Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 3
Afmælið
l»að var mikið um að vera i
lifi Halldórs Laxness á
sjötugsafmæli hans i fyrra-
dag.
Hann var sæmdur heiðurs-
duktorsnafnhút við heimspcki-
deild Háskóla islands,
menntamálaráðherra hafði
inni boð honum til hciðurs,
leikgcrð Sjálfstæðs fólks var
frumsýnd i Þjóðleikhúsinu
(myndin) sýning á verkum
hans var opnuð i Safnhúsinu
við Hverfisgötu og Rit-
höfundafélag islands færði
skáldinu að gjöf nýtt málverk
eftir Karl Kvaran.
Auk þessa var skáldinu
helgað mikið rúm i fjöl-
miðlum, bæði hér á landi og
erlendis.
Samkvæmt fregnum fjölmiðla
þann 21. þ.m. af framsöguræðu
llannibals V a Idi m a rssona r
félags málaráðherra á Alþingi
fyrir frumvarpi til laga um brcyt-
ingu á lögum um Húsnæðismála-
stofnun rikisins lét ráðherra svo
um mælt, að sitt álit væri að
stefna að þvi að leggja niður
starfsemi Húsnæðismálastofn-
unar rikisins að öðru leyti en
starfrækslu teiknistofu. Taldi
ráðherra cðlilegra að fcla veð-
deild Landsbanka islands og úti-
búum bankanna lánveitingar til
ibúðabygginga en hafa þær i
höndum „pólitiskra þuklara”
eins og hann koinst að orði
samkv. frásögn fjölmiðla.
Kkki fer á milli mála að félags-
málaráðherra cr hér að veitast að
kjörnum fulltrúum Alþingis i hús-
næðismálastjórn og gefur i skyn
aö þeir ástundi stjórnmálalega
rannsóknarstarfsemi á lánsum-
sækjendum. Ekki rcyndi þó ráð-
herra að rökstyðja þessa ásökun
sina enda myndi það reynast tor-
velt. Ásökun ráðherra er allt i
senn: ósönn, ósmekkleg og
órökstudd.
Húsnæðismálastjórn starfar
samkvæmt lögum frá Alþingi og
Framhald á bls. 4
Hannibal Valdimarsson,
félagsmálaráðhcrra, fær heldur
betur orð i eyra frá Húsnæðis-
málastjórn rfkisins vegna svigur-
mæla um hana, sem Hannibal lét
nýlega falla i umræðum á
ÍAlþingi. Eru fulltrúarnir i Hús-
næðismálastjórn harðorðir i garð
Ilannibals, segja m.a., að
ásakanir hans séu bæði ósannar,
ósmekklegar og órökstuddar og
ættu önnur verkefni að standa
Iráðherranum nær, en að leitast
við að rýra tiltrú mikilvægrar
félagsmálastofnunar, sem heyrir
undir ráðuneyti hans.
Athugasemd Húsnæðis-
málastjórnar hljóðar svo:
20 NÝIR FÉLAGAR
Tuttugu nýir félagar voru
teknir inn i Blaðamannafélag
lslands á aðalfundi félagsins,
sem haldinn var á sunnudaginn.
Er þetta mcsta fjölgun á einu
ári i sögu félagsins. Félagar i
Blaðamannafélaginu eru nú um
hundrað talsins.
Elias Jónsson, blaðamaður á
Timanum, var cinróma kjörinn
formaður Blaðamannafélags-
ins. Aðrir i stjórn voru kjörnir
þeir Atli Steinarsson, Eiður
Guðnason, Valdimar Jóhannes-
son, og Árni Gunnarsson. í
varastjórn voru kjörnir þeir
Sigurjón Jóhannsson, Helgi E.
Helgason og Kári Jonasson.
Margt kom til umræðu á fund-
inum, enda stóð hann rúma
fjóra tima. Langar umræður
urðu um hópuppsagnir blaða-
manna, en fordæmi er að sliku
frá þvi fyrrasumar, þegar 10
manns var sagt upp á cinu blað-
anna, eða 10% af öllum blaða-
mönnunt landsins. Samþykkti
fundurinn áskorun til stjórn-
arinnar um að taka hart á slik-
um málum.
Þá var samþykkt að gera
könnun á þvi meðal félags-
ntanna, hvort æskilegt væri að
halda áfram með pressuballið,
og einnig var stjórn félagsins
veitt heimild til þess að ráöa
starfsmann hluta úr degi.
DAGNÝJARMENN FÁ
AÐ ÖLLUM LÍKUM
DRJUGAN SKILDING
Skipshöfnin á vélskipinu Dag-
nýju, á i vændum all veruleg
björgunarlaun fyrir að hafa
bjargað varðskipinu Ægi af
strandstað, skömmu fyrir siðustu
jól.
Fróðir menn telja, að um al-
gera björgun hafi verið að ræða,
þótt það hafi ekki verið staðfest
enn.
