Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 12
alþýðu InRMM Alþýðubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaður KOPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Á FERÐ OG FLUGI Þetta eru húsgögn auðvitaö, cf einhver er i vafa, búin til af Rosenthal, gler- og postuifnsverksmiðjunum þýzku. „Vario Pillo” heitir efri sam- setningin. Einingunum má raða saman eftir vild og fá sæti sem falla að lfkamanum eftir hæfi. Hið neðra er kallað „pollur”, stykki og púðar sem raða má a gólfiö eftir vild. MBÁADNADA STÚRU BlANA Aukatollur sá, sem lagður var á alla nýja biia fyrir skömmu, verður iækkaöur úr 25% i 15%, þegar um er að ræða almennings- vagna eða vörubíla frá sex tonn- um. Ákvörðun um þetta var tekin i gær, en innflytjendur og Lands- samband vörubifreiðastjóra fóru eindregið fram á að tollurinn yrði afnuminn af þessum gerðum biia, eða að minnsta kosti iækkaður. Ilefði verðhækkunin haft þau áhrif, að fjölmargir ákváðu að draga pantanir sinar tii baka yrði hún ekki afnumin. Þessi nýi 25% tollur, sem lagður var á alla nýja bila fyrir skömmu, þýðir i flestum tilfeilum tæplega 11% hækkun á útsölu- verði fólksbila. Vörubilar eru hinsvegar tollaðir á annan hátt, og hefði hækkunin á þeim orðið allt að 15,7% á útsöluverð, eða um hálf milljón á dýrustu bilunum. Miðað við þá hækkun, sem nú hefur verið ákveðin, verða hækkanir á almenningsvögnum LEYNIVÍN- SALI TEKINN Lögreglan i Reykjavik hand- samaði leynivinsala á laugar- dagskvöldið, og átti hann tals- verðar birgðir vins i fórum sin- um, sem ætlaðar voru til sölu. Lögreglan komst á snoðir um, að maður þessi stundaði leynivin- sölu, og var sett vakt við hús hans. Ekki leið á löngu þar til menn komu þangað i viðskiptaerindum. Þegar þeir höföu átt viðskipti við manninn og .voru á leið i burtu, stöðvaði lögreglan þá og viöurkenndu þeir að hafa keypt vin af manninum. Var þá gerð húsleit hjá honum og fundust 1!) áfengisflöskur, keyptar i Afengisverzluninni en þaö mun aigengara, að leynivin- salar hafi smyglvarning á boð- stólum. Viö yfirheyrslur viðurkenndi maðurinn brot sitt. og vörubilum frá sex tonnum milli eitthundrað og þrjúhundruð þúsund, eftir vcrði vörubíla, sem getur numið allt aö þremur milljónum króna. Geir Þorsteinsson, varafor- maður Bílgreinasambandsins, sagði i viðtali við Alþýðublaðið i gær, að ekki væri komið i ljós, hvort þeir kaupcndur, sem höfðu dregið pantanir sinar til baka, væru ánægðir með þessa lækkun, en það kæmi i ljós næstu daga. Búið var að ganga frá pöntun- um á allmörgum vörubilum um sama leyti og tilkynnt var um verðhækkanirnar, og standi við- skiptavinirnir ekki við gerða samninga, getur reynzt mjög erfitt að losna við bilana. Gunnar Asgeirsson hjá Velti sagði i viðtali við blaðið fyrir skömmu, að i rauninni mætti segja, að bilarnir væru smiðaðir cftir sérstökum óskum hvers og eins, og þvi ekki vist, að þeir henti öðrum en þeim sem upphaflega pöntuðu. Verksmiðjurnar taki heldur ekki bila til baka, þar sem allir almenningsvagnar og vörubilar, sem hingað koma, séu smiðaðir sérstaklega fyrir isienzkar aðstæður og henti óviða annars- staðar. UMRÆÐURNAR „GAGNLEGAR” „Umræðurnar voru gagn- legar og báðir aðilar hafa lýst yfir þvi, að þeir séu reiðubúnir til að halda þeim áfram sið- ar”, sagði Hannes Jónsson, blaðafulltrúi rikisstjórnarinn- ar, vera