Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 1
alþýðu MM MIÐVIKUD, 72. TBL. KIR ERU AO HREINSA UPP ALLANFISK AF ELDEYJAR BANKANUM! Ætli þeir verði ekki svona háifan mánuð að hreinsa ailan fisk. af Eldeyjarbankanum, sagði Guðmundur Kærnested, fulltrúi Landheigisgæziunnar, i viðtali við blaðið I gær, en síðustu daga hafa erlendir og innlendir togarar hdpast þangað og skipta nú tugum, auk þess sem netabátar og stærri togbátar eru komnir þangað til veiða. Samkvæmt tainingu, sem Landhelgisgæzlan lét gera á fjölda eriendra veiðiskipa við iandið um sfðustu mánaðamót, voru 76 brezkir og vestur—þýzkir togarar við iandið, þar af 48 á Eldeyjarbanka, auk þess sem RÆNUIITILL EFTIR HÁSKA- AKSTUR 17 ÁRA PILTS Alvarlegt umferðarslys varð á Akranesi að morgni föstudagsins ianga, og liggur 18 ára stúlka enn mikið slösuð og svo tii rænuiaus á spit- alanum á Akranesi en hún var farþegi i bil sem ökumaðurinn missti stjórn á. Önnur stúlka, 18 ára, var einnig i bilnum en hún slapp m i n n a m e i d d, o g ö k u - maðurinn, sem var 17 ára og með aðeins niu daga gamalt ökuskirteini, slapp ómeiddur. Pilturinn kom akandi á stórum ameriskum bil á mikilli ferð inn i þorpið og að hringtorginu, en þar réði hann ekki við farartækið, sem kastaðist utan i eyjuna og siðan á steinvegg, með þeim afleiðingum, að stúlkurnar köstuðust út úr honum og bill- inn er ónýtur. Stúlkan, sem slasaðist mest, mun meðal annars hafa hlotið mikinn höfuðáverka og er lær—og handleggs brotin. Grunur leikur á að öku- maðurinn liafi vcrið ölvaður. LINAN ÓBREYTT ÞO GEIR- FUGLADRANGUR SÉ ALLUR Geirfugladrangur - drangurinn sem hvarf - varð forsiðufrétt i Herald Tribune i Paris i siðastlið- inni viku. Lúðvik Jósefsson sjávarútvegsráðhcrra, hefur nú tjáð Alþýðublaðinu, að reglugerð- in um hina fyrirhuguöu 50 milna landhelgislinu verði að sjálfsögðu endurskoðuð vegna endaloka drangsins, en hinu megi samt slá föstu strax, ncfnilega að þessi at- burður muni engin áhrif hafa á núverandi landhelgi. Ráðherrann sagöi, að 12 milna linan heföi verið dregin löglega el'tir þessum punkti á sinum tima, en hinsvegar taldi hann hæpið, að það hefði verið gert, ef drangur- inn hefði ekki staöið meira upp úr þá en nú. Bráðlega munu verða gerðar ráðstafanir til þess að merkja leifar drangsins rækilega, þar sem hann er orðinn stórhættuleg- ur siglingum, vegna þess að hann fer á kaf á flóði. Það getur komið til mála að steypa þar traustan vita, sagði l.úðvik, en allavega verður sett þar upp greinileg ljósbauja. Verði viti, sem stæði upp úr sjó á öltum flóðum steyptur á skerið, er þar aftur kominn löglegur við- miðunarpunktur fyrir landhelgis- linuna, þvi að samkvæmt sátt- mála, sem gerður var i Genf árið 1958 og islendingar eru aðilar aö, er nóg að viti eða annað mann- virki, standi alltaf upp úr sjó, þótt hinn náttúrulegi punktur fari á kaf á flóöi. Hinsvegar er ekki búið að taka ákvörðun um þetta enn, og verður liklega ekki gert i bráðina, þar sem enn á eftir að endurskoða nokkra grunnlinupunkta. megnið af Islenzka togara- flotanum er komiö á staðinn. Svæðið sem togararnir toga á, er ekki nema um 40 fermilna stórt, og toga þeir dag og nótt, þannig að troll þeirra geta hæg- lega farið oft yfir sama svæðið á einum sólarhring, en neta— og togbátarnir eru hinsvegar örlitið nær landi og fara litiö inn á at- hafnasvæði togaranna. Að sögn Guðmundar er alltaf mikil ásókn á Eldeyjarbanka á þessum tima árs, en i fljótu bragði virðist hún ætla að verða meiri í ár en undanfarið, þar sem nú eru þar álika mörg skip