Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Blaðsíða 6
ANNALL (2) ast á Suðurlandi, sæddar verða 4000 ær — Bæjar- stjórn Akraness samjþykíkir tiBögu um landh'elgismál, legg ur áherzlu á að ekiki aðeins beri að miða við 50 imi’Uur, heldur einnig við 400 m dýpt- ariínu. —__ Sigurður Sigurðs- son kjörinn lögmætri kiosningu. til prests á Selfossi. — 620 skráðir atvinnulausir á land- inu um mánaðamótiin, 120 ílieiri en 1 fyrra. Föstudagur 10. des.: TILKYNiNT að forseti fslands fari í opiníbera heimsófcn til Finnlands 1.—6. marz m. fc. — Sáttafundur í deiilu Böka- gerðs^martaa; — Viðskipta- málaráðherra upplýsir á þingi sem svar við fyrirspurn <Gylfa Þ. Gíslasonar að búast megi við verðhæfcfcunuim vegna ný gerðra kjarasamninga. Skrif- stofu verðlagsstjóra herast HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKlSiNS Lán til sveitarstjórna Þær sveitarstjórnir er hyggjast sækja um llán til ’nýsmiði íbúða á næsta ári (l'eiguíbúða eða söluíbúða) í stað heilsuspillandi húsnæð- is er lagt verðúr niðúr, skulu siendá Húsnæð- ismáia-stofnuninni lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1972. Með umsóknum þessum sfcuiu fylgja eftir- talin gögn: A) Teikningar af fyrirhuguðum íbúðum í 2 eintökum. B) Nákvæm smíðalýsinig (Útboðslýsing). C) Greinileg sundúrliðuð kostnaðaráætlun. D) Greinargerð um skilmála og kjör þau, sem væntanlegum eigendum eða leigj- erJdlutm íbúðanna eru ætluð. E) UppTýsingar um hvenær byggingarfram • kvæmdir skuiu hef jast, og hvenær þeim verði lokið. F) Upplýsingar um hvaða húsnæði á að útrýma, lýsimg á því, svo og hversu maþgt fóik býr í því húsnæði. G) Vottorð hlutaðeigandi héraðslæknis, þes-s efnis, að húsnæði það, ,sem útrýma á sé heiisuspillandi. Heimild er til eftirtaldra lána í þessu skyni: 1. Frá Húsnæðismáiastofnun rí'kisins af framlagi ríkissjóðs allt að jafn hárri upp hæð og sveitarfélag leggur sjálft fram. 2. E-lán frá Byggingarsjóði ríkisins eins og það er á hverjum tíma., HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 BLAÐBURÐARFÓLK öörn eða fullorðna va'- íar tíl dreifingar á blaðinu í eftirtöldum hverfum: Múla — Rauðarárholt Mela— Hringbraut — Laugaveg, neðri ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10. beiðnir u-m leyfi til hækfcun- ar á úiseldri vinnu. — Þrír þingmenn skora á rfkisstjórn- ina að láta söluskatt af inn- lervdum bókum renna ósfciert- an t\l höfunda. — Hsesti vinn ingiur í hap>pdrætti HI að jfjár hæð ein má'llj. kcm á miða nr. 15341, 500 þús. á 22901. - SjálÆvirfc sr'rostöð opnuð á Nsí.'kaupsstað m'eð 500 númer um. — Spariskírteinin: sala hafin í morgun, allt búið uim miðjan dag — Sheila Scott, e'n fræ.gasti kivenflugmaður í he'mi komin til íslands í boði Angliu. — Mengun í Evja firði tali'n lítil, veitt í Poil- inum, þar -gæt.ir súreÆnisdkorts og gerlamagn mikið. — TVei.r Grænlendingar veifcir af gutu á BorgarspTalanum, fluttir Jdl íslands er gulufaraldur kom upp á Græmlandi. — Biskup vígír hitaveitu í Sfcálhcttti. — FUJ hélt dansleik til að stynkja ekkju í Hrísey, en hún mi.ssfi mann sinn nýlega í sjó slysi. 