Alþýðublaðið - 22.04.1972, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.04.1972, Qupperneq 4
■1 B ) KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNiS 10% afsláttarkort Afhending afsláttarkorta til félagsmanna er hafin. Kortin eru afhent i skrifstofu KRON, Laugavegi 91, DOMUS. Hver félagsmaður, og nýr félagsmaður, fær 6 kort, sem þýðir að hann fær 10% afslátt i 6 skipti. Afsláttarkortin gilda tii 31. ágúst n.k. Afsláttarkortin eru ókeypis. Félagsmenn og aðrir eru hvattir til að sækja kortin sem fyrst. FRAMKVÆMDASTJÓRI Staða framkvæmdastjóra við frystihús og útgerðarfélag á Norðausturlandi, er laus til umsóknar nú þegar. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn sin á afgreiðslu Alþýðublaðsins, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, kaupkröfu og öðrum þeim upplýsingum er umsækjendur vildu láta koma fram, merkt , ,FRAMKVÆMDAST JÓRI’ ’. SÆNSKIR RÍKIS- LEIKARAR KOMA Um miðjan mai kemur hingaö til laiuls gestaleikflokkur frá Kikisleikhúsinu sænska i boði l.eikfélags Keykjavikur og sýnir i Norræna Húsinu leikritið Goð- saga eftir Mörthu og Kranccs Vestin. Uessi sýning hefur hlotið mjög góða dóma i Sviþjóð og þykir gott dæmi um i hvaða átt talsvert af leiklist á Norðurlöndum hefur verið að þróast undanfarin ár. Geslaleikurinn er styrktur af Norræna menningarsjóðnum. I.eikritið Goðsaga eða IVIyten om Minotauros sækir efni sitt til alkunnra griskra goðsagna, en þar er leitazt við að finna og afhjúpa þann pólitiska veruleika, sem að baki goðsögunni býr. Martha og Franees Vestin eru tvær systur og er sú siðarnefnda orðin allþekkt skáldkona, en hin fyrri er kunnur leikstjóri og það er einnig hún sem hefur stjórnað þessari sýningu. I.cikhópur hennar þykir gott dæmi um frjálsan litinn leikhóp, sem leitar eigin leiða um stefnu og tjáningarhátt, þessi sýning er t.d. flutt á miðju gólfi, cn áhorf- endur sitja allt umhverfis. Kikisleikhúsið sænska var endurskipulagt fyrir nokkrum ár- um i þvi skyni að hleypa grósku i leiklist utan höfuðborgarinnar. Sænskur leikflokkur hefur ekki komið hingaö til lands siðan 1950. Sunnudagsferðir i fyrramálið 23/4. 1. Gönguferð á Hengil 2. Eyrarbakki, Stokkseyri og viðar. Félag járniðnaðarmanna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 25. april 1972 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Erindi, ,,Um atvinnulýðræði og sam- starfsnefndir”. ólafur Hannibalsson. Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Til sölu Næstu tvær vikur verða til sölu vara- hlutir i Priestman og Osgood skurðgröfur. Einnig varahlutir i Buda og Dorman dieselvélar. Varahlutirnir eru til sýnis á verkstæði Vélasjóðs rikisins Kársnesbraut 68, Kópa- vogi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Brottför kl. 9.30 frá B.S.t. Verð kr. 400.00 „ Ferðafelag Islands. BORGARTUNI 7 SIMI 26844 HJÚNAiBÚÐIR aðHRAFNISTU iru nýjasta framkvæmd okkar. Meö því aö kaupa miöa í DAS, jtuölið þér aö iausn vandamála aldraöra — og skapið yöur jafnframt tækifæri til stórhapps. Pessi er tekin af Jóni Kaldal, af Þorvaldi Magnússyni, fyrir áratugum síöan. Nú hefir Þorvaldur brýnt báti sínum, og býr ásamt konu sinni í hinum nýju og vistlegu hjónaíbúðum aö Hrafnistu, og unir þar glaöur við sitt. ÚTB0Ð Póst- og simamálastjórnin óskar eftir til- boðum i byggingu endurvarpsstöðvar og mastursundirstöðu á Húsavikurfjalli. Útboðsgögn verða afhent á simastöðinni Húsavik og i skrifstofu Radiotæknideildar á IV. hæð Landsimahússins i Reykjavik, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin berist i siðasta lagi 2. mai nk. Laugardagur 22. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.