Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 1
Hvers er að vænta? 5. síða j EW FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1971 — 52. ÁRG. — 274. TBL. SÆTTIR LAK I FARMANNADEILUNNI □ Sextán skip hafa nú stöðv- azt í Reykjavíkurhöfn vegna verk falls undirmanna á kaupskipa- flctanum. Harla litlar líkur virð- ast benda til liess, að samkomu- lag náist í deilúnni fyrir liátíffar. Sex manna undinuefnd fjallar daglega um ákveðna þætti kröfu- gerðar sjcimanna, aðallega um vinnutilhögun og vinnuskyldu þeirra um borð og verður nýr sáttafundur í deilunni ekki hald- inn fyrr en þessi nefnd hefur lok ið störfum. Flestöll skip íslenzku skipafé- laganna munu stöðvast á næstu dögum, ef verkfallið Ieysist ekki. Sjö skip Eimskipafélags íslands hafa þegar stöðvazt í Reyk.iavík, en önnur sjö skip félagsins munu stöðvazt fyrir eð'a 11111 jólin. Að- eins tvö af skipum félagsins eru ekki á heimleið. Eitt af skipum Sambands ís- lenzkr'a samvinnufélaga, Dísj^T- fell, liggur við festar í Reykjavík urhöfn vegna verkfallsins. Litla- fellið stöðvaðist strax á fyrsta degi verkfallsins, en fékk undan- þágu til olíuflutninga á hafnir norðanlands vegna hafíshættu. — Framh. á bls. 12. liSllf 4 <1 FRIÐRIK í MOSKVU MEÐ BETRA Á ÞÁ SOVÉZKU! □ Á .minningarmóti Alhjek- in í Moskvu er Friðrik Ólafs- son eini skákmaðurinn af þeim sjö erlendu, sem tefla á mótinu, sem hefur betur haft í viðúreignum sinum við sovézku skákmeistarana. Hann hefur hlotið 5 vinninga gegn 9 Rússum og var með 7 vinn. eftir 14 umferðir. Friðrik hefur staðið sig með ,miklum ágætum á mótinu, þótt hann hafi ekki gengið heill til skógar síöusíu umferðirnar m. a. varð liann að fá einni skák frestað um tíma vegna las- leika. í 15. umferð í gær tefldi hann við Balashov, einn efni- legasta yngri skákmann Sovét ríkjanna cg fór skák þeirra i bið. Eftir þessar 15. umferðir er Friðrik ÓSafsson hefur staðið sig vel í Moskvu. Stein efstur með 10 v. Karpov og Smyrslov hafa 9,5 hvor. Petrosjan 9. Þá koma Bron- stein og Tukmakov meö 8 og innbyrðisbiðskák. Tal og Spassky hafa 8 v., en í 15. u,mferð vann Spassky Savon cg er bað fyrsta skákin, sem heimsmeistarinn vinnur síðan í 2. umferð. Byrne og Korts- noj hafa 7,5 og biðskák livor. Friðrik cg Hort hafa 7 v. og biðskák. Savon hefur 7 v. og Gheorghiu 6,5 v. Parma og Uhlman 5,5 v. Balashov 4,5 cg biðskák og Lcngyel 3 og bið- skák. í skákum þeim, sfem Friðrik hefur teflt frá því blaðið kom út síðast, hefur harin unnið Savon, skákmeistara Sovét- ríkjanna, og Lengyel. Tapað fyrir Smyslov og Gheorghiu, en gert jafntefli viö Stein, Petrosjan. Par,ma og Byrne. Trygging arnar.- HÆKKU □ Ríkisstjórnin hefur lagt fram á ASþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar. Frumvarp þetta felur í sé'r verulegar um- bætur á ýmsum sviðum, en þó jafnframt ráðstafanir, sem eru Vappaði nakinn í □ Allsnakinn maður var hand tekinn í nótt, er liann var á vappi í kringum sundlaug- ai'nar í Laugardal og hafði m. a. brotið þar rúðu. Það var klukkan rxímlega tvö, að lög- reglunni var tilkynnt um manninn og fór hún þegar á staðinn. Var þá maðurinn kvik nakinn á gangi í snjónum og orðinn gegnkaldur svo — að flytja varð hann á Bcrgar- spítalann til þess að hita hann upp. Fötin ha.fði hann skilið eft- ir í húsi, alllangt frá sund- laugunum, og h&fði hann því verið noklcuð lengi úti klæð- laus með öllu. Ekki er vitað hvort honum varð meint af gönguferðinni. heldur