það eina sem sagt yrði að svo stöddu um við- ræðurnar um landhelgismálið við brezku sendinefndina, sem var hér stödd fyrir skömmu. Fréttastofan AP hefur það hinsvegar eftir formanni sendinefndarinnar, að um- ræðurnar hafi borið talsverð- an árangur. Ekkert vildi Hannes segja um þá staðhæfingu, islenzk stjórnvöld hefðu ákveðið að segja ekkert um gang við- ræðnanna að svo komnu máli. ,A MEDAN MADUR DREGUR ANDANN’ „Það er nú ekki öll von úti meðan maður dregur andann”, sagði Stefán Runólfsson i Vest- mannaeyjum þegar við ræddum við hann um vertiðina i gær. Og það kom reyndar úr kaf- inu, að iaugardagurinn siðasti var bezti dagurinn á vertiðinni til þessa, og inenn voru að gera sér vonir um, að aflinn væri eitt- hvað að glæðast. En um hrotu verður varla að ræða, mönnum finnst óliklegt að hún láti sjá sig úr þessu. Páskahrotan kom aldrei, og aflinn hcfur verið sáralitill fram að laugardcginum. Ef aflinn fer hins vegar að glæðast úr þcssu. er allt eins lik- legt, að bátarnir haldi áfram allt til vcrtiðarloka 15 mai. En ef ástandiö breytist ekki til hins betra, má vænta þess, að marg- ir þeirra SO báta, sem stundað hafa veiðar á vertiðinni, snúi sér að öðrum veiðum. Stefán sagði að vel hefði hald- ist á fólki i landi þrátt fyrir afla- leysið, þvi landfólkið færi betur út úr aflatregðunni en sjó- mennirnir. Það gerir bónus- kerfið, sem nú er unnið eftir i ölluni fiskvinnslustöðvum. Nýt- ing hefur verið nokkuð sæmileg á fiskinum i vetur, og meiri hlutinn farið i 1. flokk. Þó hafa komiö tímar þegar tið var rysj- ótt, og netafiskurinn þá flokkast vcrr. Tveir bátar berjast um efsta sætið á vertiðinni, i Eyjum llug- inn og Andvari. Þegar siðasta aflaskýrsla var gerð, var Hug- inn kominn með 724 Iestir cn Andvari fylgdi fast á eftir með 721 lest. ★ Það var hcldur dauft hljóðið i Guðmundi Sigurðssyni á vikt- inni i Þorlákshöfn, er blaöiö spurðist fyrir um aflabrögð Þorlákshafnabáta i gær. Hann sagði að smá vonar- neisti hefði komið siðasta laugardag, þegar nokkrir bátar fengu reitingsafla, en i gærvirt ist allt sækja i sama farið aftur. Hæsti háturinn, sem hafði til- kynnt um afla i gær, var með 24 tonn, tveggja nátta, og nokkrir voru með sáralitið. Guðmundur sagði, að nú væri fyrirsjáanlegt, að vertiðin yrði mjög léleg hjá mörgum bátum, þvi að engin hrota virtist ætla að koma til þess að lyfta þeim upp i tonnatölu. Það sem af er vertiðinni, eru aðeins átta Þorlákshafnarbátar búnir að fá 500 lcstir og þar yfir. Búrfell hefur fengið 68G tonn, Ingvar Einarsson 678, Friðrik Sigurðsson 644, og Brynjólfur 582 tonn. Gæftir hafa verið góðar hjá Þorlákshaf narbátum undan- farna daga, en allt kemur fyrir ekki. — . „Hrotuvonin er nú farin að dvina meira og meira,” sagði Jón Júliusson, vigtarmaður i Sandgerði, þegar við höfðum samband við hann i gærkvöldi. Aflinn glæddist heldur I þrjá, fjóra daga fyrir siðustu helgi, og fékkst reytingsafli. Stærstur straumur var ein- mitt um þetta leyti, og bundu menn vonir við, að aflinn glædd- ist með honum. Sú von brást þó, og þeir veta- bátar, sem höfðu landað um sjö- leytið i gærkvöldi, voru með 11 og 18 lestir af tveggja ngtta fiski. * Mun tregara er á linunni, og togbátar hafa aflað litið, þó ætla Framhald á bls. 4 VESTMANNAEYJAR - ÞORLÁKSHÖFN - SANDGERÐI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.