og voru um miðjan april i fyrra. Það er einkum þorskur, sem þarna veiðist þegar hann er að ganga til hrygningar. Um þetta leyti árs er einnig iðulega ásókn á Selvogsbanka og miðin vestur af Jökli, en svo er að sjá sem flotinn færi sig I heild milli miða, og þvi eru ekki nema örfá skip á þeim slóðum nú. Búast má við, að þessar hóp- vciðar standi framundir mai, en þá fara togararnir liklega að dreifa sér aftur á svæðin vestur og norð—austur af landinu, þar sem þeir hafa verið að undan- förnu. Ekki hafa enn borizt fréttir af miklum afla á Eldeyjarbanka, en togararnir biða nú átekta, þvi að torfurnar geta komið mjög snögglega, og þá er allt klárt að gripa þær.— i nt r', it ^ L ; ; Sögu- sagmr 44 Eg fullyrði, a«f Það eij kkert hæft í þcssum sögu-| .;>gnum,“ sagði Jón Sigurðs- son, ráffuncytisst.ióri í fjár-i iinálaráðuneytinu. er við leit-f| uðu,»n ’ -r« ... VHI SOGOUM: HCKKIIN -RÁBUNEYTH) ÞRÆTTI - NÚ HÆKKA KIR BÍLANA Enn einni veröhækkuninni hefur vcrið skcllt á, þrátt fyrir það að þeirri hækkun hafi harð- íega verið neitað af fjármála- ráðuncytinu þegar Alþýðublaöið birti frétt um hana fyrir rúmuin mánuði. Fjármálaráðuneytið gaf I gær út reglugerö um innflutnings- gjald af bifreiðunt og bifhjólum. Nemur gjald þetta 25% af c.i.f. verði bifreiöa , það cr að segja, þvi verði, sem bifreiðarnar kosta komnar hingað á hafnar- bakkann áður en tollar eru greiddir. Samkvæmt upplýsingum ráöuncytisins þýðir þetta um 10 - 12% veröhækkun á söluverði bifreiða. Þannig hækkar til dæmis bifreið af gerðinni Fiat 128, um 25 þúsund krónur. Hún kostaði i gær um 230 þúsund krónur, en nálægt 365 þúsund krónum i dag. Það var 19. febrúar s.l. sem Alþýðublaðiö skýrði frá þvi að fyrir dyrum stæði að rfkis- stjórnin leggði á ný inn- flutningsgjöld, scm hefðu það i för með sér að verð bila hækkaði almennt um 10 - 15%. Þegar reynt var að fá nánari staðfest- ingu á þessu hjá ráðuneytis- stjóra fjármálaráðuneytisins sagði hann: ,,Ég fullyrði að það er ekkert hæft i þessum sögusögnum”. Af eðlilegum ástæðum skýrði blaðið frá þessari fullyrðingu ráðuneytisstjórans og var sú frétt birt i blaðinu 23. febrúar. i yfirlysingu ráðuneytisins i gær er bins vegar skýrt frá þvi að tekjur af gjaldi þessu verði notaðar til vegagerðar. ÞJODVERIAR BYGGIA 21FRYSTITOGARA Þjóðvcrjar hyggjast á næstu árum gera stórátak i uppbygg- ingu fiskiflota sins. Hefur rikis- stjórn Willy Brandts ákveöið aö veita miklu fjármagni í bygging- ar fiskiskipa, og á næstu 3 árum verða smiðaðir 21 nýtizku frysti- togarar, sem leysa eiga cldri verksmiðjuskip af hólmi. Sjö þessara togara eiga að vera til búnir strax á þessu ári. Þá hefur stjórnin einnig ákveð- ið að veita fjármagni i leit að nýj- um fiskimiðum fyrir þýzk skip, en ný viðhorf munu á næstu árum þrengja all mikið að þeim miðum sem þýzk skip hafa hingað til aðaliega stundað vciðar á. Er i þvi sambandi bent á inngöngu fjögurra fiskveiöiþjóöa í Efna- hagsbandalagið og þá staðreynd, að fiskgengd fer minnkandi á mörgum helztu veiðisvæðum Þjóðverja. Þá er mjög liklcgt að útfærsla islenzku landhelginnar eigi hér 1 Frh á bls 4 ÞO SKARRA EN í FYRRA Vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd varö óhagstæður um 446,7 milljónir fyrstu tvo mán- uði þessa árs. Enda þótt þetta sé ekki hag- stæð byrjun, var útkoman tvo fyrstu mánuðina i fyrra ennþá óhagstæðari, eða um 536,3 milljónir. Fyrstu tvo mánuðina I fyrra var flutt út ál fyrir 237,2 milljónir, cn sömu mánuði i ár fyrir 189,4 milljónir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.