Ægir kostaöi yfir 100 ntilljónir á
sinum tima, en björgunarlaun eru
greidd i hlutfalli við verðmæti
skipsins, og eins með hliðsjón af,
hvort um algera björgun hafi
verið að ræða eða ekki.
Viðgerðarkostnaður er svo
dreginn af björgunarlaununum,
en viðgerðinni á Ægi er um þaö bil
að ljúka.
Ægi var hleypt niður úr slippn-
um siðastliðinn laugardag, og er
nú unnið að loka frágangi en
stefnt er að þvi að skipíð veröi
sjófært í næstu viku.
Ljóst er, að viðgerðin hefur
kostað milljónir króna, en endan-
legt uppgjör liggur ekki enn fyrir.
Viðgerðin tók nokkru lengri
tima, en áætlað var, enda voru
DANIR KVEDJA
SPORVABNANA
Eftir 109 ára starfrækslu spor-
vagna i Danmörku voru þeir
tcknir úr notkun aðfaranótt
sunnudagsins.
Siðasta sporvagnsferðin var
farin i Kaupmannahöfn.
Það gekk þó ekki eins vel og til
var ætlazt, þvi þegar smáspölur
var eftir settust 50 manns á
götuna i veg fyrir vagninn i mót-
mælaskyni.
Vildi hópurinn mótmæla þvi, að
þcssi hluti af svipmóti borgar-
innar væri afnuminn.
llópurinn leystist upp, þegar
lögreglan kom i spilið.
ýmsar lagfæringar gerðar um
leið, sem ekki stóðu i beinu sam-
bandi við strandið. —
GENGUR BÁG-
LEGA í NORÐ-
URSJÓNUM
tslcnzku sildveiðibátarnir
Héðinn og Reykjaborg seldu i
gærmorgun i Hirthals i Dan-
mörku 20-30 lestir af makril
hvor bátur.
Afla þennan höfðu bátarnir
fengið i Norðursjó. Agætt verð
fékkst fyrir hann, um 18
krónur islenzkar fyrir kilóið.
Bátarnir tveir hafa nú verið
við veiðar i Norðursjónum i
tæpan mánuð, en veiðarnar
gengið afleitlega.
Aflinn hefur verið sáralitill,
og stærsti farmurinn sem bát-
arnir fengu, eyðilagðist vegna
þess að þeir þurftu að sigla of
langt með aflann.
Þegar blaðið liafði samband
við Lít) i gær, var ekki kunn-
ugt um það, hvort bátarnir ætl-
uöu að halda þessu kroppi
áfram ytra eða koma heim.
NÁLGAST
30,000
Næstu daga fara bilnúmer i
Reykjavik yfir 30 þúsund en
R—30000 er þó ekki falt, þvi að
slökkviliðið á það númer og
nokkur i röð upp frá þvi.
i gærdag voru númerin komin
upp i 29410, en þessa dagana eru
á annað hundrað bila skráðir
daglega, svo að R29999 gæti
komist i umferð i þessari viku.
Það er þó ekki svo að skilja,
að bilar i Reykjavik séu að
verða 30 þúsund, þvi að um átta
þúsund númer liggja inni i
geymslu hjá bifreiðaeftirlitinu,
að þvi er Guðni Karlsson, for-
stöðumaður Eftirlitsins, sagði i
viðtali við blaðið i gær.
Áhugi manna fyrir sérstökum
númerum fer nú minnkandi, en
hann var mikill fyrir nokkrum
árum, og voru menn farnir að
braska meö númerin, þar til
Bifreiðaeftirlitið stöðvaði það.
Guðni sagði okkur að hópur
manna væri þó alltaf að reyna
að ná i einhver sérstök númer.
Margir vilja fá simanúmerin
sin, aðrir eru að leita að ein-
hverjum númerum með ákveð-
inni þversummu, og enn aðrir
að einhverri happatölu og svo
frv.
Það er mikil vinna i kringum
þetta og umskráningar, sagði
Guðni, en hvorugt ætti að eiga
sér stað, þvi að auðvitað skiptir
ekki neinu máli, hvaða númer
eru á bilum.
A Norðurlöndunum er verið
að leggja niður umskráningar,
þ.e.a.s. númer eru sett á bilana
nýja, og siðan eru þau á þeim
þar til þeir verða ónýtir, hversu
oft scm eigendaskipti verða.
t athugun er að gera þetta
einnig hér, og eins að bæta við
bókstaf til þess að geta fækkað
tölustöfum verulega, þvi
númerin eru orðin óþægilega
löng og fara ill á mörgum bflum.
Meðfylgjandi mynd var tekin
á sýningu hjá FÍB fyrir nokkr-
um áruin.
ASOKUN rádherraks ÚSONN,
ÓSMEKKLEG OC ÓRÖKSTUDD
Þriðjudagur 25. apríl 1972
o