hæpnar eða jafnvel til þess fallnar að rýra kjör bóta- þeganna. Megin b'reyting frumvarpsins til bóta er sú, að lágmarksfram- færslueyrir ellilífeyris- og ör- orkuþega hækkar úr 84 þús. kr. á ári í 120 þús. kr. á ári og lág- marksfrrctnfærslueyrir hjóna, sem bæði n.ióta umræddra bóta, hækkar hliðstætt. Er hér um verulega lagfæringu að 'ræða. Þes'i tekjutrygging elli- og öroi kulífeyrisþega ver fyrst sett í lög á s.l. vetri að tilhlutan þáverandi ríkísstjórnair. í öðru lagi eru greiðslur barnalífeyris nokkuð rýmkaðar og í þriðja. lagi réttur ekkla og ekkna til makabóta gerður jafn. Minni lagfæringar á bóta- greiðslum eru einnig gerðar. Þá er einnig sett álcvæði um sér- stakan, sjálfstæðan trygginga- dómstól, sem á að fella endan- le§a úrskurði um bótaréttinda- Frh. á bls. 12. JÓLABLAÐ □ Jclablað Alþýðubaðsins er komið út. Hluti þess hefur þegar vcrið borin til áskrifenda. Þeir, sem enn hafa ekki fengið jóla- blaðið, munu fá þrð með blað- inu í dag. Verði misbrestur á því eru áskrifendu'r vinsaml. beðnir að láta vita á afgreiðslu blaðs- ins. Frá jólablaðinu var gengið síð- ustu dagana. fyrir prentaraverk- fall. Ern leser.dur vinsamlegast beðnir velvirðingar á því, aö lieft ing og kápun blaðsins er ekki eins góð og áfovmað var. □ Ríkisstjórnin cr að fara að taka til baka meginhluta kaup- hækkunar þeirrar, sem verka- lýðsféiögin sömdu um nú á dög- unum eftir margra mánaða erf- iðar samningaviðræður. Um naestu á'ramót ætlar hún að láta hækka Iandbúnaðarvörur verulega í verði, án þess að laun þegar fái það að einu eða neinu leyti bætt. Þessar verðhækkanir munu hafa þau áhrif, að mestur hluti kauphækkananna hverfur í verðhækkunaröldunni á þessum mlkjlvægustu neyzluvcrum heim ilanna. Þessar ráðagerðir sínar fram- kvæmir ríkisstjórnin með ein- hvtr.ju því mesta vísitölu „svindli“, sem um getur. Upp- KAHN FÉLLSTÁ VOPNAHLÉ □ Átökum í Au.-Pakistan er Desh ríki. lokið. í gæ'r gáfust Pakistanar O liétt fyrir hádegi bárust þær þar skilyrðislaust upp fyrir Ind- f’séttir, að Yalia Kahn hefði verjum, sem þar með liafa náð fallizt á vopnahlé á vesturvíg- því marki að stofna Bangla1 stöðvuuum frá kl. 21 i kvöld. ljóstraði fjármálaráðherra, Hall- dór E. Sigurðsson, því að hluta til á Alþingi í gær. — í heild- inni litur dæmið þannig út: 1 tekjuöflunarfrumvörpum sín um hyggst ríksstjórnin fella nið- ur svonefnd.a nefskatta, — þ.e. iðgjöld til almannatrygginga w>' sjúkrasamlagsgjöld. Féð, sem rík- ið hefur fengið í tekjur af þess- ari skattheimtu hyggst ríkisstjórn in afla sér með hækkuðum tekju- skatti þannjg, að liér er aðeins um að ræða tilfærslur á skatt- tekjum milli skatttekjustofna. — Almenningur vinnur því ekkert við þsð, að nefskattarnir verða felldir niður. Sú uppliæð verður einungis innheimt af almenn- ingi með hækkuðum tekjuskatti. í vísitölunni eru nefskattar með reiknaðir, en ekki tekjuskattar. Hækki tekjuskattar verður engin breyting á vísitölunni. Lækki nef, skattar eða falli niður lækkar vísitalan liins vegar og umrædd- ar tilfærslur ríkisstjórnarinnar í skattheimtunni gera það að verk- um að vísitalan lækkar, þar sem hún tekur tillit til þess, að nef- skattarnir falla niður, en ekkert tillit til þess, að tekjuskaltar hæltka samhliða. Væri ekkert að gert þýddi þessi breyting, að kaupið ætti að LÆKKA, því það er bundið í saniningum, að kaup eigi að Firam'h. á bls, 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.