- inn á klafa heimskommúnismans. Þó hefur hvorki það né forystumenn þess nokkru sinni gefið afdráttarlausa yfir- lýsingu þar um. Þeir hafa aldrei feng- izt til þess að svara þeirri einföldu spurn ingu, — hafið þið sagt skilið við komm- únismann, — með afdráttarlausu já-i eða nei-i, heldur jafnan slegið úr og í. Fólk, sem HELDUR, að Alþýðubanda lagið sé ekki lengur hliðhollt kommún- istum ætti að athuga, að þótt það leitaði með logandi ljósi að yfirlýsingu þar um annað hvort í Þjóðviljanum eða í ræð- um flokksforingja Alþýðubandalagsins þá fyndi það ekki svo mikið sem eitt aukatekið orð í þá átt. Og ef það í stað- inn fyrir að HALDA gengi hreint til verks og SPYRÐI eruð þið kommúnist^ ar eða ekki þá fengi það engin afdrátU arlaus svör heldur farið undan í flæm- ingi og slegið bæði úr og í. Kommúnisminn hefur ávallt verið hið ráðandi afl í Alþýðubandalaginu, eins og það var í Sósíalistaflokknum sálaða. AI- þýðubandalagsmenn gera sér hins veg- ar fulla grein fyrir því, að það eðli f-lokksins verður að fela fyrir kjósend- um eins vel og kostur er á. Og það reyna þeir eftir mætti að gera. Nú er Alþýðubandalagið klofið í f jóra hluta. I örvæntingu sinni reynir það nú að bjóða fram nokkra frambjóðend- ur, sem eiga að freista kjósenda til þess að telja Alþýðubandalagið ekki lengur sama kommaflokkinn, og það hefur á- vallt verið. En eðli Alþýðubandalags- ins er óbreytt, hugur forystumanna þess enn hinn sami. Sósialistaflokkurinn átti ekki að verða kommúnistaflokkur. En hann varð það. Sömu mennirnir og stjórnuðu Kommún- Istaflokknum sálaða réðu þar einnig lög um og lofum. Þegar flestum var orðið þetta ljóst og ekki lengur hægt að dyljast var Al- þýðubandalagið stofnað. Það átti held- ur ekki að vera kommúnistaflokkur. En hverjir ráða bar? Eru bað ekki sömu mennirnir og stjórnuðu áður Sósíalista- flokknum og þar áður Kommúnista- flokknum. Spyrjið fyrrverandi Alþýðu- bandalaesmennina Karl Guðjónsson, ÍFIannibal Valdimarsson og Björn Jóns- son. Þessir bingmenn töldu sér ekki vært í flokknum vegna yfirgangs komm Bnistanna bar. Og hveriir ættu að þekkia Albvðubandalagið betur en þessir aömlu bingmenn þess. Þannig verður þú ofi EINN SOPI ER OF MIKIÐ, HEILFLA'. □ í þessari athyglisveröu grein e'ftir dr. Gustaf Sundström, er raktnn ferill drykkjumiannsins, a&lt frá því aff hann tekur fyrsta sopann, unz bann er orffinn of- drykkjumaðbr. Höfundur grein arinnar er sjálfur fyrrverandi alkobolisti og þdkkir því af eig- in raun það efni er hann fjallar hér uim. * Þú ert byrjaffur aff drekka: Þú hefur orðiff þess var, að það gieti verið skermntiiliegt að sitja yfir glasi í góffum félags- skap og þú hetfur löngun til aff vera meff. Þú færff þér létt vín effa öi, en drekkur sjald- an mikiff. Viffbrögff þín eru þau morguninn eftir a'ff þú hefflur ó- beit á áfengi. En þegar eftirköst- in eru um garff gengin eftir nokkra tím!a, eru þau gUteyimd aff fullju og öllu. Þú drekkur enn ekki reglubundiff, en áfengið verffur þér handhæg venja. Þaff eru töluverffar iíkur til þess að þú gangir aldrei lengra á þess- ari braiut, sérstaklega ef þú neyt ir ein'ungis léttra drykkja. Hins vegar getur iíka svo fariff aff þú takir næsta skref. * Þú gleymir Um tuttugu og fimm ára ald- ur er svo