Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 11
□ Frá bví að prentaraverkfallið Fkall á, hafa fariff fram 7 leikir í í-landsmótinu i handknattleik, og er nú aðeins einum Ieik ólokið úr fyrri umferð .mótsins. Er það leikur FH og Vals sem fram fer í Hafnarfirði á simnudaginn. — Úrslit Irikjanna 7 hafa crðið sem sér upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í, alla vega var það ekki að merk.ia í leiknum gegn KR á dcgunum. ÍR er við sama heygarðshornið, tekur stiig af toppliðuniuim oa taP ar svo óvænt fyrir lakari ligun- um t. d. Haukum, En höfum hér segir: þietta spjall ekki lengra, en lítum FII-ÍR 1G:1G á stöðu'iia í deiklinni og mark- Haukar—Víkingur 18:25 hæstu menn: FH—Víkingur 24:15 Fram —ÍR 23:21 Fram G 5 0 1 117;99 10 KR—Valur 10;15 Víking. G 4 1 1 114:106 9 Haubar—ÍR 21:18 FH 5 3 1 1 107:81 7 FH-Fram 13:18 Valur 5 3 0 2 78:69 6 Með því að sigra bæði ÍR og ÍR G 1 2 3 105:112 4 FH kcimst Fram í efsta sætí með Haukar G 1 0 5 96:113 1 10 stig, iþví Víkingur b eið h'erfi- KR 6 1 0 5 90:127 2 lega.n ósigur fyrir FH eins og siá má. Pram hefur vaxig mieð hverjum leik, og í s'líkiuim heim sem liðið er mi í, gietur fátt stöðv að bað. FH hcfur átt afar mis- iafna leiki, en í leiknum við Vík ’in.g sýndi l;ð'ð einn sinn bezta leik um árabil. Vplur hiefur ekki sýnt 'hess rr.erki að liðið sé að ná Kristján Stefánsson átti miög góðan leik meS FH gegn Fram, og hér sézt lega framhjá Guðjóni Erlendssyni. hann brjótast í gegn og skora glæsi- Markhaestu merín: 1. Geir Hallsteinsson FH 42 2 Axel Axelsson Fram 36 3. Stefán ðónsson Haukum 31 4 Gísli B’öndal. Val 27 5. Páli Biörgvinsson Viking 26 S. Magnús Sigurðsson Víking 24 □ A laugardaginn fáum við ao siá í siónvarpinu leilc Stoke og Manch. Unitcd, og cr það ekki geiiina vænna að topplífl- iö ÍMarchester United sjáist hér á skerminum. Stoke er ætíð erfitt lið hcim að sækja, og á því fékk forystuliðið að k* uia í þcssum leik. Lcikur- inn endaði 1:1 og þetta var sannarlega Það stig sem Man- chester United hefur þurft að berjast mest fyrir af öllum stiginn sem liði'ð hefur feng- ið hingað til í ,-nótinu. Fyrri hálfleikurinn var ákaf lcc;a vcl leikinn og s-k-emmti- li-'r'iir, og í honuim voru bæði mcirkiin skoruð. Það var Stoke scm va.rð fyrra til að skora, Jtbn Mahciraey ss.n-di boltarn laciiaga fram bjá Alex Stepn- tey markverði Manchaster á 27. mr'nútu leik.cins, eftir að hrrfa fngið sknllnsendirigiu frá Jiihn Ritchie. Bn l»að var varla liðin mín'úta hagar Manchest- er Uaited jafnaði, De'nnis Law skoraði með glæsilegu skallamarki. í seinni hálflleiknuim herti Stoke sóknina til muna, og Marmhiester hafði ncg að gera í vörninni, elcki sízt Stap'mey markvörður sem o.ft varði frá bærlega veil. Maðuvinn sem skapaði masta hættu í vörn Manehiester var miðherji Stoke Ritchie. Mike Bernard og Tarry Conroy voru oft nálægt því að skora fyrir Stoke, en Manchester átti einnig sín tækifæri, t d. þegar Law skall aði í þverslá og Gteorge Bast átti hörkuskot í stöing. En Stoke átti bezta tækifær ið til að gera úl um l<aikihi% h-gav Patc'r Dcbing skaut naumle'ga framhjá í dauða- færi. STOKE CITY: Banks, Mársh, Pcjic, Bcr'iard, Bicor, Jump, Cooroy, Mahony, Richie, Drb'ng, Eastham. MANOH. UTD: Step-ney, O1 Neil, Burn.s, Cowling, James Sadter, Morggm, Kidd, Charl ton, Law, Best. I jicss’jm leik skoraffi Dennis Law sitt sjötta mark í 4 leikjum. Opsal vann! □ Norska liðið Opsal sigraði í gærkvöldi Guimimisrsbach frá Vest ur-'Þýzkalandi í Evróp.ukieppnÍTmi en Guimmersbac'h er fjórfaldur Evrópumeistari. Kom sigurinn á- kaflega á óvart ssm von er, en hamn var fyllilega verðskuldaður að pöig»n NT3. Björn Kristjá'nsscn og Karl Jó- hansson dæmdu leikinn, og segir NTB að dómgæzla þeirra hafi ver ið kapítnili út, af fyrir sig, svo slök haifi húin verið. En það ber að haía í huga, að NTB fréttastofan hefur á stundum ekki þótt sem á reíðanlieguist heimild. — Getraunaspá □ Vegna rúnileysis verður spá Ifelga Daníelssonar í al'lra stytzta lagi þessa vikuna, aðeins leikirn- ir og tölur. Spá Helga er um 40. leikviku, sam er síðasta leikvik- an á þessu ári. Arsenal—West Bronnvich 1 Crystal Palace—Leeds x Derby—Everton 1 Iluddersf.—Southampton 1 Ipswich—Manch. Utd. 2 Liverpool—Tottenliam x Manoh C.—Leicester 1 Sheffield Utd, —Nott. F. 1 West Ha,m—Newcastle 1 Wolves—Stoke Fulham—Middlbro Portsmouth—Sheff Wed. Föstudagur 17. des. 1971 11 P V *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.