Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. tles. 1971 5 D — Ég lét einhverntíma í Jjós : þá jkoðun, að ríkissitjórnin vint- | ist þcgar í staS oetla að e£na til (mikils vsizlriíagnaðar, en huiguaði minna urn hitt, hvernig veizlu- kpstnaðinn skyldi greiða. Mér virðist nú vera komið í ljós, að þalta hafi verið orð að. sönnu. — ÞeHa sagði. Gylfi Þ. Gljslason, formaður Ajþýðuflokksinsi, í við- j tali við AJþýðublaðið í gær um | viðhor.fin í sstjórnmiátumum. Gylfi kom til landsins 6. desember s.l. ! ©ftir nokkurra mánaöa dvöl í Kaupmanna'höfn og tcik þá strax sæti sitt á Alþingi. — ■Ríkiíístjórni.n hefur heitt t,ér j fyrir ýmsum umbótamállum, eink \ um á sviði félagsmáila, sagði Gýlfi einnig. Þessar ráðltafanir kosta allar mikið fé. Alþýðuflokk urinn fagnar að sjálfsögðu sflík- iim framkvæmdum og styður þær, en- hann telur e'lcki einu gilda, hvernig fjár til þassara framkvæmda er aflað. Enn sem komið er hetfur ríkis- stjórnin enga heildarsteifnu mark að í efnahagsmálum, em fjárlaga áfgdeið'Jan.fyrir árið ’72 er hins vegar á lokastigi. Um væntanteg fjárlöig verður því miðUr ek.ki annað s.agt, en að þau séu verð- hólgufjárlög. Fjáriagafrumvai'pið sjáMt, sem' lagt var fram í haust var 3000 millj. kr. hærra, em gildandi fjár lcg. Við aðra umræðu hækkufiu fj árlögin um 760 miiUjónir. Ég tel mig hatfa sýnt fram á það ■yið þá umræðu,_ að við þriðju u nræðu muni bcin útgjöld rík- issjóð: auikart uim a.m.k. 1.200 m.kr. Aulv þess hefur ríkisstjórn in boðað, að hún teflji rétt, að a’íki';'jóður taki nú að sér greiðs'lu ýmissa gjalda, sem sveit arfélög hgtfa hingað tifl innt af hendi og vil.ii Mla niður ýmsn nelftikat.ta, svo sem almiannatrygg inpag.iaJd og sjúkrasamlags- gjaJd. En niðurfelling niefslcattanna er miklu lengri oig m.eiri sa!ga. Hingað tiJ hafa niáUsvarar ríkis- etjórniari'n'nar ekld sagt n'enna fyrsta kaflainn, sem er ljóm.andi fallegur og fjallar um það, lwíMkt íhagfæði það sé almienaiingi, a'ð losiia við greiðslur aJmannatrygg- ingagjalds og sjúkrasamlags- gjalds. En sa.gan er lcngri, því að tek- ið er tillit til þsssara nefskatta í vísitölunni. iEf þeir 'hækka, hækkar hún. Ef þeir lækka, eða falla niður, þá lækkar húm og þar með allt kaupgjald. æra er vísi- töl'uibundið Eamkvænnt samning- um. Síðdegis í gær n.eyddist fjár- málará'tiiiisrra til að segja 2. kafla þcssarar söigiu. Ha.nn sagði, að nið .urfcliing n.efslíatta myndi lœkka vhitöluna um 3,7 stig, og ætti kaupgjaldið skv. því. þcss vsg.na að lækkia í sama hluifalli, eða um því sem næ .t alla kaiuphækk- unina, ssm nýlega var samið um. Er þatta mssta li • ;1 með v si- ýöluna, usm l'eitt hicíur af eir.ni rácstöfuin. í stað þsss að greiöa r.efskatta á almisinningur nú að gceiði a. m. k. sömu upphæð í aukinn íekjuskatt, en tekjuiskattur er ek'ki reiknaður msð í vísitöiiúimni, lvo hækkun hans vsldiúr ei.ngu hæúiku-íij kaupi. Hér er því beinlínis. verið að hafa af launþeguim og verður fróð l.egt að vita, hvort forysluar.sr.’n varkalýðsh.rey f i ngar in nar sætta sig við þetta. Svo kom 3. kafii sögu'nm.ar hjá fjárfnálaráðwerra. Hann er elrki hialdur sérJega fallegur. Ráíihiarra sagði, að vísitalan mundi ekki itel mig hafa sýnt fram á í fjár- lækka vagha niðurfellingar nief- laigaumraogunUirn, að leigi að skattanna, því niðurgreiðslur á j lcoma jöfnuði á fjánlög mieð sam- land'búnaðarvörur mundu vsrða þykkt t ‘kjuöflunarfrumvarpanna lækkaðar uim 350 m. kr. o:g vierð einna, þá þurfi hin nýja tekju- þeiira því hækkað, sem því nænni. 