Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 13
BótGgreiBslur ALMANNATRYGGINGANNA í ItEYKJAVÍK í Laugardaginn 18. desember verður afgreiðsl an opin til 3kl. 5 síðdegis og verða þá greidd- ar allar tegundir bóía. Rótagreiðslum lýkur a þessu ári á hádegi 24. þ.m. og befjast ckki aftur fyrr en á venju- íegum greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS IÐJUÞJÁLFI Staða iðjuþjálfa við vistbeimilið að Arnar- holti á Kjafarn'esi er laus ti'l uim'só'knar. — Upplý'singar um stöðuna vei'tir yfirlæknir G'eðdeiMar Borgarspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafél'ags Reykjavíkurborigar við Reykja- vikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 31. desember n.k. Reykjavík, 16. desember 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við svæfingadeild Borgarspítalans. Upplýs- ingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkivæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. febrúar n.k. til 6 eða 12 mónaða. Umscknir senldlist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavífcurborgar, fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 7. desember 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Aðstobarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna eru lausar til um- scknar við röntgendeild Borgarspítalans. — Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samhvæmt samningi Læknafélags Reykjav'ilkur við Reykjavíkurborg. vStcðurnar veiiast frá 1. febrúar eða eftir saimkomulagi, til 6 eða 12 mánaða. Umsólknir senld'ist til Heilbrigðismálaráðs Reykjiavíkurborgar, fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 6. desember 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar SKATTAR_______________________(3) ir, a® núverandi fasteisnaskatt ur (fasteignag.jald) u. )>. b. fjórfaldast og er sveitarfélög- unum heimilað að hækka gjaldið enn um 50(ó. Útsvör verða skv. frumvarp- inu innheimt af brúttótekjivn, cg eiga að nema 10% hrúttó- teknanna í nær öllum tilvik- um. Mikilsverðir frádráttarM ir, sem nú giída í sambandi við útsvarsálagningu verða felldir niffuv. Þar niá t. d. nefna út- svö-r fyr'ra árs, sem nú lækka mjög tckjur manna til skatts, er skv. frumvarpinu verða út- svör fyrra árs ekki frádráttar- bær. Sama ruáli gegnir um mest allan vaxtafrádrátt, sem leyí'dur hefur verið. Þá verð- ur einnig lagt á ýmis hlunn- indi, sdn áður hafa vcrið ó- skattlcgð, svo sem bílastyrkj o. fl. Um breytingar á beinum skattgjöldum til rikisins er fjallað í frumvarpi til laga um breytingar á lögum 1’,-n tekju skatt og eignarskatt. í jiví frumvarpi er gert ráð fyrir mjög verulegum breytingum frá gildandi lögum. Eru þess- ar helztar: Nefskattar, svo sem almanna tryggingagjö’d og sjúkrasam- lagsgjöid, verða felld niður. í staðinn verð'a þan tekin beint í ven.iulegum sköttum. Hefur þetta bæði kosti og ókos'ti í för með sór. Kcstirnir eru þeir helztir, að skattlie-.mtan ein- faldast, — gjöldum fækkar. Hins vegar er það mesti mis- skitningur, að nieð þessu sé verið að létta umræddum gjáidum af almenningi. í stað þess að vera tekin sérstaklega verffa þau framvegis einungis tekin í tekjuskattinum s.iálfum og virka til hækkunar á hon- um. Okcsturinn er einna helzt sá, að brottfelling þessara g’alda virkar til lækkunar á kaupgialdi. Þessir refskattar eru allir reiknaðir inn í vísi- töluna. en verði breytingar á hcnni á kai’nojald