Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 4
0 Brunabótafélag Islands auglýsir nýtt símanúmer 26055 BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegi 103 — Simi 26055 ÖKUKENNARAPRÓF — RÚTUPRÓF ökukennarapróf og próf á bifreið fyrir fleiri en 16 farþega verða á Akureyri og i Reykjavik i þessum mánuði. Umsóknir ásamt tilskyldum fylgiskjölum skulu berast til bifreiðaeftirlitsins á Akur- eyri eða Reykjavik fyrir 13. þ.m. Á Akureyri er tekið á móti umsóknum á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins við Þórunn- arstræti en i Reykjavik i fræðilega próf- herberginu, Borgartúni 7 milli kl. 17 og 18. Reykjavik 4.4. 1972 Bifreiðaeftirlit rikisins. ||| ÚTBOÐ ||| Tilboö óskast i sölu á 10 spennubreytum fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuö á sama stað föstudaginn 5.mai n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 BIKARINH__________________9 Fram 4:1 einnig. 1 öðru sæti urðu stúlkurnar úr FH, þvi þær sigruðu Fram 3:2. Akranesstúlkurnar voru vel að sigrinum komnar, þær áttu tvimælalaust bezta liöið, enda hafa þær æft vel i vetur. Vegna rúmleysis verður mynd af þeim og sigurvegurunum i karla- flokki að biða til seinni tima. f karlaflokkinum voru KR—ingar alveg i sérflokki i úr- slitunum, og unnu þar alla sina leiki. Úrslitin urðu þessi: KR-IBK 8:2 Þróttur—Armann 6:6 ÍBK—Þróttur 6:6 KR—Armann 8:4 IBK—Armann 8:3 KR—Þróttur 8:5 Það voru einkum tveir menn sem báru af hjá KR, Halldór Björnsson sem barðist af mikilli grimmd i vörninni og Gunnar Gunnarsson sem efalaust hefur verið markakóngur mótsins, enda þótt ekki sé hægt að slá þvi föstu, vegna þess að engin skrá var haldin um slfkt. —SS. IÐNNEMAR 3 ,,Að undanförnu hafa nokkur iðn- sveinafélög farið með umboð iðn- nema i viðkomandi iðngreinum til samninga viö meistara, þar sem iönnemar eru réttindalausir hvað þau almennu mannréttindi snertir að semja sjálfir um kaup sitt og kjör. Þessar viðræður hafa engan árangur borið og er þvi Ijóst að til einhverra aðgeröa verður að gripa til að þrýsta á um samninga og til aö knýja á að samtök meistara viðurkenni okkur iðnnema sem stétt, sem til- heyrir þessu þjóðféiagi og taka verður fullt tillit til”, segir einnig I bréfinu. SRAHVALUR 7 veitt GIGI landvistarleyfi nema til eins árs. Visindatækin, sem hún hafði meðferðis, þegar hún var flutt á brott, vógu sjö kg. voru saumuð i pöruna, en meðal þeirra eru senditæki, sem stöðugt eiga að gera visindamönnunum við- vart um ferðir hvalsins i hafi, hve oft og lengi hún verði i kafi og annað þessháttar. Svo er til ætlast að saumgirnið eyðist á niu mánuðum, og fljóti þá visindatækin uppi, og hafi sjálf- ritunarhylkin þá mikilvægan fróðleik að geyma um lifnaðar- hætti Gigiar, þegar hún fer frjáls ferða sinna. Þegar Gigi kvaddi Kaliforniu var henni ekið eftir götum San Diego á hjólapramma, sem þakinn hafði verið 16 þumlunga þykku lagi úr frauðgúmmi. Fylgdarmenn hennar dældu stöðugt vatni yfir hana á leiðinni, og eins eftir að hún var komin um borð i „innrásarprammann” sem flutti hana á haf út. „Þetta verða mikil viðbrigði fyrir hana”, sögðu visindamenn- irnir, þegar þeir kvöddu hana i hafi. En Gigi virtist kunna frels- inu vel, stakk sér brátt i kaf og liðu um sex minútur áður en hún kom aftur upp á yfirborðið. Siðan stakk hún sér aftur og kom upp á 0 Sagt er aB fransklr bllar eéu sérstaklr. KynnlB yBur hlna 4 sérstöku elglnlelka Renault bllanna og þór sannfœrlsL I fynta lagl ÞÆGINDI: Sérstaklega vel hðnnuB sætl, framhjéladrlf og þar af lelSandl betrl aksturselglnlelkar, sjólf- atseB fJSBrun I hverju hjélL Þá eru þelr viBbragBsfljétb og vélar Renault bllanna eru mjög aflmlklar og endlngargóBar, eins og reynslan hefur eannaB vlB fslenzkar aBstæSur. Frá HAGNÝTU SJÓNARMIÐI: Stér geymslurýml, fellanleg sætl og flmm hurBlr. Og aB lokum velgameBta ástæSan: SPARNAÐUR: Renault býBur yBur upp á marga kostl fyrlr sanngjarnt verB, þar á meSal sérstaklega lltla benzln- eyBslu. Sem sagt, þetta eru hlnar 4 ástœBur, sem þér ættuB aB hafa I huga, er þér hygglst festa kaup á nýjum bfl. KRISTINN GUÐNASON HF„ KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675 