Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 10
Forskóli fyrir prentnám Verkleig't forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólan'um í ileykjavík. hinn 4. janúar n.k., ef næg þátttaka fæst. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er haf a hugs- að sér að hef ja prentnám á næstunni og þeim sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa efkki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast sfcrifstofu skólans í síðasta lagi 30. des. — UmsGknareyðuMöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Skólastjóri fp Sálfræðingur Staða sálfræðings er laus til umsóknar við Geðdeild Borgarspítaláns. Upþlýsingar varð andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun satmlkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Umsóknir, ásarnt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 15. desember 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Aðsfoðarlæknir Staða aðstöðarlæknis við Geðdeild Borgar- spítalans er lau's til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Umscknir, er tilgreini náms' og starfsferil sendils't undirrituðum fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 7. desember 1971. Ileilbrigðismálaróð Reykjavíkurborgar TVEIR_________________(7) á hliðina og hvolfdi síðan. Komst Trausti um borð í gúmbjörgun- arbátinn, en hvorugur bræðr- anna naði að komast undan bátin um áður en honum hvoiídi. Veðr- ið á þessum sióðum var 8—ÍÖ vindstig þegar öhaþpið gerðist. KAUPHÆKKUN_____________(1) breytast í sama hlutfalli og vísi- talan. Þetta þorir ríkisstjórnin þó ekki að gera. Hins vegar hy'vrst hún hækka. yísitöluna upp um jafnmt’-g- stig, hún lækkar vegna skattrtilfærslunnar og það ætlar Iiún að gera með því, að minnka niffurgreiðslur á landbúnaðaraf- urffum um 350 m.kr. sem þýffir þaff, aff þessar vörur, — kjöt, mjél.k og sm|ðr —, hækka veru- iega í verði til almennings. En vegna bringlsins meg skattana fá Iaunþegar þá hækkun að engu bætta. Gagnvart hinum a'menna borg ara lítur ðæmiff því þannig út: Nefskatiar hans falja niffur. Þess í stað hækka tekiuskattar hans vemlega, Því tii viðbótar aukast útgjöld ban's verul.ega vegna hækkurar á landbúnaðarafurð- um, sem í gildi gengur um n k. áramét, og þá hækkun fær hann í engu bætía með hækkun kaups, þráfí fyrir ákvæffin í kjarasamn- ingum um vísitölubindingu kaup- gjalds, í heiid er því útkoma dæirásins fýrir hann sú sama ef ríkisstjórnin hefffi látiff Iisekka verff á landbúnaðarafurffum án hringls með visitöluna, en jaí'n- framt látið sainþykkja lög um, að þessi landbúuaðarhækkun mætti ekkj verka tií hækkunar á kaupglaldi. Þannig hyegst ríkis- stjórnin ná til baka bróðurpartin um af þf.irri kaupbækkun, sem verkalýffsféiögin hafa rétt lokiff viff að sem ja um. Og þetta er ástæffan fyrir því, að rikiss íórnin gevmdi aff skvra Auglýsingasíminn er 14906 verkaJýðshreyfingin hafði gert kiarssamninga sína. — -------------------------------—------------------- 1x2 - ix (39. leikviiía — leikir 11. des. 1971) ÚrsiitaröoÍH: 1 x2—211—1 xx—x2x 1. Vinninp:: ,11 réttir - kr. 404-000,00 nr. 11010 (Hella, Rang.) 2. Vinnmgur 10 ráttir — kr. 7.600.00 1179 25840 43248 51726 4781 27526 43729 79321 10449* 33944 44507 84417 10668 37773* 44937 93551 11165 40009 45362 97950 18869* 40045* 45508 99311* 24778 49821 4GG12 ' * nafnlaus Kærufrestur er til 3. jan 1972. Vinningsupphæðir geta lækkaff, cf kærur veröa teknar til (greina. Vinningar fyrir 39. leikviku verffa póstlagðir eftir 4. jan. 1972. Handhatfar nafnlausra seðla beröa að framvísa stofni eða ser.ia stcSninn og fullar upplýsingar um nafn og lieimiUsfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. G ETRAUNIR — íþróttamiffstöðin — REYKJAVÍK Atvinna Menn óskast til starfa við járniðnað. JÁRNSMIÐÍR — AÐSTOÐARMENN •> Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. «S3:ia &i&BSttBBSBES3i Sími 242-60 1 m gjj Höfum stækkað verzlun okkar / Skeifunni 15 Glæsilegt vöruúrval á 1100 fermetra gálffleti * Ath. Viðskiptakorf okkar veifa 10°/o afslátf af matvöru. Gilda ótakmarkað. Fást í verzluninni Opið til klukkan 10 í kvöld HAGKAUP - Skeiíunni 15 10 Föstudagur 17. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.