Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Systir Sara og asnarnir i CLINT EASTWOOD SHIRLEY MAClaine A MAHTIN RACKIN MOOUCriOA TWOMULESFOR SISTER SARA Hörkuspennandi og vel gerð araer isk ævintýramynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆ J ARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Fullkomiö bankarán (Perfect Friday) Mjög spennandi gamansöm og mjög vel leikin, ný, ensk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress, David Warner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ ISLENZKUR TEXTI. Þegar frúin fékk flugu Sprenghlægileg amerisk skop- mynd gerð eftir franskri gaman- sögu. Rex Harrison Rosemary Harris Louis Jourdan Rachel Roberts Endursýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Með köldu blóði (In cold blood). íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- mynd i Cinema Scope um sann- sögulega atburði. Gerð eftir sam- nefndri bók Tnuman Capete sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Scott Wilson, Jolin Korsythe. Sýnd kl. 5og 9. Bönnuðbörnum í SiS ili )J WODLEIKHUSIÐ OKLAHOMA 6. sýning i kvöld kl. 20. NÝARSNÓTTIN sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. ÓÞELLÓ sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OG MUfcllO fciú * 0-66 TÓNABÍÓ s. 31182. Þú lifir aöeins tvisvar. „You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerö, mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert * Connery Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBIÓ The Reivers Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. ísl. texti. Aðalhlut- verk: Steve McQueen Sý.nd i dag og 2. páskadag kl. 5 og 9 HÁSKÓLABÍÓ Hinn brákaöi reyr (The raging nioon) Hugljúf áhrifamikil og afburða vel leikin ný brezkiitrnynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aöalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell Nanette Newman Frumsýning á Skirdag kl.9 Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSA(iILI)UAN eftir Agatha Christie. Sýning i kvöld kl. 8.30. Allrasíðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 16.30, simi 41985. LEIKFEIA6 YKJAVÍKUR SKUGGA-SVEINN i kvöld. KRISTNIIIALI) fimmtudag, 135. sýning. PLÓGUR OG STJÖRNUR föstu- dag. SKUGGA-SVEINN laugardag. ATÓMSTÖÐIN sunnudag, upp- selt. PLÓGUR OG STJÖRNUR þriðju- dag. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 13 — simi 13191. HAFNARBÍÓ Sun/lowér SopMa Marceflo Loren Mastrotannl A man born to love her. Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um ást, fórn- fýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á Italiu og viðsvegar i Rússiandi. Leikstjóri: VITTORIO DE SICA Islenzkur texti — sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Frú Robinson. Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk mynd i litum og cinemascope. Leikstjóri Mike Nichols. tsl. texti. Aðalhlutverk Anne Bancroft, Dustin Hoffman. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30. Hingað og ekki lengra segir Gordon Banks um leið og hann kastar sér fyrir fætur Francis Lee i leik Manchester City og Stoke á laugardaginn. Banks sýndi þá frábæran leik, og ekki hans fyrsti stórleikur i vetur. Hann þykir nú liklegastur til þess að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins i Bretlandi. TAUGASTRÍD Bobby Charlton, fyrirliða Manchester United, sem lék sinn 564 deildaleik, nýttmethjá Manchester United. Gamla metið átti kempan Billy Foulkes, 563 leiki. Áður en lengra er haldið, er rétt að lita á leikina i 1. deildinni að undanförnu: A TOPPNUM! Eftir páskaleikina i Englandi stendur Liverpool með pálmann i hendinni. Af toppliðunum 4 var Liverpool eina liðið sem virtist þola álagið, og kom með fullt hús stiga út úr bardaganum, sigraði i öllum sinum þremur ieikjum. Spádómar um að eftir páskaleikina lægju linurnar skýrar fyrir i deildinni urðu að engu, þvert á móti er staðan nú tvisýnni en nokkru sinni fyrr, og ógjörningur að segja fyrir um sigurvegara mótsins fyrr en á siðustu leikjum mótsins. 