Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 14
Framkvæmdastjórastaðan hjá Barnavinafélaginu Suimargjöf er hér með auglýst laus til umsóknar. — Umsófcnir er greini menntun og fyrri störf, sendist stjórn félagsin's, Fornhaga 8 fyrir lok þessa árs. Nánari upplýsingar veitir formaður félags- ins í síma 25080 og 24558. Staðan veitist frá og með 1. febrúarl972. Stjórn Sumargjafar MÚTORSTILUNGAR HJÓLASTILllNGftR LJÓSASTILLIN-GAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusið. Sími 13-10 0 gardínubrauta og gluggatjaldastianga Komio — skoðið — eða hringið. GAKDÍNUBRAUTIR Brautarholti 18 — Sími 20745 KAUP OG SALA Forkastanlegt er ílest á storð, en eldri gerð húsgagna og hús- ftnuna er gulli betri. Komiö eða hringiff í Húsmunaskálann Klapparstíg 29, s. 10099. Þar er mjðstöff viðskiptanna. Við staðgreiðum munina. TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fatasisápa, bókaskápa og hillur, buffet- skápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira, Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN Hverfisgotu 40 B s. 10059 T Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúff og vinsemd viö fráfall og útför, INGIBERGS ÓLAFSSONAR húsvarðar. Vera Ingibergsdóttir, Þorsteinn Hraundal, Björgvin Ingibergsson, Aðalheiffur Bjargmundsdóttir, Ólafur Ingibergsson, Gísli Ingibergsson, Áslaug Ásgeirsdóttir, Andrés Ingibergsson, Guðrún Guffnadóttir, Kjartan Ingibergsson, Petra Ingólfsdóttir og barnabörn. GYLFI (5) in löggjöf til um þá hækkun á fjárlögunum, sem ' ríki!;stjórnin beittir sér fyrir á Alþingi. — — Nú hefur 'ríkisstjórnin lagt fram tvö stór frumvörp um veru legar breytingar á opinberum gjöldum. Hvernig horfa þessar breytingar við gagnvart al- menningi? — Tekjuöflunanfrumvörpin tvö ■eru mjög flókin og viðamikil mál, sem ekki einu sinni stjórn- in sjálf hefur áftað sig á til hlít- ar, hvað þýða í raun og veru. Um þetta ber það t. d. vott, að frumvörpunum fýlgir engin á- ætlun um, hver tekjuöflun ikv. þeim mundi verða. Ríkisstjórnin hefur ekki heid- ur ætlazt til þess, að frumvörp- in verði afgreidd fyrir jól, er.da 'er það að sjálfsögðu algerhsga ófram'kvæmanlegt. En eitt er Ivíst. Samiþykkt þeirra þýðh' verulega skattáhækkun bæði fyrir einstaiklmga og fyrirtæki. Þá hefur það ennfremur heyrzt, að ekki sé full samstaða um þessi mál hjá sitjómarflokkuu- um, þannig að gera má ráð fyr- ir því, að þau taki verutegnni biieytingum, áður en þau ná | fram að ganga. 1 Að Inkum, Gylfi Þ. Gíslason. J Hve.ff vilt þú segja um stöffu og | störf Albvðuflokksins í stjórn- | ar ’ndstöffu? Öll mál r-íkisstjórnarinnar hofa verið mjög síðhúin. Engu E að síður höfum við Aiþýði’- : floikk'Tmenn stuðlað að því, að þau mál hennar, sem við styði- ' um, geti náð fram að ganga nú | fyrir jól, þótt tíminn. sem þiug- | ið hefur fengið til að fjalla uri máiin, hafi í mör.gum tilfeLLum yeriff óhæftle'ga stuttur. Veiga mikilar breytingar á almanna . ti-yggingalöggjöfinni verðu: t. d. að afgreiða á einni viku. Frumvarpið um Fram- kvæmdastofnun ríkisins va: ekki afgreitt úr nefnd í neðri deild fyrr en í gær. Fyrir hönd Alþýðuflokksins beitti ég rnér þar fyrir breytingum á frum- vai'pinu, sem ég tel veigamikl- ar, og má þar t. d. netfna, að hagrannsóknardeildin, sem m.a. hefur unnið ómetanliegt start' í sambandi við gei-ð kaupgjalds ■ samninga og fiskverðsákvarð - anir, verður láti.n heyra u'idi:' ríkisstjórnina, en ekki urtd'r framkvæmdastjórn og frarn- kvæmdaráð Framkvæmdastotr.