35 þúsiuind'söifnoi®ust, — Nj'u ára drengur slasast er dýnamit'hviellhetta springur. Laugardagur 11. des.: STJÓRN BSRB ber frain fcröfu uim að .kaup opinberra starfsmanna hæ-kki um J4% og hinna lægst launuðu meijn í samræmi við nýgerða samn- inga. — Bifreið lenti á brúar- stólpa við KiðaÆell'sé í Kjós, engin slys. — Bræla á miðun- um og engin síldveiði. — Mikl ar annir í yerzlunum á iáug- ardag, engu minni en á Þor- láksmessu. — Nýtt blað, Verfc fallsbrjóturinn, hóf göngu sona á föstud'aginn. Framkvæmda- stjóri Ásíþór Magniússon. — Níu og tj'u ára dr-engir uppvís- ir að því að stela kvetihiett- um úr skúr við Reyikjavlkur- flugvön. Aðeins hluti af kvell hettunum fundinn. — Róbert Arnfinnsson komin,n heim ná Þýzkalandi þar sem hann lék Zorba með leikflokfci í Lu- beck_ — Fimmtán þúsund manns hafa .skoð'að handritin sýninguna í Árnasafni. 6.12. — Indland viðurkenn ir Bangla Desh (Ausitur-Pak- istan) sBm sjálfstætt rífci. Pak istan silítur stjórnmálasam- bsndi við Indland af þieim sök um. 7.12. — Indverjar tilkynha að þeir hafi tekið hernað.ar- lega mikilvæga stað.i í Aiustur- Pakistan. Pakistanir n ;;xa Allshéó-jariþing SÞ sarrnþykkir með yfirgnæifandi rhiéhri'httuta að sfcora á Ind'V'Srja og Pak'- isiana að draga heri sína hei.ih skólavöi'dustig 8 OTTAR YNGVASON héraðsdómsiögmaður MÁLFLUTN l NGSSKRIFSTOFA Vinningsnúmer Ðregið var 2. desember í íölvu Reiiuiisíofn- unar háskóians. / Upp kcimu þessi vinnimgsnúmer: 2729 3427 7463 7475 9455 9564 9629 9922 11689 12354 14421 14914 18457 22703 23632 25197 25790 27647 28081 28326 29100 30764 31508 32146 33573 34200 34272 34522 34851 36304 3S524 36582 36968 38350 39547 39747 4009G 40419 42707 43103 43721 44151 46449 47126 50996 51939 52259 53423 54635 56070. Handhafar vinningsnúmera eru beðnir að kcma með þau í skrifstofu Rauða kross Is- lands, Öldugötiu 4, Reykjavík, eða senda þau í pó'Sti. Verða þá vinningarnir, listaverk eft- ir Barböru Árn'as'on siend um hæl. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Auglýsin Laus embætti, er forseti íslands veitir: Við HáiskóQJa íslands eru eftirtalin prófessors- embætti lauis til umsóiknar: 1. Prófessorsembætti í dönsiku í heimspeki- deild. UmsóknarfréS’tur til 1. marz 1972. 2. Prófessorsembætti í ensku í heimspeki' déild. Umsófcnarfr'estur til 1. marz 1972. 3. Prófessors'emfoætti í riefcstrarh'ag-fræði og sfcýldúim greinum í viðskiptadeild. Umlsóknarfrestur til 10. janúar 1972. Laun samkvæmt láunafiokki B2 í laun'afcerfi starfsmann'a ríkisins. Umsæfcje: I I ir um próf'essorsembætti þessi sfculu Jíta fy Jgja umsókn sinni rækilega sfcýrslu um vísi'ndastörf þau, er þ'eir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 8. de'sember 1972. Lausar eru til umsóknar tvær stöður bóka- varða í Háskclabckaisafni, önnur í 24. launa- íiokki, en hin í 19. unaflofcki. Einnig er laus til umscfcnar staha aðistoðarman'ns í Há" stoólafoókasafni, og ei^ iaun samifcvæmt 13. launaflcfcki. Umscfcnir, ásamt upplýsirígum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneyt- inu, H'Veirfisigötu 6, Reyfcjavífc, fyrir 10. janú- ar 1972. Menníamálaráðuneytið, 9. desember 1971. 6 Föstudagur 17. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.