1 öiiun samkvæmt þeim að nama Rilkiseitjórriin ætlar m. ö. o. að um 3,700 m.k'r. Og þstta gerist lóta vierð rr.ólkur, kjöts c@ ann- j samhii.ða þvi, að greic!.iuhaUi er arrar landbúnað’ac'VÖru hækka eft fyrir. jáanlsgur á rJkisbúskapn- ir áiamót á,n þe:s að vísitalan um á þsssu ári, þöbt íjárfl'ög árs- hækki af i'.'eim sökucn og án þess in; haíi verið afg ieidd með að nckkur kauiphæikku'n fylgi í greiðduafgangi. 1 nóvembsr.lo'k kjöifarið. Rífkisstjómin æfiiar því var greiðsJuhaillinn orðinn 660 að taka nýumsamda kauphækkun m.kr. Hann mun án efa minrika að mestu leyti af launþegum nneð í dc:., en þó er fyrirejáan'egt því að láta lanidbúniaðiarvörur i rr.sð f i ’.-í vi i að á árinu verð liækka í varði án kauphækkunar. ' ur greiðsluhalli. —- Þetia er ein allra miexkilsgasta j Þót.t litili tími og erfið ac! taða saga, sem gerzt hefiu' liér á landi hafi verið til þess gera þst-'sa. um langt skeið. jútreikninga á þeim geysistutta En hæk'kun fjárla'ganna við tíma, s:m þingmcunum tefur ver ' aði'a umræðu, óhj'á'kvæmileg Mlaður til þevs að átta sig á ‘hæikteun þeirra Við þriðju um- fjúrlagaafgvciðslunni, þá hafa í ræðu og breytingar þær á verka- Þ-s’ar tölui ekki enn veiið ve- skiptingu ríkis og sveitartfélaga, Mngdar Það gefui aivga Jeið, að svo og afnám netíhíkat'tanna, mun jafn-tónkocUeg aukning ríkisuc- gera það að verkum, eins og ég gíalda og hér er ste.fpt að. og sú gífurlega aukna skattheimta, sem í vændum hlýtur að vera, hljóta óhjákvæmilsga að hafa, vcrðbóÍguáhrif. Þatta bar þeirri mun meir að harma, s.:m yfir landið gengur nú me:ta góðæri, s:m íiiJendirigar hafa notið. Þalta góðæri ætti að hafa getað orðið til þefis, að þjóðin nyti kjara- bóta með eðiil.igum liætti og trausti á framtiðiha. Nú virAist hins vegar vera uggur í brjósti alms-nnings. Menn óttast vsrð- hækik-anir og erfiðle'ika í atvinnu- reikvti'i, am jafnvc'l goti leitt til atvinnule.ysis á ný. Þetta er því miður ekki hægt að netfrxa góða hagstjórn. — En Iivað er um sjálfa fjár- lagraifgreiðsluna að segja og þser aðfc ðir, sem ríkisstjórnin tiðk- ai' í því sambandi? •—• Fjái.lagaundirbúningur all- ur he'fur nú ge.ngið liægar og er seinna á ferð en notekru sinr.i fyrr. Fjárveit.rietfnd íékk íðu-tu. tillögur rí.kis'í'tjórnarina-ar ör-Sá- u.m dögum áður en 2. umræða var haldin. Ég efai t um, að bað liafi nokkru sinni komið fyrir áð ur, að útgjaldaau'kning, a:m nenn ur meiiu en eitt þúsund millj. kr., sé látin bíða til þriðju um- ræðu. Hit.t hcfur áreiðanlega aldrei gerzt, að engi.n tskjuáætl- un hafi lhgið fyrir við aðra um- .ræðu íjárlaga og það þö, að að- iei.ns nokkrir dagar séu eftir af stai’fsitíma þingsins fyrir jól. — Er þá Aíþirgi nú að ráðstaía f;ármunum, sem það veit ekki hvcrjir eru og' veit ekki einu sinni, hvernig á að afla? — Það er einmitt það, sem er að gsra t, og mér vitar.lcga hef- ur aldrei gerzt áður. Það ex t-ng- Frh. á bls. 14. , - . t’, ^ C - j; Cý c g ’;. .xwrýgiý'’' ’ v’ ' ’■ yg’-y.,’’ ‘■í ’výj; ? v ■, síronö DIINA-VIVEX Djuþbólstrað með lausum yfirarmi. Fáanlcgt með leðri, hclia gervi- ^ ' 41 leðri, eða ullaráklæðum í óírúleg .i úrvali. Opið til Id. 18 í dag (Og á morgun sunnudag frá kl. 1 18 Hvergi beíri greiðsluskilmálar. AUOBHEKKU 59 KÖPAWOGJ ATH.: LANÐSINS STÆRSTI STABGREIÐSLU" AFSLÁTTUR. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.