Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 3
□ Fyrirsjáanlegar eru gríð- armiklar skattahækkanir. sem taka munu til alls almennings í landinu. Eru þcgar komin fram tvö tekjufrumvörp fiá ríkisstjórninni, sem bæði gera ráð fyrir verulega aukinni skatthei,mtu, Þótt enn viti eng inn, hvorki í stjórnarandstöðu né stjórnarliði, nákvæmlega hversu mikiUi liækkun þau gera ráð fyrir. Því til viðbótar lýsti fjármálaráðherra, Hall- dór E. Sigurðsson, því yfir í sjónvarpinu í fyrradag, að hann vildi ekki útiloka, að enn nýir skattar yrðu á lagðir á á naestunni. Auðséð er, að fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar gera ráð fyrir miklu meiri eyðslu, en nokkurn grun aði að verða myndi í haust, og var þó fjárlagafrumvarpið í fyrstu gerð Þess, sem þá kom fram, mun hærra, en dæmi eru til u,m. Að lokinni annarri umræðu um fjárlögin, scm lauk á Aiþingi í fyrradag, hafa þegar bæfzt við xitgjöld ríkis- sjóðs frá fyrstu gerð fjárlaga- frumvarpsins hátt í citt þúsurrd millj. kr Enn eiga miklir litgialdaiiðir eftir að «BB»gg;':."aiaia3iÆ«^'SJjgaig'rji • u u»i i Ef þú átt barn undir sextán ára a!dri, þá hækkar frádráttur þinn um bvorki meira né minna en — eitthvað á þriðja þúsund krónur! □ Af þieim upplýs.ingum, sem itoima fram í fréttinni ihér á s.íð- unni, ætti fólki að vera í lófa lagið að átta si.g á .því hver opin ber gjöld þess muni verða. Alílt of langt mál væri að fara að nökja um það einhver tæmandi dæmi, en rétt er þó að nefns feitt ti'l þess að auðveld'a lesend- *um að gera „skattafcönnun" hjá sjá'lifium sér og eiga þeir, sem eiga afrit af sícattskýrslum sinum frá því í fyrra, að geta gert slík- an útreilkning á auðveldan hátt. Dæmi er valið af handahófi. Hjón með eitt barn. hafa í brúttó tekjur 500 þús. kr. og h'efur þá ýmisum tekjum verið bætt við laun'atfekjur þeirra, svo sem fjöl- skyDdU'bótum, reiknuðum leigu- t'ékjutm af eigin húsnæði o. fl. þ.h. ef eitthvað er. Verður að bæta því við venjul'egar launa- te'kjur eins og jaínan áður, svo brúttótekjur komi út_ AÆ þessum 500 þús. þurfa hjón in að borga 10%, — 50 þús. ia’. — í útsvar. Eigi þau íbúð, sem þau í ár hafa þurft að greiða af 5 þús. kr. í fasteignagjald, munu þau skv. frumvarpinu þurfa að greiða um eða yfir 20 þús. kr. í fasteignagjald á næsta ári — Samtals gjöld til sveitarfélagsins 70 þús. Við álagningu tekjusicatts má draga frá brútitótekjum hjónanna persónufrádrá'fctinn, — 220 þús. —, og frádrátt vegna barnsins, 30 þús. Eftir standa þá 250 þús. kr. tekjur, sem skattur er lagður á. Af fyrstu 50 þús. kr. nemur hann 25% eða 12.500,00 kr m. /Af þeim 200 þús., sem eftjr standa, nemur hann 45%, eða 90 þús. kr. Samtals í teikjuskatit I greiða hjónin því kr. 102.500,00. Samtals í opinber gjöld greiða hjónin þannig til sveiitairfélags, 70 þús., og tU ríkisins 102,500,00 eða alils 172.500,00 kr f dæminu er ekki gert ráð fyr- ir því, að umrædd hjón beri eignaskatt. Til þess þynfti hrein eign þeirra að vera yfir 1 m.kr. og enda þótt flestir eigi íbúðir þá er.u þar oftast skuldir áhvíl- andi, sem gera það að verkum, að enda þótt íbúðin kunni að vera metin á vel yfir eina milljón í fasteignamati þá kemur hún ekiki þannig út sem hrein eign á skattskýrslu. — bætast við, líklega um 1200 m. kr., þannig að endanlega munu útgjöld fjárlagamia fyr- ir næsta ár verða einhvers stað ar á milli 16 þús. og 17 þús. millj. kr. Hversu mikla út- gjaldaaukningu hér er u,m að ræða má sjá af því, að útgjöld in á íjárlögum yfirstandandi árs nema urn 11 þús. millj. kr. svo útgjaldaaukningin mun nema hvorki meiru né minnu en miUi 5 og 6 þús. m. kr. Eins og gefur að skilja get- ur ekki nema tvennt fylgt í kjölfar svo gífurlega aukinnar eyðslu. í fyrsta lagi stórkost- Ieg hætta á óðaverðbólgu og í öðru lagi gífurleg aukning á opinberu,m álögum á almenn- ing Menn hafa þegar fengið noklcrar hugmyndir um síðara atricfið aí þeim tekjufrumvörp um tveim, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi, enda benda ráðlierrarnir jal'n an á þau, þegar þeir eru spurð ir um, livernig þeir ætli að afla fjár til þessarar gífurlegu úígjaldaaukningar ríkissjóðs. Þessi tekjufrumvörp tvö eru írumvörp til laga um breyt irtgu á lögu,m um tekjuskatt eg eignarskatt og frumvarp til iaga um tekjustofna sveitar- félaga og lúta þau því að breyt ingurn á bæði skattheiAtu ríkissjóðs cg sveitarfélaga. Eng inn ,jafnvel ekki fjármálaráð- herra sjálfur, veit enn ná- kvæmlega, hvað þessi frum- vörp þý'ða í heild, en Þó er öllum Ijóst, að þau gera ráð fyrir mjög auknum álögum á allan þorra aimennings. Verð- ur nú stiklað á því stærsta í iru,mjvörpun ism og þá fyrst vikið að skattheimtu sveitar- félaganna og breytingu á henni. Skv. því frunrvarpi er gert ráð fyrh-, að tekjustofnar sveit arfélaga verði aðeins þrír: fast eignaskattur, framlög úr jöfn unarsjóði sveitarfélaga, sem a® allega eru fengin með svo- nefndum landsútsvörum, sem eru útsvör nokkurra stórfyrir- tækja, svo sem olíufélagann/., og útsvör. Eignaútsvöi" falla þvi niður og sömuleiðis að- stöð’ugjöld fyrirtækja. í á- kvæði til bráðabirgða er þó heimilaö að leggja á hálft að- stöðugjald á árinu 1972. Fasteignaskattur verður inn lreimtur af nær öllu,'n húseign um í einkaeign. Verður hann mið'aður við hið nýja fasteigna imat og innlieimtur sem V6% af því hvað varöar íbúðarhús- næði og 1% af því, hvað varð ar a'ðrar fasteignir. Þetta merk Framhald á bls. 13. Föstudapr 17. des. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.