Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 3
ERLENDIS FRÁ
Sorg
□ Fánar voru í háJfa stöng
og landsmern giengu msð
svört armbindi í Bangta-dess í
gær, en Þar var jþjóöarsorg
vegna hinna þriggja milijóna
Austur-Bengala, sem týndu
líl'i í frelsisbarátturini. Minn-
ingarg'uðs.þjónJsrtir voru í 5JÍ-
um og kirkjum landsins. Mik-
ill mannfjöldi ivar saimankom-
inn við 'heimiii Mujibur Rah-
man og hann ifllutti ávarp á
benigölsku, þar sem hann
sagði rreðal annars, að -ekki
væri til sú fjölslrytlda í Bangla
dess, sem ekiki hefði orðið að
líða þjaningar á ieinn eða ann
an hútt vegna stríðsins.
iöndunum leftir því. sem segir í
frétt frá Brússel í morgun. Þar
með er ekkei-t því til fyrirsöðu
að þessi fjögur lönd undirribti
samning um aðild n. k. iaug-
ardag — aðeins no'kkiur tækr i
atriði eru enn í deiglunni- Ail
ir íörsæt:sráðiierrar landanna
fjögurra, Triggve BratiteJi.
Edward Heath, Jack Lvn.:'i
og Jens Otto Kragh verða v-ír
staddir h’ð sögulega augnabfik
þegar samningarnir um aðiöd
íandanna vrerða undirritaðir.
Vann
□ Mikill mannfjöldi, syngj-
andi, hyl-lti í gær forsætisráð-
herra Möltu Dom Mintoö.
sem S'gunveipará í dai’unni um
lE.gulcjör brezka hersins á
eyjunni, en Mmtoff kom ihie'm
á laugardagskvdld feftir viðræð
ur í Róim og var einnilg fag'n-
að mjög á llugvieiliinum við
heimkomuna.
□ . Að minnsta loosti 15
manns fórusit og 60 slösu'ðust,
þegar Akropalishraðlestin fór
út af sporinu 30 km. fyrir
sunnan Larissa í GriWkiandi í
gærkvöldi. Talsmaður lögreg'l- ,
unnar sagði, ,að óttazt iværi að
flaii'i mundu finnast láitnir
uridir brakinu í járnbrautinni.
Akrcpolis-hnaðiestir. fór frá
Múnchen á laugardagsmorgun
og. var á leið til Aþenu, þegar
hún rakst á fllutningalfist. sfim
•var á leið frá Salonjki tii
Aþenu, og flutiti sú lest einrdg
farþega. Logregla og sðökknri-
liði vann' að því í aUia, n.ói& að
ná látnum og særðum úc bcak-
inu og þurfti iðuilega að nota
til þess .logsuðutæ'ki. Þietta er
annað járnþrauitacsb'sið.' í
GuikkJandi á mánuði., Á’ jóla-
nóti, förast fimm og 36 særð-
ust, þegar tvær járnbrauta--
ilestir rákust á fyrir norðan
Aþenu.
Gleði
□ TiUtynning um, að Noreg
ur hefði náð samikomulagi um
inngöngu í EBE — sem hið
síðasta land af ihinum fjórum,
se.m nú sóttu um aðild, Bret-
land, Irland og Danmíiiik,
valc'ci mik.la gileði innan Efna-
liagsbandalgsins og á Norður-
Korsnoj
Kreppa
□ 'Stjórnarkreppa er nú á
Ítalíu og í gær vann hinn n.ýi
forseti landsinS, Giöwanri Le-
oni, að- lfeysa þá kreppu, síem
myndaðist, þiegar Stjórnin und
ir forsæti Emilio Cciiomibo
sagði af sér á Jaiígardag. For
s ætisasá ðherrar n ogstjórn ihans
mun þó sitja áfram, þar til
ný ríkisstjórn hefur verið
mynduð, Fréfctamlenn búas,t við
því, að. Colombo- .v»rði' falin'
ný stjórnarmyndun. Eif hk>si
vegar finnst eldri. grnmdivöiliUii
fyrir myndun nýrrar stjómar
verða n.vjar þingkosninga.-, em
það er nojckuð, sem rþkisstjó 'n
anfilnikkarnir eru Tíitít tirifnjr af,
og.telja að verði aðéins vatn
á myiflu nýfasista.
