Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 10
EN6AR VANGIt VELHIR ★ Fagur sumardagurinn fyrsti ★ Hvað verður þjóðhátíðin 1974 fjöimenn? ★ Þarf ekki samgöngubætur' EKKI MAN ég eftir að hafa nokkru sinni á ævinni lifað eins ljúfan sumardaginn fyrsta og að þessu sinni. Það var sólskin og bliða strax um morguninn svo mér fannst ekki unnt að vera i frakka á dálitilli morgungöngu sem ég tók mér, og er liða tók fram yfir hádegi var einsýnt að betra væri að sitja úti á svölum en inn i stofu. Og aldrei man ég ettir þvi iyrr aö hata drukkiö siðdegiskaffið út á svölum á sumardaginn fyrsta. MEÐ VORI beinist athyglin að umhverfinu, og sannast að segja er það snyrtilegra en oft áður vegna þess hve veturinn var mildur. Samt þarf að taka vel til, og sannarlega ættu vor- hreingerningar að geta byrjað snemma. Sóðaskapur i krinaum hús er slæmur og stingur mest i augun þegar allt er að blómstra i náttúrunni. bess vegna ætti fyrr að vera tekið til nú en venjulega. HVAR á að halda þjóðhátiðina 1974? Vafalaust á helgistað þjóðarinnar, Þingvelli. Þjóðhá- tiðarnefnd starfar og hefur látið frá sér fara ýmsar hugmyndir. En um framkvæmd hátiðar- innar veit almenningur ekkert þótt ég dragi ekki i efa að þeir vinir minir Matthias og Indriði séu búnir að hugsa málið fast, sennilega legið undir uxahúð i nokkur dægur. Samt er ég for- vitinn að heyra hve mikillar þátttöku þeir vænta, hvað eigi að gera fyrir gestaskarann á hinum helga stað, hvaða leiðir eigi að aka austur héðan úr höfuðstaðnum og hvar bifreiðir hátiðargesta eigi að vera meðan við er staðið eystra. ÉG VONA að ekki verði það talið neinn slettirekuskapur af mér, að inna eftir þessu, þvi að- eins tvö ár eru til stefnu. Starfaði ekki hátiðarnefnd lát- laust i fjögur ár áður en alþingishátiðin var haldin 1930? Mér fyndist ekki út i loftið að búast við 70 þúsund manna há- tið, og þótt viða megi drepa niður fæti ef samkomulagið er gott reynist verra með bilana. Hversu miklar samgöngubætur á leiðinni Reykjavik-Þingvöllur eru nauðsynlegar? Ein gata er varla nóg þótt til baka verði ekið um Grimsnes, ölfus og Hellis- heiði. Miklar áhyggjur mundi ég lika hafa af bilastæðunum. Búast má við að flestir vilji koma á sinum einkabílum, og bilastæði fyrir tiu þúsund bila, ja, það er talsvert mannvirki. FIS Aldraða láttu ofarlega sitja. Islenzkur máls- háttur. Dagstund Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, verður haldinn laugardaginn 29. april kl. 14.00 að Háaleitisbraut 13. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILBOÐ OSKAST i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 26. april kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. . Við velíum runtal . það borgar sig runtal . ofnar h/f. " Síðumúla 27 . Reykjovík Símar 3-55-55 og 3-42-00 1 dag er þriðjudagurinn 25. april, 116. dagur ársins 1972. Árdegisháflæði i Reykjavik kl. 04,41, siðdegisháflæði kl. 17,01. Sólarupprás kl. 05,25, sólarlag kl. 21,28. LÆKNAR I.æknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milii 9-12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. I.æknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50181 og slökkvistöðinni í sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á iaugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Mænusóttarbólusctning fyrir fuliorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstig yfir brúna. SKlKIN Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin iaugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. FÉLAGSLÍF Kvenréttindafélag Islands, heldur fund, miðvikudaginn- 26. april n.k. kl. 8.30 að Hallveigar- stöðum. Á fundinum mun Þuriður Kristjánsdóttir, kennari, flytja erindi um skólamál og svara fyrirspurnum. FLUG MILLILANDAFLUG. „SÖLFAXI” fór frá Keflavík kl. 08:30 i morgun til Lundúna og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14:50 i dag. Landsins grdðnr - yðar liróðnr BdNAÐARBANKI " ISLANDS „SÓLFAXI” fer frá Keflavik kl. 08:30 i fyrramálið til Glasgow, Kaupmannahafnar og Glasgow og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18:15 annað kvöld. INNANLANDSFLUG. I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og til Hornafjarðar og til Fagurhóls- mýrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Húsa- vikur, Vestmannaeyja, tsa- fjarðar, Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og til Sauðár- króks. Flugfélag Islands h.f. SÖFNIN LISTASAFN EINARS JÓN- SSONAR. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) verð- ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög- um 15.sept - 15.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, HVERFISGÖTU 116, (gegnt nýju lögreglustöðinni), er opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 12. leikur Iteykvikinga h2—h3. V0LV0 EIGENDUR Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 17.-30. júli að báðum dögum meðtöldum. VELTIR H.F. Þriöjudagur 25. apríl 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Vcður og auglýsingar. 20.30 Smyglararnir. Framhalds- leikrit eftir danska rithöfundinn Leif Panduro. 2. þáttur. Enn flýgur dúfan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Ungur iþróttafréttaritari, Pét- ur Clausen, er staddur á kapp- leik og þekkir i mannþrönginni náunga, sem stundað hefur smygl, og er nýsloppinn úr fangelsi. 1 för með honum er ókunnur maður. Pétur fær ljós- myndarann, samstarfsmann sinn til að taka mynd af þeim félögum, sem yfirgefa leik- vanginn áður en keppni hefst. Tilraunir Péturs, til að fylgja þeim eftir, mistakast, en hann er ákveðinn i að kanna málið þrátt fyrir andstöðu vinkonu sinnar, Premille og þrákelkni hans kemur honum von bráðar i koll. (Nordivision — Danska sjónvarpið) 21.20 Dr. Pap. Fræðslumynd um ævi og störf griska læknisins Papanicoleaus, sem frægur hefur orðið fyrir brautryðj- Utvarp Þriöjudagur 25. apríl 7.00. Morgunútvarp Morgunstund barnanna ki. 9.15. Sigriður Thorlacius heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Ævintýrum litla tréhestsins” eftir Ursulu Moray Williams (14) Við sjóinn kl. 10.25: Bergsveinn Á. Berg- sveinsson fiskmatsstjóri talar um miðiun hráefnis. Fréttir kl. 11.00 Stundarbil (endurtekinn þáttur F.Þ.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tðnleikar. 13.10 Húsmæðraþáttur Dagrún óK&MMU 'í'ElHNA VAR UMKFpNSPOR, eARAOJA VILLÍMÖN^UIA... K V/L TALA VíE> POR1N67A Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um samskipti kynslbðanna. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur 14.30 Skólastarf, markmið og leiðir Umsjón: Sigurþór Þorgilsson kennari. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15. M iðdegistbnleikar : Pianóleikur 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni i sveitinni” 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. andastörf sin að krabbameins- rannsóknum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Ólfk sjónarmið. Landhelgis- deilan. Umræðuþáttur i sjón- varpssal um útfærslu landhelg- innar. Hópur Islendinga frá þingflokkum og fjölmiðlum tek- ur þátt i umræðunum ásamt nokkrum útlendingum, þar á meðal Patrick Wall, þingmanni frá Hull. Umsjónarmaður ólaf- ur Ragnar Grimsson. Umræð- urnar fara fram á ensku, en eru sýndar með islenzkum texta Óskars Ingimarssonar. 23.00 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Tómas Karlsson, Asmundur Sigur- jónsson og Haukur Helgason sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.05 Iþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Tónió Kröger” eftir Thomas Mann Gisli Asmundsson islenzkaði. Árni Blandon les (3) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlis- fræðingur og Guðmundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn, — annan þátt um rannsbkn og vinnslu jarðhita. 22.35 Harmónikulög Grettir Björnsson leikur. 23.00 A hljóðbergi „The Great White Hope”, eftir Howard Sackler, siðari hluti. Leikrit þetta. er byggt á sögu Jack Johnsons, fyrsta svertingjans sem varð heimsmeistari i hnefaleikum. Með aðal- hlutverkið fer James Earl Jones. Leikstjóri er Edwin Sherin. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrarlok. Þriðjudagur 25. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.