- unarinnar, enda er nauðl/ynl.egt, að þar komi engin pólitísk á- hrif til greina, þar eð staða hagrannsóknadeildarinnar þarf að vera sem hliðstæðust s+öðu Hagstofu íslands. Við Alþýðufokksmenn ernm algerlega andvígir því að stjórnarfyrirkomu lagi stofnun- arinnar, að daglega yfirsitjórn hennar annist pólitfekt þr’.ggja manna framkvæmdaráð, sem hafa mun geyisilega mikið r.i’.d í stofnuninni. Slíkt stjónmn- arfyrirkomulag þekkist ekki í nökkurri annarri íslenzkri Stofnun né heldur í nokkurri hliðstæðri erendri stofnun, isiem ég þekki til. Við berum fram tiLlögu um að þessu verði breytt þannig, að dagleg stjórn stofn- unarinnar verði í höndum eins framkvæmdastjóra og að hann og fonstöðúmenn deilda stofn- , unarinnar myndi framkvæmda- jráð hennar. Við erum hins veg- ar fylgjandi þieirri meginstefnu frumvarpsins, að haldið verði áifnam þeirri áætlunargerð í ís- úenzkum þjóðarbúskap, sem smám saman hefur verið tiekin upp á undanförnum áratug og styðjum við aíla þá þætti frum jvarpsins, sem að þessu lúta. Þegar núverandi ríkisstjórn í var mynduð, lýsti ég því' yfir, að stjórnarandstaða Alþýðuflokks- ins myndi verða ábyrg, og mál- efnaleg. í því fieiLst, að við fylgj- um góðum máilum, sem ríkis- stjónnin ber fram, en förum ekki að því fordæmi fyrrverandi Stjórnarandstöðu, að beita okk- ur bókstaflega sagt gegn öllu, sem ríki'-istj óm hefur á prjón- unum. í þessu felst einnig það, að stjómarandstaða okkar verður hörð, þegar við teiljum ríkisstjórnina vera á rangri braut. Ég tel, að þingflokkur Al- þýðuflöklksins hafi starfað sam- kvæmt þessum m'eginrieglum það sem af er þessu þingi. Við höfum stutt öll góð mál, sem ríkisstjórnin hefur borið fram o'g sýnt ríkisstjórninni miklu meira umburðarlymdi vegna seínvirkra vinnubragða hennar og seins málatilbúnaðar en ég geri ráð fyrir, að núverandi stjórnarflokkar hefðu isýnt, á mieðan þeir voru í stjórnarand- stöðu. En þegar við teljum rík- isstjórnina vera á rangri braut, svo sem við höfum taíið hana vera í sambandi við fjárlaga- afgreið'sluna og þá gífurlegu skattaaukningu, sem í’ kjö'Ifai* hennar hlýtur að fylgja, þá hef- ur gagnrýni okikar verið hörð, én þó málefnaleg að öllu leyti. Takið eftir! □ Mikil þrengsli eru í blaff- inu í dag, m.a. vegna þess, aff mikið af innblaðinu er frá því Fyrir verkfall. Vannst ekki :ími til a'ð gera þar b’reyting- U’ á. Verður því margt af frétta- efni að bíffa, m.a. frásögn af 2. umræðn fjárlaga og fleiri þingfréttir. — í dag er föstudagurinn 1?. des- . ember, 351. dagur ársLns 1971. Siffdegisflóff í Reykjavík kl. 18.21. Sólarupprás í Revk.iavík kl. 11.18 en sólarlag kl. 15.29. Nætur- og; helgidasaverzla í apóteku,m Reykjavíkur 11.—17. desember er í höndum Reykia- víkur Apóteks, Borgar Apóteks og Lyfjabúffar Breiffholts. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e.h., en Þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. ^pótefe HafnarfjarHar er oplP * sunnudögum oc hrPc ingi’jm ki 9 ■, Kópavogs Apótek og Kefla ’íkur Anótak *«> min helaíÆae.’ Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni eru gefnar / símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. LÆKNflSTOFUR Læknastofur em lokaðar á laugardögum, nema læknastofan aff Klapparstíg 25, sem er opin milli 8 — 12 símar 11680 ©g 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið bjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. mæKnavakt i HafnarfirSi og j-arðahreppi: Upplýsingar ( lög. ••egluvarðstofunni í ítma 50131 jg slökkvistöðumi í sima 51100 nefst bvern Virkan dag fel, 17 og hendur til kl. 8 að roorgni. Urp heigar frá U k iaugardegi til kl. 8 á mánutíauamorgni. Slmi U230 SjúRraDifreiðar ryrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100, 3 Mænusóttarbólusetniug fyrir fulloröna fei trair, Heilsuvernd arstöö Reykjavíkur, & mánudög- 'Jffi ki. 17—18. Gengiö inn frá Barónsstíg .yfir brúna. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud kl, 5—6 e.h. Sími 22411 íslcnzka dýrasafnið er opið frá kl. 1--6 í BreiðfirB* ingabúð við Skólavörðustíg. ÚTVARP 19.00 Fréttir, 19.30 Mál til meffferðar Árni Gunnarsson sér um þátt- inn. 21.30 Útvarpssagan Víkivaki eftir Gunnar Gunnarsson (16). Gísli Halldórsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Kvöldsagan. Einar Guffmundssoii les. 22.35 Þetta vil ég heyra. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í T 14 Föstudagur 17. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.