nýjan leik. „Sem betúr fer virðist hún ekki ætla að verða lengi að sjóast aftur”, sögðu visindamennirnir. TOGARAR_______________________1 stóran þátt i, þvi hún leiðir til þess að stór hluti þýzka togaraflotans verður að leita á mið i öðrum heimsálfum, og þá koma frysti- skipin að góðum notum þegar flytja þarf aflann langa leið. Ef útfærzlan hefði dregist hefðu margir hinna nýju togara án efa komið á miðin hér við land. Nýju togararnir verða smiðaðir i Þýzkalandi. Eins og áður segir verða 7 togarar tiibúnir strax á þessu ári, en þeir siðustu verða tilbúnir árið 1975. Auk togaranna verða smfðaðir minni bátar til veiða nálægt Þýzkalandi, og verður smiði þeirra einnig styrkt af þýzka rik- inu. EFTIR HELGINA 5 næstum 50%,- miklu meir, en nokkru sinni fyrr. En sú hækkun stafaöi ekki af auknum framlög- um til náttúruverndar. Síður en svo. Það er alveg ljóst, að jafnvel þótt unnt hefði verið að Ijúka skipulagningu náttúruverndar- málanna á tilsettum tima, eins og lögin mæla fyrir um, þá hefði hið nýja náttúruverndarráð Iftið sem ekkert getað gert vegna fjár- skorts. Það er e.t.v. ástæðan fyrir þvi, að ríkisstjórninni þykir engin ástæða til flýtis á málinu. Svona framkvæmd af hálfu rikisstjórnarinnar verður nátt- úruvernarmálum á islandi engin lyfitstöng. Við skilum næstu kyn- slóð ekki betra landi, en við feng- um, með svona áframhaldi. Voru fögur ummæli núverandi stjórn- arflokka um nauðsyn náttúru- verndar þá ekkert nema orðin ein? Ef ckki, hvers vegna svikst þá rikisstjórnin um að fram- kvæma vilja Alþingis í málinu, eins og hann kom fram i lögunum nýju um náttúruvernd, sem sam- þykkt vorú á Alþingi i fyrra? ENSKIBOLTINN 8 Arsenal og Manchester United, möguleikar á sigri eru að engu orðnir. Arsenal sigraði Notting- ham Forest með miklum yfir- burðum 3:0 mörkin skoruðu Kennedy, George (viti) og Graham. Manchester United sigraði Coventry á laugar- daginn 3:2, og skoruðu þeir Best, Ian Moore og Bobby Charlton mörkin. Wolves tapaði á heimavelli fyrir Leicester, og er þetta fyrsta tap Úlfanna heima i vetur. Á botninum er baráttan geysi- hörð. Nottingham Forest er iik- lega þegar fallið, en annaðhvort Huddersfield, Southton, Crystal Palace eða Coventry fara niður i 2. deild einnig. Southamton vann sinn fyrsta sigur i 2. mán- uði á laugardaginn, þegar félagið sigraði Palace 3:2. Mörkin gerðu Stokes, Channon og Ron Davies, en mörk Palace þeir Kellard og Graven. 1 2. deild stendur baráttan milli Norwich, Milwall og Birmingham, og hafa tvö fyrr- nefndu félögin bezta stöðu. Wat- ford er þegar fallið i 3. deild. Aston Villa hefur svo gott sem tryggt sér sigur i 3. deild, og með upp i 2. deild fylgja Bournmouth eða Brighton. I 4. deild er baráttan mjög tvisýn og erfitt að spá þar nokkru um, mikið til vegna þess að þar komast 4 efstu liðin upp i 3. deild og þvi mörg félög sem til greina koma. Eitt þeirra sem liklegast er til þess að fara upp er Grimsby, stolt togaraborgar- innar frægu. —SS. STJÓRNIN ÞÁÐI_______________12 bandalagsins. Væri nú aðeins beðið eftir svari frá Islenzku rikisstjórninni. Það svar kom sem sagt I gær og var jákvætt. Fimm ráðherranna greiddu atkvæði með, en tveir móti. Þeir fimm ráðherrar, sem greiddu atkvæði með þvi að taka tilboði Bandarikjastjórnar vit- nuðu I samþykkt sinni til ákvæða málefnasamningsins um brottför varnarliðsins og sögðu, að sam- þykktin breytti I engu stefnu rikisstjórnarinnar í varnar- málunum. Ráðherrar Aiþýðubanda- lagsins, sem greiddu atkvæði gegn þvi, að liiboðinu yrði tekið, létu gera sérstaka bókun. í bók- uninni segir, að þeir telji fráleitt að „tengja nýjar framkvæmdir á Keflavikurvelli við svokallaðar varnir Atlantshafsbanda- iagsins.... og leggjum við þvi til, að þvi boði verði hafnað.” Þá segja Alþýðubandalagsráö- herrarnir einnig, að timi sé kominn til þess að islendingar hætti að sækjast eftir og þiggja fjárframlög frá erlendum rikjum til framkvæmda hér. Eigi lands- menn sjáifir að leggja þá fjár- muni fram. Slik stefna sé for- senda þess, að við getum I verki framkvæmt sjálfstæða utanrikis- stefnu. Miövikudagur 5. april 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.