Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1972, Blaðsíða 4
Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. — Slmi 26395 (heima 38569). f|| ÚTBOÐ ||| Tilboð óskast I smíði á innréttingum fyrir Borgarspítal- ann i Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 12. maf, n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TILKYNNING um álagningu aðstöðugjalda i Reykja- nesskattumdæmi 1972. Eftirtalin sveitarfélög I Reykjanesumdæmi hafa ákveðið að innheimta aðstöðugjöld á árinu 1972, skv. heimild I V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjöld. Haf narf j arðarkaupst. N jarðvikurhr eppur Keflavikurkaupstaður Vatnsleysustrandarhr Kópavogskaupstaður Garðahreppur Grindavikurhreppur Seltjarnarneshreppur Hafnahreppur Mosfellshreppur Miðneshreppur Kjalarneshreppur Gerðahreppur Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðs- mönnum skattstjóra og viðkomandi sveitar- og bæjar- stjórum, og heildarskár á skattstofunni I Hafnarfirði. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. l>eir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru i einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki. Hafnarfirði i aprll 1972. Skattstjórinn i Reykjanesum- dæmi. t Faðir okkar, Sigurður Jóhannesson frá Þingeyri andaðist hinn 13. þ.m. að Hrafnistu. útförin hefur farið framm í kyrrþey, að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð. Fyrir hönd vandamanna. Axel Sigurðsson Ingólfur Sigurðsson Adolf Sigurðsson. FRIÐUK 5 náttúruauðlegð þessa landsvæðis fyrir komandi kynslóðum. Þetta leiðir hugann einnig að öðru, sem þessu máli er tengt, en það eru sifellt aukin jarðakaup og vatnakaup fjársterkra aðila sem hyggjast nota þá aðstöðu sér til fjáröflunar. Þessir menn kaupa bæði jarðeignir og vatnasvæði af bændum með þvi að bjóða þeim nógu marga seðla fyrir jarðir sin- ar og bú, leggja býlin siðan i eyði, en hefja þar framkvæmdir, sem miða að þvi að geta siðar selt er- lendum og innlendum ferða- mönnum orlofs- eða veiðirétt fyr- ir ærið fé. Þannig hafa um áraraðir þró- ast skipuleg uppkaup einkaaðila á ýmsum fegurstu stöðum landsins, sem siðar á að heimta stórfé af almenningi fyrir aðgang að, eða selja erlendum auðmönnum á leigu. Þetta er stórháskaleg þróun, sem verður að takmarka. Þjóðin getur ekki samþykkt það, að landið sé keypt undan henni, að hún verði borgandi gestur i sinu eigin landi. Það verður að sporna við þess- um landauppkaupum fjárgróða- manna. Rikisvaldið, náttúru- verndarsamtök, sveitarstjórnir, Alþingi og verkalýðssamtök m.a. verða að sjá til þess, að slfkt ráð sé i tima tekið. SIÁLFSMORD__________________l Vegna fréttarinnar um sjálfs- morð Marilyn Monroe gerðu mörg hundruð manns sjálfs- morðstilraun. Sjálfsmorðsfaraldur greip um sig fyrir 2000 árum meðal ungra stúlkna i Miletos. Yfirvöld tóku harkalega á móti, og hótuðu hverri stúlku sem reyndi að fyrir- fara sér að hún yrði barin með svipum allsnakin á torglnu. En þó að sagt sé að þessi aðferð dygði þá myndum við aldrei beita henni nú á timum, enda mundi hún ekki verka eins á alla. Það er naumast ráðlegt að yfir- völd gripi til harðra gagnráð- stafana á móti sjálfsmorð- kandidötum, og þeir sem ráð- leggja það skilja ekki eðli sjálfs- morðsfaraldurs þegar hann breiðist út. ||| Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til starfa við heima- hjúkrun Heilsuverndarstöð Reykjavikur frá 15. mai n.k. Fullt starf. Nánari upplýs- ingar gefur forstöðukona i sima 22400 frá kl. 9-12. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. | ÚTBOÐ Tilboð óskast i sölu á 10 strætisvögnum, grindum og/eða fullgerðum strætisvögn- um, fyrir Strætisvagna Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað 30. mai, n.k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Fríkirkiuvcgi 3 — Simi 25800 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok. á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Simar 19099 og 20988. LÁTRARÖSTIN 2 Linubátará tsafirði hafa jafn- vel aflað enn minna. Þeir 5 bát- ar, sem þar leggja upp, lönduðu á mánudaginn 1,6-5 tonnum. Togbátarnir Guðbjartur Kristján og Guðbjörg lönduðu sama dag um 50 tonnum hvor. Afli Bolungarvikurbáta hefur einnig verið tregur, en þó hefur bátur og bátur fengið legu og legu. ÁSÖKUN______________________3_ nánar eru starfshættir hennar ákveðnir i reglugerðum, sem félagsmálaráðuneytið hefur stað- fest. Mörg mikilvæg atriði þess- ara laga og reglugerða eru óbreytt frá fyrri féiagsmála- ráðherratið Hannibals Valdi- marssonar og mótuð undir for- ystu hans. Umsóknir um lán eru úrskurðaðar og lán afgreidd i samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Allir sem um lán sækja og falla undir gildandi regl- ur njóta sama réttar um lán- veitingar miðað við komutima umsókna og fokheldi ibúða. i þeim efnum hafa skapast fastar reglur sem ekki er frá vikið við lánveitingar og eru þúsundir manna um allt land vitnisbærir um þá starfshætti. Undirritaðir fulltrúar Alþingis i húsnæðismálastjórn telja þvi framgreind ummæli félagsmála- ráöherra ákaflega ómaklega og næsta óskiljanlegt hvað fyrir hon- um vakir meö slíkum ásökunum og nafngiftuni. Munu þess sem betur fer engin dæmi að ráðherra hafi veitzt með hliðstæöum hætti að stjórnendum stofnunar er und- ir hann heyrir. Ættu og önnur verkefni að standa ráðherra nær, en að leitast við að rýra þannig tiltrú mikilvægrar félags- málastofnunnar er heyrir undir ráðuneyti hans. Þess skal að lokum getið að engar umkvartanir hafa borist til húsnæðismálastjórnar frá félags- málaráðherra um starfrækslu Húsnæðismálastofnunarinnar eða starfshætti stjórnarinnar þann tima sem hann hefur nú farið með yfirstjórn húsnæðis- mála. Gunnar Helgason (sign.) Jón H. Guðmundsson (sign.) Þráinn Valdimarsson (sign.) Guðmund- ur Vigfússon (sign.) Jóhann Petersen (sign.) ólafur Jensson (sign.) Hannes Pálsson (sign.) ENSKA_____________________8_ tapaði á laugardaginn fyrir Burn- lay og Birmingham náði aðeins jafntefli heima gegn Middles- brough. QPR á reyndar mögu- leika einnig. Staðan er mjög tvi- sýn á botninum einnig, og óvist hvaða lið fylgir Watford niður . 1 þriðju deild má telja öruggt að Aston Villa komist upp i 2. deild og annaðhvort Brighton eða Bourmouth fylgi með. I 4. deild hefur Grimsby tryggt sér sæti i 3. deild næsta ár. -SS. KARFAN_______________________8 hefja æfingar eftir næstu helgi. Guttormur hefur þjálfað og leikið með Þór á Akureyri undanfarin ár, með góðum árangri. Hann hefur einnig þjálfað lið Akureyringa i knatt- spyrnu. Næsta vetur ætti þvi hið gamla góða KR lið að sjást á fjölunum á nýjan leik, Kolbeinn, Einar Bollason, Kristinn, Gutt- ormur, Gunnar og Hjörtur Hansson. SAMA BÁGA___________________l ur, verði aðsóknin meiri en unnt verði að anna, en skólinn tekur við á þriðja hundruð nemendum. Þrátt fyrir það er ekki von til að hjúkrunarkvennaskorturinn verði leystur nema sá fjöldi verði aukinn með einhverju móti. Nokkur fjöldi nemenda hefur lokið prófi úr 6. bekk gagnfræða- skóla með hjúkrunarval, og verða þeir nemendur látnir ganga fyrir þeim sem aðeins hafa venjulegt gagnfræðapróf, landspróf eða kvennaskólapróf. Þó sagði Þor- björg að stúdentsmenntun yrði að sitja i fyrirrúmi. Þær úrbætur sagði Þorbjörg vera á næsta leyti að breyta Hjúkrunarskólanum þannig, að aðeins verði teknir inn nemendur einu sinni á ári i stað tvisvar, þ.e. á haustin og í marz. Helztu vandkvæðin viö þessa breytingu eru þau að koma öllum nemendum fyrir i skólanum á einu tímabiii. VERSTÖÐVAR 12 einhverjir að skipta af linu á troll, og sagðist Jón álita, að menn færu að hugsa til þess að hætta upp úr næstu mánaða- mótum. í gær var suðvestan kaldi á miðunum og smærri bátarnir lágu inni. TRÚLOFUNARHRiNGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 GUDJÍM STYRKÁTtSSU\ HMiT AMÍTT AMLÖCHABUM AUiTUKÍTMATTI é SÍMI IUM ivvmvmvmi UROGSKARTGRiPIR KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVQRÐUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 18588-18600 0 Þriðjudagur 25. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.