að bveviasí til S",*nsvörunar skv. kjara- ssmningum stéttarfélaganoa. e:ns og kurnugt er. Við' það aó nefskaftarnir eru felldir r:ð"r lækkar vísitalan, þótt h»:i'’arskatfhe;m<an lækki e"V>. cg b->ð hefi’r álirif til lækirnnav á kaajn-rialdi. E:°'""skaffar. TT»n i’á giMir sú ífg'a ,að af hreinai eign pht að t inii’i Ur. «vrríaíst enginn eigraskattur. Af eign að verffmæti frá 1 m. kr. til 2 m. kr greiðist 0.4% af því, sem umfram er 1 'mUlj-n. A.f eign yfir 2 .m, kr. greiðist til V’ðbótar 0.8% »f [jví, sem um i'rgm er 9 m. lcr. Tekjnskattar lil rívisins hækka verulega skv. frumvarp Áuglýsingasírninn er 14 906 inu. IHuti þeirrar hækkunar stafar af því, að ríkið tekur að sér að greiða ýmislegt, sem sveitai'félög liafa áður grelít að hluta, — svo sem löggæzlu, iðgjöld til almannaírygginga o. fl. Hluti hækkunarinnar staf- ar af aukinni fjárþcrf ríkis- sjóðs vegna eyðslu á öðrum sviðum. Við álagningu tekjuskatts er leyfffur nokkur frádráttur, öf- ugt við J)að, sem frivnvarpið gerir ráð fyrir um áfagningu útsvars. Þessi frádráttur nem- ur 140 þús. kr. fyrir einstak- Iing, 220 þús. kr. fyrir hjón og 30 þús. kr. fyrir barn. Þegar búið er að draga þessa frádráttarliði frá brúttó tekjum er svo'tekjuskatturinn á lagður, þanrig, að af fyrstu 50 þús., sem umfram eru frá- dráttarliðina, greiðist 25%, en af því, sem fram yfir er greið ist 45%. Skattgjald félaga og stofnana nemur 53% af skatt- gjaldstekjum. UM TAKMÖRKUN Á UMFERÐ í REYKJA VÍK, 18—23. ÐESEMBER 1971. Ákveðið hefir verið að gtera eftirfarandi ráð- stafanir ve'gna umferðar á tímabilinu 18.— 23. desember n.k.: I. Einstefnuakstur: Á Váthsstí'g frá Laugavegi til n'orðurs að Hvterfisgötu. II. Vinstri ibeygja bönnuð: 1) Af Laugavegi suður Barónsstíg. 2) Af Klapparstíg vestur Skúlagötu. 3) Af Vitastíg vestur Skúlagötu. 4> Af Ingóifsstræti vestur Skúlagötu. III. Bifreiðastöðubann á virkum dögum kl. 10—19: S Á Skólavörðustíg norðan megin götunnar, frá Týsgötu að Niarðargötu. IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við hálfa klukkustund á almennum verzlunartíma: 1) Á Fraiklkastíg ausþan megin götunnar,' milli Grettisgötu og Njálsgötu. 2) Á Klapparstíg vestan megin götunnar' frá Lindargötu og Hverfisgötu. 3) Á Týsgötu, austan megin götunnar frá Skólavörðustíg að Þórsgötu. Frekari takimarkanir en hér eru ákveðnar verða settar uan bifreiða'stöðu'r á Njálsgötu, Laugavegi, Banfcastræti og Austur'stræti, ef þörf krefur. V. Ökukennsiia í miðborginni miEi Snorra- fcraut'ar og Garðattrætis er bönnuð á fram- angreindu tímiabili. VI. Umferð bifreiða annara en strætisvagna Reykjavíkur er bönnuð ura Austurstræti, Aðaktræti og Hafnarstræti líaugardaginn 18. desember fró kl. 20.00 til kl. 23.00 og fimímtuda'ginn 23. dtes'ember frá kl. 20.00 till kl. 24.00. Samskonar umferðartakmörkun verður á Laugavegi og í Bankastræti á sama tíma, ef ástæða þykir til. Þ'eim tilmælum er beint til ökutmanna, að þteir forðist óþarfa akstur um Laug'aveg, Bankastræti og Austurstræti og að þeir leiggi bifreiðum sínum vel og gæti vandleg'a að truifla ekki eða tefja umferð. Þeiim tilmælium er beint ti'l gangandi vegfarenda, að þeir gæti .varúðair í umferðinni, fylgi settum reiglum og stuðli með því að öruggri og skipultegri umf'erð. Lögreglustjcrinn í Reykjavík, 15. desember 1971. Sigurjón Sigurðsson. Föstudagur 17. des. 1971 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.