□ SovéíJku skálkimennirnir
Anatolij KarpQV" og Vikitor
Korsnoj urðu jafnir og ieifstir
á skákmólinu í Hastings á Eng
landi, sem lauk á laugardag.
Fliutu þieir 11 .vinninga h.vor
af 15 mögulegum. Síð'an kömu
Kenrigue M.edving, Brazilíu.
og Robert Bvi'ne, Bandaríkj-
unum .með 9,5 vinninga, Sf\.-et
zor Gligoric, Júgóklaiv'iu, og,
Miguel Najdorf, Argentínu,
hlutu 8.5 vinnmga. hvor ©g
U'df Anderson, Sviþjóð; og
Wolfgang Unaicker, Vesfcur-
Þýzkalandi, áfcfca vinninga.
□ 22ja ára messastrákuv stal
í nótt 675 iþúsund dörskum
’krónum í götuöum seðlum <um
'borð í danska skipinu Edifch
Nietesn, sem íeifcað hafði hafr.
ar í FTskkeficði í Noregi vegna
óiveðurs. Strákurinn tók síðan
flleiguibíl tiil fllugvallarins i
Kristjánssandi, en ekki er
ihægt að sj'á þar, að hann hafi
komizt úr landi. Upplýsingar
iuim pillinn hafa verið serdar
til Infcerpol.
I sikipinu voru 1.8 milljónir
danskra króra frá hinni kon-
ungfliegu dönsku Græn.lands-
verzflun. Pen; ngaseðlamir
vo,ru jgataðir o.g áttu að fara
til aðal'sföðva .félagsins í Kaup
manma’höfn, águr en þeir áttu
að innleysast í bönkum —
Fyrir. félagið hafa. sefðarnir
verið í fufl.liu igildi, en vanla
fyrir messastrákinn- —
Saknað
□ Fjögurra sjómanna af
vie.stur-jþýlka farmskipinu Mar
ia. Dehmann er saknaði, en
skipið sötók rétt hjó Borigund’ar
hólmi í nótt. Fjónum öðrum
af álhöfn kkipsins, sem var 800
smáiHestir, var tbjargað um
borð í austur-þýzkt skip.
ÞJÖFURINN
FANN VARLA
DEIGAN DROPA
□ Hann hefur verið orðinn æði
þyrstur þjófurinn, sem brauzt
1 ir.n í StáLvík í nótt. Fyrst
l eyndi haun að brjóta upp Kóka
Kóla sjálfsala, sem þar er. Þá
tók hanrr þrjátíu mjólk-urferniu',
hefliti úr þeim í kaffikönnu, c-n
að likindum ekki fengið sér
sopa; Eh einhvérn veginn hef.ir
hann orðið að slökkva þorst-
ann og það endaði' með því, nð
hanir hvolfdi í sig úr glasi af
: venifliludropum!
Þjófumnn brauzt fyvst inn í
l verkstæðið, þar sem Kók-sjálf-
?í'.aJ’inn er. Síðan fór han.n upp
I á aðra hæð húíisins, þar sem er
skrifstofa og teknir þaðan Jykl
&r að skrifstof-ubyggingu fyrir-
tækiísins.
Þangað hélt svo þjófurinn og
gerði usla þar. Auk þess, sem
hann átti við mjólkina og van
iliudropana braut hann ljós á
kaffistofunni.
Lögregflunni í Haf.iarfirði var
tiflkynnt um innbrotið strax J
morgun og er nú un.nið að rann
sókn málsins.
UM HELGINA
□ Á árinu 1971 var lokið við
smíði samtafls 530 íbúða í Rs.yfl<ia
vík, en það er 110 íbúðuim fæ.rra
en á árinu 1970. í smí'ðum vo-’u
um áramótin 1118 sbúðir í
Beykjavík <y} þar af eru 711 fok
heldar eða lengra líomnar. Þettg.
kemur fram í yfinliti, sem bygg-
ingafulltrúinn í Reykjavik hefiur
gert- um byggingarsfarfstemi í
höfuðborginni á s. 1. ári.
Þess skal g'etið, að í þessum
tölum eru ekfld tafldar með 251
íbúð, sem er í smíðum í „félags
1 heímiíum".