komið aff þú bragffar sjaldain vín án þess aff verffa mikiff ölvaffur. Sjálfur telur þú þó að þú hafir bara veriff mátu- lega hífaður. Margir gera sér það að venju að fá sér neffan i því á lauigardagskvöldiuim' oig á- líta aff þar viff gleti þeir látið sitja. En brátt ktemst „latagardags- hófdrykkjumaffurinn‘‘ að því að þegar hann er orffinn mátuleg- ur, sem hann kaliar, getur hann meff engti móti munað það sexn fram fór í fcringium hann eftir vissan tfmá kvöJdsins. Áfcveðið tímabil er huliff móffu óminnis enda þótt hann hafi ekkert sof- iff. Þetta vitnar um skaðleg á- hrif áfengis á hjartaff. Taki hann nú tillit til þessa hættamerkis er honem borgið — geri hann þaff ekki er voffi á ferffum. * Finnst þér áfengið hafa meiri þýðingu fyrir þig en aðra? Þú heldur áfram uppteknum hætti og ert orðm „vígffur" vín- nautininni. Þú sækist eftir sem mesta magni og vilt hvoifa í þig úr fullir glasi í einu. Þú leitar uppi allskonar tækifæri til aff fá þér „eínn Htinn“ og finnur þér alis konar tækifæri. Þú færff þér aukasopa þegar enginn sér til. Þegar þú ferff í samkvæimi ertu óöruggur og held ur aff framkoma þín sé önnur en þú vilt a® hún sé. Áffur f!yrr þóttl þér gaman að rabba um þennan eða hinn sem hafði fariff yfir strikiff — orffiff full- ur á tilteknum veitingastaff o. s. frv. Nú bregzt þú illur við slíku þváffri. Þaff særfr tiifinn- ingarnar og kemur ver viö þig en þú vilt viðiurkenna. Áfengisþönf þín er nú orðin svo mikil og þú h&ldur áfemgið nauffsynlegra þér en náiungan- um. Nú er þetta ekki lengur ákveðin ilöngun, heldur sterk ástríffa. Samt sem áffur getarffu mieð góffum vilja hætt að drekka, þó þú sért komimn á þetta stig. En sé þér sjálfum ekki Ijóst hvernig komið er fyrir þér er mfkil hætta á aff þú sért á hraðri leiff með að verða ofdrykkju- maffu'r. * Þrátt fyrar allan góðan ásetning drekkurðu tíðar og meira Kannski veitir þú því eft- irtekt að í hvert skipti sem þú bragffar nú áfengi drekkurðlui æ meira. Þú hugsar þér kannski aff skreppa rétt sem snöggvast inn á veitingastaff, uim leið og þú ferff heim, tfl aff fá þér of- urliitla hressingu. En um lok- unartíma erta þar enn — og ert þá farinn aff rápa um og heilsa u.pp á kunnimgjana og röfla viff þá — þykist þess fuM- viss a® þú sért fær í flestan sjó. Þú ert ölvaðuir og hefur ekki hugmynd um hvernig kvöldið le|5*j Þi-átt |fyrir þlelita ertu: samt ekki enn orffinn álveg for- faC'linn. Þú ákveffur líklega enn hvenær þú drekkur. K verffur það á morgun, eð. fyri- en eftir nokkrar viki þú getur ekki stjórnaff þ m/iikið þaff verffur í hverl Samtímis því að þú hæi veira húsbóndi yfir atiiöfni ium byrjar áifengið aff ha gerandi áhritf á iífsstefnu Þú ferff aff verða ósárari . ingia. pyðir í ýmsa hluti ® hefur enga þörf fyrir, eyi psningum á báða bóga, I viílit að fólk háldi þig eir mlektarmiann. Svo kemur . aff þú verður að fara að £ og þú steinhættir að skilj; asi þig. Þér finnst áfengiff I þér viff aff yfirvinna minn arioenndi na sem nú Iiefu: jff i-ótum. Þeiir sem koma : þessa hættu verffa oft á öwæntingi yifír því aff hiafa nú ekki Emn er tími ti'l afturhvar ur hifnm'l á drykkj.uskap s fatrir þú að Iteita eftir unum á ístöðulíeysi þínu e afturhvarfsins liðinn hjá, * Þ?