1 gærkvöldi fóru fram nokkrir leikir i 1. deiid, og er sagt frá úr- slitum á öðrum stað á siðunni og væntanlega verður staðan i deildinni einnig birt. I kvöld verður deildarkeppnin enn á ferðinni, og á laugardag verður svo leikin heil umferð. Staðan er nú þannig i 1. deild, að einungis 4 lið eiga þar mögu- leika á sigri, Derby, Man- chester City, Liverpool og Leeds. Oll töpuðu þau stigum yfir páskana utan Liverpool, sem vann alla sina 3 leiki og hefur hlotið 22 stig af 24 mögu- legum i siðustu 12 leikjum, skorað 27 mörk gegn 2. I sliku formi er Liverpool illstöðvandi. Nottingham Forest er sama sem failið, en ennþá er allt á huldu hvaða lið fylgir þvi niður i 2. deild. Þá er ljóst að Watford mun dvelja i 3. deild næsta keppnistimabil, og i Skotlandi hefur Celtic tryggt sér meistaratitilinn 7. áriö i röð, sem er einsdæmi. A laugardaginn skaut Derby sér á toppinn i 1. deild með þvi að sigra Leeds 2:0, þvi á sama tima tapaði forystuliðið Man- chester City óvænt á heimavelli gegn Stoke, fyrsta tapið hjá City á heimavelli i vetur. 1 leiknum við Leeds hafði Derby yfirráðin, og sigurinn var sizt of stór. John Hare skoraði fyrra markið á 16. minútu leiksins, og i seinni hálf- leik gerði Norman Hunter sjálfsmark. Leeds var ekki nema svipur hjá sjón, enda leikið erfiðan leik daginn áður gegn West Ham. Þar var staðan 2:0 fyrir West Ham þegar að- eins voru eftir 20 minútur, en Eddy Gray skoraði tvö mörk og jafnaði metin. Eftir að hafa skotist svo óvænt á toppinn, átti Derby möguleika á þvi i fyrrakvöld að tryggja sér enn meiri forystu, þvi Derby lék þá á heimavelli gegn Newcastle. En eitthvað hefur farið úrskeiðis, liklega taugarnar brugðist hjá leik- mönnunum, þvi Derby tapaði 1:0, og þar með dýrmætum stigum. Það var Tommy Gassidy sem skoraði eina mark leiksins. Þetta er fyrsta tap Derby á Basball Ground i vetur. Manchester City átti alls ekki skilið að tapa fyrir Stoke á laugardaginn, þvi City átti leik- inn frá upphafi til enda. En framherjar City fengu það erfiða verkefni að koma bolt- anum fram hjá galdra- manninum Gordon Banks i marki Stoke, og það tókst þeim ekki nema einu sinni, þegar F’rancis Lee skoraði sitt 30 deildarmark á timabilinu, Mike Doyle gerði sjálfsmark og jafnaði þar með metin, og i seinni hálfleik skoraði John Ritchie sigurmark Stoke. Frammistaða Gordon Banks hefur verið slik að undanförnu, að sýnt er að hann mun hljóta hinn eftirsótta titil, „Knatt- spyrnumaður ársins”. Frammistaða Liverpooi hefur verið eindæma góð eins og að framan greinir, og vann liðið alla sina páskaleiki, Stoke 2:1 og West Brom 2:0 á heimavelli og Manchester United 3:0 á Old Trafford i fyrrakvöld. Gegn West Brom skoruðu þeir Smith og Lawler, en á Old Trafford þeir Lawler, Toshack og Hughes. Þetta hefur ekki verið neinn skemmtileikur fyrir Mánudagur: Leeds-Nottingham Forest 5:1 Þriðjudagur: Arsenal—Southamton 1:0 Crystal Palace—Derby 0:1 Huddersfield—-Tottenham 0:1 Liverpool-—Stoke 2:1 Miðvikudagur: Chelsea—Sheffield United 2:0 Föstudagur: Tottenham—Coventry 3+9- WestHam—Leeds 2:2 Laugardagur: Arsenal—Nottingham For 3:0 Coventry—Man Utd 2:3 Crystal Pal—Southamton 2:3 Derby—Leeds 2:0 Huddersfield—Everton 0:0 Ipswich—Chelsea 1:2 Liverpool—WestBrom 2:0 Manchester City—Stoke 1:2 SheffieldUtd—Newcast 1:0 WestHam—Tottenham 2:0 Wolves—Leicester 0:1 Mánudagur: Crystal—Palace-Leicester 1:1 Derby—Newcastle 0:1 Ipswich—Tottenham 2:1 Manchester Utd—Live 0:3 Tottenham á ekki lengur neina von um sigur. Töpin fyrir West Ham og Ipswich sáu til þess, en með þessum sigrum hafa bæði félögin komið sér á græna grein i deildinni. Chivers skoraði sigurmark Tottenham i leiknum við Coventry, og hann var einnig á ferðinni gegn Ip- swich. En það dugði ekki til, Want setti boltann i eigið net, og Belfitt skoraði siðan sigurmark Ipswich. Sömu sögu er að segja um Framhald á bls. 4. ENSKI BOLTINN 0 Miövikudagur 5. april 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.