Stærð (þess íbúðarhúsnæðis,
sem lofidð v«-r við smíði á árinu
1971 er 29.584.3 ferm'etrar, eða
195.479 rúmmetrar. íbúðarhús-
næðið skiptist þannig:
Eiinibýlis- og tvíbýlishús úr
steynsteypu, samtals 154 íbúgir,
19.070.9 feirmetrar; önnur íbúðar
hús úr steinsteypu þ.m.t. fbúðir í
fjölbýlishúsum, samt 386 íbúðir,
10.123.4 íiermetrar; stælkkanir á
eldri húsumv úr steini. samtafls
10 íbúðir, 390 fermetrar.
f yfirlitinu kemur fram. að
meðalstærð nýbyggðra íbúða á
s. 1. ári var 372 rúmmietrar, eða
33 rúmmetrum minni en árið
1970.
□ Hin árvissa loðn'Uganga er nú
miklu fyirr á ferðilmni en und-an
farin ár. Leitarskiipið Ácni FrSð-
rilksson hefiuir fyflgzt m;eð aðal-
gö.nguinn.i, siem nú heldur sig suð-
ur af Hvalbak^ Loðnan er ennþá
mjög dreifð og líkur á að en.n
verð'i b:ð á því að hún þétti sig
svo mákið, að húm verði veiðan-
leg.
Þó er ljóst, að veiðín í ár hefst
mun fyrr en í íyrra, en þó veidd
ist fyrsta loðnan 20. febrúar. —
Þetta gstur crðið til þess, að þeir
Liáfcar sem þegar eru byrjaðir veið
ar á Hjaltlandsmdðum, komi
heim fyrr en ráð var fyrk’ gert,
og hefji loðivaveiðar. Hefur reynd
in verið sú un.danfarin ár, að ,nær
allur síldarflotimn hefur stund-að
loðnuveiðarnar þann stutta tíma
sem loðnan er veiðanfleg.
Að sögn Jakobs Jaikobssonar
l'eiðangursstjóira á Ár.na Friðriks-
! syni, eru loðnugöngui'nar tvær að
þessu sinni, og er sú sei-mni enn-
þá djúpt úlaf Langanesi. Sú
ga-nga er ein>nig nokkru minni
en gangan sem nú er við Hval-
bak. Ef aif líkium flætur, v-erður
loðnan orðiin veiðanleg þegar hún
er kominn á móts við Horna-
fjörð, og geta liði’ð alflt að því 10
dagar unz hún nœr þamgað, Hita-
stig sjávar á þessuim slóðum er
nú hærra en undainfarin . ár, og
er ekki vitað hvaða áhrif þ-að get-
ur haft á Jxeg'ðutn loðnunTi'ar. —
ÖKUDRYKKJU-
MENN IEKNIR
□ Tveir ölvaðir ökumenn
voru teknir í Hafnarstræti í
gær. Voru þeir mjög ölvað;r,
en lögFcglan gat stöðvað há
af áður en þeim urðu á meiri
háttar mistök. Þeir voru báðir
Liknír á sama bílnum.
211 ÁREKSTRAR
í KEFLAVÍK
□ í Kcflavík u-rðu umiferðar
óhöpp árið 1971 sam.tals 211,
en voru árið þar á undan 190.
Á fyrsta hálfa má'nuði þossa
árs hafa orðið 12 árekstrar eða
nokkru fleiri en á saiua tíma
á síðasta ári.
KVILLUM
FÆKKAÐI
n Það voru 80 færri Reyk-
'vík’ingac, s'sm þjáðuist af hvers
'IOr,ns farsóttum í vikunni fyrir
og um jólin en í vikunni þar
á unda'n 19,—25. desemhe
voru 276 Reykvíkingar með
ýnisa kv-illa en voru í vikunni
á undan 356
Þiessar töflur eru femgnar úr
'sflcýrsluim 17 lækna og af þeim
miá sj’á, að 130 manns þjáðust
af kvefsótt, 71 af hálsbólgu og
36 af iðrakvefi.
Fjórar farsóttir bættuist a
listann að bessu si'nini. Þær
vonu mun'nangur, ristill, sk’avl
atssótt og heimakoma. —
Minningar-
lisfar um
Friðrik IX
□ Ve-gna andiláts hans hátign-
ar Freder'k IX Danakonungú
ligg'ja frammi l;s*ar í danska
j sendiráðinu mó'nudaginn IV. jan-
úar frá kl. 14—17, fyvir, þá*, sem
vilja minnast hins látna. —
í
Mánudagur 17. janúar 1S72 3