Alþýðublaðið - 26.04.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1972, Blaðsíða 4
7 Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands h.f., árið 1972, verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, 3. mai n.k. kl. 16:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Klapparstig 26, þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi 3. mai. UNGMENNABÚÐIR ÍÞRÓTTIR 0G LEIKIR Ungmennasamband Kjalarnesþings og Umf. Afturelding, starfrækja i sumar ungmennabúðir að Varmá i Mosfellssveit. Kenndar verða iþróttir og leikir, farið i gönguferðir til náttúruskoðunar og kvöld- vökur haldnar. Fyrstu fjögur námskeiðin verða sem hér segir: 29. mai — 3. júni fyrir börn 8—10 ára 3. júni—8. júni fyrir börn 8—10 ára 19. júni—26. júni fyrir börn 11—14 ára 27. júni—3. júli fyrir börn 11—14 ára Kostnaður á dvalardag er kr. 325,-. Tekið er á móti pöntunum og nánari upplýsingar gefnar i sima 16016 og 12546. Einnig á skrifstofu U.M.S.K. Klapparstig 16. Ums. Kjalarnesþings Umf. Afturelding. GRIKKLAND 1. MAÍ KAFFI Eins og undanfarin ár veröur Iburöarmikiö veizlukaffi siðdegis I. mai i Iönó. Þar veröa á boðstólum, fjölbreyttar veitingar, faliegt smurt brauö, pönnukökur, alls konar kökur og rjómatertur. Konur f fulltrúaráöi Alþýöuflokksins i Reykjavik standa aö kaffinu og þær heita á aöra, bæöi konur og karla aö styöja þessa kaffisölu meö þvi aö gefa kökur, gosdrykki o.fl. og hjálpa til á ýmsan iiátt. Hringið i síma 82982 (Kristin), 85545 (Emma) 15020 (Ilalldóra). FÖGNUM 1. MAÍ. DREKKUM HATIDARKAFFI 1 IÐNÓ. BARÁTTUFUNDUR Sunnudaginn 30. apríl heldur Alþýðuflokksfélag Reykjavlkur baráttufund fyrir sósialisma og lýðræöi i tilefni hátiöisdeginum 1. mai. Fundurinn verður haldinn i Iönó og hefst kl. 4.30 e.h. Fyrir fundinn mun Lúðrasveit verkalýösins undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar leika verkalýðs- og ættjarðarlög. Fundarstjóri verður Sigurður E. Guðmundsson, form. Alþýöu- flokksfélags Reykjavikur. Stuttar ræður og ávörp flytja: Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur Eyjólfur Sigurðsson, prentari Njöröur P. Njarðvfk, lektor Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri. A milli ræöanna verður fjöldasöngur undir stjórn Guölaugs Tryggva Karlssonar viö undirleik Lúörasveitar verkalýösins. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast f aö leggja aðfærsluæð frá Bæjarhálsi aö Stekkjarbakka hér i borg, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Utboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö miövikudaginn 10. maf •72 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SOl* MÍUl 27)414110 ETJ. óvinur sem er hættulegri en allt þetta samanlagt: þreytan og von- leysið hjá mér og þér. Allar heimsins herforingja- stjórnir, allir einræðisherrar skelfast þó frammi fyrir einu valdi — valdi fólksins. Þvi sann- leikurinn er sá að ekki er til nokkur máttur á jörðinni voldugri en fólkið. Við Grikkir blekkjum okkur ekki lengur. Við vitum að bar- áttan verður hörð. Við verðum þreyttir, annað slagið, jafnvel örvilnaðir. En þreyta og örvilnan er lika óvinir, og okkur vex ás- megin við að sigrast á þeim. Við öðlumst lika styrk frá vinum okkar — frá þeirra uppörvun og frá þeirra mætti. Og þegar við Grikkir tölum um vini reiknum við Svia sem okkar beztu vini. Gleymið okkur ekki. Hugsið ekki sem svo að mál- staður Grikklands sé tapaður. Við þörfnumst ykkar. KARFAN 9 IR-ÍS 91:64 (31:27) Það var auðsjánlegt að leik- menn réðu ekkert við þann hraða sem var i leiknum i fyrri hálfleik, þvi það var mikið um feilsend- ingar og misheppnuð skot. I fyrri hálfleik sleppti 1S IR-ingum ekki langt yfir, mest þetta 4 til 6 stig en þegar kom fram i seinni hálfleik keyrðu IR-ingar langt fram úr stúdentum og beittu óspart mikilli pressu á 1S og á þennan hátt stálu IR-ingar boltanum hvað eftir annað og tryggðu sér nær 30 stiga sigur. Bjarni Sveinsson hæsti leik- maður IS-liðsins var þeirra bezt- ur# en aðrir i liðinu léku talsvert undir getu. Það var fyrst i lok sið- ari hálfleiks sem IR-ingar náðu vel saman og léku þeir þá skemmtilega. IR hefur þá aðeins tapaðeinum leik i vetur fyrir KR I fyrri leik liðanna, en KR hefur sigrað alla sina leiki, svo að IR verður að vinna KR i siðari leikn- um til þess að fá aukaleik um bik- arinn. En leikirnir i vetur hafa verið mun skemmtilegri og betur leiknir en leikirnir siðustu ár. Stigahæstir: ÍR: Kristinn 23 og Birgir Jakobs- son 15. 1S: Bjarni Gunnar 24. Vitaskot: IR: 22:12, 1S: 26:18. 0 0 0 AVf n ■ 'Xv, r 0 no' X >/ * x v o Miðvikudagur 26. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.