Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 10
EH6AR VANfiAr VEIIUR ★ Otti við atvinnu- sjúkdóma ★ Munurinn á gáfum og vizku ★ Að kunna að nota tsknina ÓTTI GRÍPUR um sig meðal manna að verið geti að atvinnu- sjúkdómar sæki á starfsmenn álversins. Sjálfsagt þarf að vera á varðbergi gagnvart sliku og láta lækna fylgjast rækilega með heilsufari þeirra. En við vissum það fyrirfram aö iðn- aður af þessu tagi, yfirleitt allur stóriðnaður, hefur i för með sér mengun og hættu á heilsutjóni starfsmanna. Vandinn er að fara meðalveginn. Nota mögu- leika iðnaðar og framfara eins og hægt er án þess að mannlif- inu sé spillt. IÐNAÐARFRAMFARIR hafa þvi miður yfirleitt spillt mann- lifinu og jörðinni. Og vil ég þó sizt vanmeta þau þægindi sem af þeim hafa hlotizt.Gallinn er sá aö i iðnaði og atvinnurekstri ræður ekki hið mannlega eii- ment heldur fjármagnið sem er blint og miskunnarlaust i eðli sinu, eins þótt vitrir og misk- unnsamir menn eigi að stjórna þvi. Lögmál viðskiptanna er að hagnast, og til þess að vel gangi mega menn alls ekki vera of mannlegir. ALVEG fram á siðustu ár hefur mönnum á borð við mig verið núið þvi um nasir að vera skýja glópar og náttúrudýrkend ur. En okkar varnarorð hafa reynzt timabær. Mengun, þar á meðal sjúkdómahætta vegna áhrifa frá vélum og iðnaði, er orðin svo óskapleg að til eru borgir þar sem ekki er lifvæn- legt vegna ólofts. NÚ ER iðnvæðing ekkert tak- mark i sjálfu sér þótt oft sé þannig um hana talað að hún ein skuli blifa. Hún á að miða að þvi að gera mannlifið betra. Og ef hún gerir það ekki á hún engan rétt. MENN gera ekki nógu skarpan greinarmun á ýmsum hug- tökum sem notuð eru um mann- vit og gáfur. Hálærður maður og gáfaður getur verið fávis eins og kýr, (ég bið raunar kúna afsök- unar). En skólagenginn og treg- gáfaður bróðir hans á til að reynast stórvitur. Það er hægt að misnota gáfur og snilli. Mis- munurinn á vizku og fávisi sést einmitt gleggst i þvi hvernig menn nota gáfur og snilli. NÚ SKULUM við taka dæmi: Maöurinn hefur fundið vélar og ýmis tól til að gera sér lifið auð- veldara. Það ber vott um gáfur og snilli. En á hinn bóginn leyfir hann þessum sömu vélum að eyðileggja ýmis verðmæti sem hann hafði áður. Það ber vott um fávisi. Vizkan kemur fram i þvi aö finna hinn gullna meðal- veg þar sem kostir véltækn- innar og jörðinni sé spillt . ÞESSI tegund af mannviti hefur ekki átt upp á pallboröið hjá nútimanum, hefur jafnvel verið talin barnaskapur, þ.e. hæfi- leikinn að meta gildi frá sjónar- miði mannsins sem lifandi veru sem hugsar og finnur til. Þó örlará mikilli breytingu i þessu efni meðal ungs fólks. Sigvaldi Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLEIITÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. — Simi 26395 (heima 38569). Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok.á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Simar 19099 og 20988. I dag er miðvikudagurinn 5. april, 96. dagur ársins 1972. Árdegisháflæði i Reykjavik ki. 09,43, siðdegisháflæði kl. 22,16. Sólarupprás kl. 06,40, sólarlag kl. 20,30,— FELAGSLÍF Kvenfélag Oháðasafnaðarins. Fjölmennið i heiðurssamsæti frú Bjargar Ölafsdóttur i kvöld kl. 8.30 —i Kirkjubæ. Kvenfélag óháðasafnaðarins. Kvenfélagið Seltjörn. I’undur verður haldin i félags- heimilinu, miðvikudaginn 5. april og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Hildigunnur ólafsdóttir, afbrota- fræðingur flytur erindi. Félags- vist. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnar félags Reykjavikur. Heldur Bingó á Hótel Borg mið- vikudaginn 5. april ki. 9. Spilaðar verða 14. umferðir. Góð verðlaun. Styrkið gott málefni. Nefndin. SKAKIN Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH 00 co io 00 N Fyrst við fengum Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 5. leikur Akureyringa Bf8—e7. Berna- dettu hefði mátt reyna aðra írska Þa ð d a 11 o k k u r a ð minnsta kosti i hug, þegar viö s á u m þe s s a mynd af Lisu Nardi, sem sögð er vera af norður-irsku kyni. Og hver •veit nema hún verði komin á þing fyrir næsta l’ressuhall. Miövikudagur 5. apríl 1972. 18.00 Teiknimyndir 18.15 Höfuðpaurinn (The Tyrant King) Nýr brezkur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar Útvarp Miövikudagur 5. apríl. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigðismál. 20.30 Heimur hafsins Italskur fræðslumyndaflokkur. 11. þátt- ur. Hættur i sjónum.Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Einn gegn eyðimörkinni (Inferno) Bandarisk biómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Roy Baker. Aðalhlutverk Robert Ryan, Rhonda Fleming og William Imndigan. Þýðandi Jón Bergþóra Sigurðardóttir læknir talar um offitu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Draum- urinn um ástina” eftir Hug- rúnu. Höfundur les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. 16.15 Lög leikin á lágfiðlu. 17.00 Fréttir 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. K l- ( s A (*: r R i O \ L i N -* A ) Uí 2OO FóL-OR -SOBUP..1 öt?0WfcAtALEéA BÍRTast Þr1r ■BkO&éAf? OFA(4 ^Aú. Thor Haraldsson. Maður nokk- ur er á ferð um óbyggðir ásamt konu sinni og þriðja manni. Hann Iendir i þvi óláni að fót- brotna, en kona hans og sam- fylgdarmaðurinn ákveða að skilja hann þar eftir bjargar- iausan og njóta eigna hans i sameiningu. 22.45 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 ABC'. Ásdis Skúladóttir sér um þátt úr daglega lifinu. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórar- insson kynnir hljómsveitina The Birds. 20.30 „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson.Endurflutningur fimmta hluta. Steindór Hjör- leifsson les og stjórnar flutningi á samtalsköflum sögunnar. 21.10 Gestur i úrvarpssal: Georg Zukermann leikur á fagott. a. Fantasy eftir Malcolm Arnold. b. Sónötu eftir Stanley Weiner. 21.25 Um heimsfriðarráðið. Maria Þorsteinsdóttir flytur er- indi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Endurminn- ingar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson mennta- skólakennari les úr þriðja bindi sjálfsævisögu Russells (3). 22.35 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. 0 Miövikudagur 5. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.