ð eru alltaf tii afsak Einn góffan Veðurdag r þaff uipp fyrir þér að þú stöðtu'gt til afsakanir og sk; ar á framferði þínu. — Þetta er ekkert hæti Ástæffan fyrir því aff ég svona mikið í gær var 1 ég var engillegur og þrey ráffvilÞir og REYNT AÐ VEIOA l □ „Sfcríimslið“ í Loch Ness, skozíka vatninu, sem ekki er einungis frægasta „ef-til-vil)l“ vatnaskrímsli í víðri Veröld. heldur og einihver öruggasta tekjulind alla þeirra skozkra, sem aitivinnu hafa af ferða- mannaviðskiptam virðiKt nú í alvarlegri hættu statt. Og svo einkennitega vill til, að sú hætta á upptök sím í annarri mestu tekjulind Skota, semsé viskíframlieiðslunni, og er þó ekki þar með verið að drótta því að þessum virðulega frum byggja Skotlands, að hann hafi hneigzt meira að visikí- drykkju, en talið er hættu- laust þar. Næst skozku sparseminni er „Nessie“ það skozkt fyrir- bæri, sem auglýst htefur ver- ið af hvað mestri snilld og með hvað glæsilegustam ár- angra. Nú hefur skozk viskí- brennsla, „Cutty Sark“, fund- ið uþp á þeirri óneitanlegu snjöllu auglýs ingabrellu, að tengja nafn sitt órjúfamlega „Nessie" fyrirbærinu — senni lega sér að kostnaðarlitlu — m!eð því að heita 1 milljón sterlingspunda í verðlaun hverjum þeim, sem vinni það atffe'ksverk að fanga siki-iímslið innan árs, rieiknað frá laug* ardeginum 1. maí s. 1. Fyria-- tækið setur þó það sem skil- yrði fynir því að verðlaunin verði greidd, að hið fangaða skrímsli reynist yfir 20 fet á lengd og að brezka náttúr.u- fræðisefnið viðurkenni það sem hið margumrædda „Nessie“. En ef nokkur lætur sér til hugar koma, að hinir fjöl- mörgu og tryggu átrúendur og aðdáendur „Niessie“ taki því þegjandi að goðinu sé stofnáð í þvíMka, hættu, þá fer því fjarri. Þeir hafa þegair háfið ákafan áróður gegn þessu vei-ðlaunafyrirheiti, sem þeir telja bteiinlínis móðgandi við „Nessie“, og að sjálfsögðu er það hin víðkunna „vísinda- stofnun", „Loch Ness Investi- gate Bureaiu“, sem þar hefur forustuna. Forseti þeii-.rar virðulegu stofnunar, skozki þingmaðurinn, David James, heifuir látið svo um mælt, að hann muni koma mótmælum stöfnunarinnar á framfæri við æðsta mann þess ráðuneytis, sem fer með skozk málefni, og hvetja hann til að líta hin- um alvarlegustu augum á þetta óviðurkvæmiiega til- i-æði við „Nessie“. „Ef hafnar verða einskonar togveiðar með stálnetum í vatninu", s'egir forseti stofnun arinnar, „mundi það ekki ein ungis geta skaðað hverja þá annarlegu ske.pnu, sem kann að hafast við i hinu 24 malna langa vatni í Invernessstoíri, heldur og valda alvar' truflun á siglingum um -v nð og geri ég mér því v um að þeir aðillair sem sjá um öryggi skipa á þeirri banni allar slíkar tilrau] Þá kveðst þingmaðurin; hafa í hyggju að athuga h ekki megi b’eita ákvæ hriezku dýraverndunariaga sem samlþylkfct voru fyxi: árum, til að koma í veg : slíkaa’ aðfarir. „Því miður þau áfcvæði víst eingöng' dýra með heitu blóði“, í hann, og gefu-r þar mef kynna að hin „vísiindal' stofnun, siem hann veitir stöðu, geti ekki, þrátt j nærri áratugs rannsókni fyrirbærin'U, fulilyrt neitt blóðhita „Nessie“. iFoi-mælandi „Cutty jSá. fyrirtækisins, hr. Russ; Ta- hefur svarað þiessum mótn um, og tekur .eindregið f að þau séu ástæðulaus : 6 Þfiðjudagur 11. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.