Alþýðublaðið - 26.04.1972, Page 5

Alþýðublaðið - 26.04.1972, Page 5
 I K I I Útgáfufélag Alþyöublaösins h.f. Ritstjóri (áb.). Aðsetur ritstjórnar Hverfisgötu 8-10. Sighvatur Björgvinsson Biaðaprent h.f. FOLKINU GLEYMT Eftir aðalfund miðstjórnar Fram- sóknarf lokksins sendi ólafur Jóhannesson Steingrím Hermannsson í sjónvarpið til þess að segja fólki, að nú ætti þjóðin að fara að spara. Nú ætti að skerða afkomumöguleika almennings. Skömmu síðar flutti bankastjóri Seðlabanka íslands, Jóhannes Nordal, ræðu á ársfundi bankans, þar sem kom m.a. fram, að í samvinnu við rikis- stjórnina hyggst Seðlabankinn draga úr möguleikum viðskiptabankanna til þess að veita almenningi lánafyrir- greiðslur. Rikisstjórnin sjálf hyggst etja kappi við húsbyggjendur og aðra um það takmarkaða lánsfé, sem bank- arnir hafa til ráðstöfunar og um mitt þetta ár hyggst rikisstjórnin vera búin að selja bönkunum víxla fyrir hundruð milljóna króna og vitaskuld takmarkar það möguleika bankanna til þess að veita almenningi fyrirgreiðslu að sama skapi. Það má búast við því, að það verði ekki auðhlaupið fyrir smáfólkið að fá lánsfjárfyrirgreiðslur i bönk- unum i ár, hversu mikið sem á liggur. Ólafia krækir í sparifé almennings, hvar sem það er að finna og henni er trúandi til þess, að skilja ekki mikið eftir, hvort heldur hún þreifar um launaumslög fólksins eða innistæður i bönkum. Sá skilningur hefur venjulega ríkt hjá allflestum, að ríkisstjórn og ríkis- vald eigi að vera til fyrir fólkið. Ríkis- stjórn ólafs Jóhannessonar hefur þver- öfugan skilning á því máli. Hún telur, að fólkið sé til fyrir ríkisstjórnina. Þess vegna sé það aðeins sjálfsagður og eðlilegur hlutur, að rikisstjórnin kreppi að fólkinu eins oft og eins mikið og hún vilji. Fólkið sé hvort eð er ekki annað en húsdýr rikisstjórnarinnar. Þessi öfugsnúni skilningur kemur ekki aðeins fram í aðgerðum ráðherr- anna, heldur einnig i orðum og sam- þykktum stjórnarflokkanna sjálfra. Fjölmörg dæmi er hægt að nefna um það, — hið nýjasta og skýrasta kom fram i sambandi við áður umræddan aðalfund miðstjórnar Framsóknar- flokksins. Að þeim fundi loknum kom hver silkihúfa Framsóknarflokksins af ann- arri fram á opinberum vettvangi til þess að skýra frá því, hvert hefði verið aðaiefni fundarins. Og hvað var það? Gerði miðstjórn Framsóknarflokksins það að aðalatriði i samþykktum sinum og orðræðum, að nú yrði vakað yfir velferð og heill almennings i landinu? Nei. Silkihúfur Framsóknarflokksins ályktuðu ekki mikið um það atriði. Meginatriði málsins var að standa nú vörð um ríkisstjórnina. Það var helzta niðurstaða silkihúfanna. Svo sögðu þær sjálfar frá. Og gegn hverjum átti sú vörn að vera rekin? Ríkisstjórnin hefur þinglegan meirihluta á bak við sig. Ekkert hefur hún að óttast úr þeirri átt, nema eðli- lega og sjálfsagða gagnrýni frá þing- minnihluta stjórnarandstæðinga. Ríkisstjórnin HAFÐI einnig meiri hluta þjóðarinnar á bak við sig. En hún hefur ástæðu til þess að ætla, að hún hafi það ekki lengur, Þess vegna þótti silkihúfum Framsóknarflokksins svo nauðsynlegt að standa vörð um rikis- stjórnina að verja hana gegn þjóðinni sjálfri, almenningi i landinu. Þannig hefur ríkisstjórnin öðlast sjálfstæðan tilverurétt í augum stjórn- arf lokkanna. Hennar velferð skiptir þá miklu meira máli, en velferð þjóðar- innar. Þess vegna ákveður miðstjórn- arfundur Framsóknarflokksins ekki að standa vörð um almannahag á þessum umbrota- og óvissutimum, heldur um stjórnarhag. Ríkisstjórnin er orðin þessum mönnum allt, almenningur ekkert og þess vegna slá nú silkihúf- urnar i Framsóknarflokknum, hvít- flibbakommarnir í Alþýðubandalaginu og forystuklikurnar í Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna skja Idborg um þessa óvinsælu og ráðalausu ríkisstjórn til þess að verja hana fyrir fólkinu i landinu. LANDBUNAD ARSTEFNAN BER SKYNSEMI EKKI VOn Rikisstjórnin hefur flutt frum- varp um Framleiftsluráð land- búnaftarins, verðákvarftanir, verftmiftlun, sölu á landbúnaftar- vörum o.fl. Fáir munu hafa búizt vift þvi, aft núverandi ríkisstjórn sem er undir forystu Fram- sóknarflokksins og hefur Fram- sóknarmann aft landbúnaftarráft- herra, mundi bera gæfu til þess aft gera skynsamlegar breytingar i máiefnum landbúnaftarins. Þaft var Framsóknarfiokkurinn, sem fyrir mörgum áratugum lagfti grundvöll aft þeirri stefnu i land- búnaðarmálum, sem i öllum meginatriftum hefur verift fylgt siftan og hefur reynzt röng og dýr, ekki afteins fyrir þjóftina, heldur einnig fyrir bændastéttina sjálfa. i þessu frumvarpi er ekki heldur ráftin bót á þeim vanda, scin vift er aft etja, þvi miftur. Þar er ekki mörkuð ný heildarstefna, eins og þó ber brýna nauðsyn til. Þaft er staftreynd, sem allir hugsandi menn hljóta að gera sér Ijósa, aö þjóðin styrkir isienzkan landbúnaft meft verulcgum fjár- hæðum. Fyrir nokkrum árum var aft visu gert hróp aft þeim mönn- um, sem leyfftu sér aft halda sliku fram. Slikar raddir eru nú sein betur fer hljóðnaðar. Nú er þaft almennt vifturkennt, aö landbún- aðurinn nýtur mjög mikilla styrkja af almannafé, auk þess sem hann nýtur algjörrar verndar gegn samkeppni frá út- löndum. Gagnrýnendur stefn- unnar i landbúnaðarmálum hafa aldrei haldift þvi fram, aft slíkur styrkur væri ónauftsynlegur efta óeftlilegur. Þeir hafa þvert á móti vifturkennt, að islenzkan land- búnaft verfti að styrkja, eigi hann ekki aft leggjast niftur bæfti mcft fjárframlögum og vernd, enda á slikt sér staft i flestum nágranna- ianda. Vandamál islenzks land- búnaðar er i raun og veru hluti af alþjóðlegu vandamáli. En hinu liafa gagnrýnendur landbúnaftar- stefnunnar haldið fram, aö styrk- Urinn cigi ekki aft vera meiri en nauftsynlegt er. Framlciftslu og sölu landbúnaðarins eigi aft skipuleggja meft þeim hætti, aft þjóðfélagið þurfi ekki aft leggja meira af mörkum i hans þágu en nauftsynlegt er. Varla cr hægt aft hugsa sér meira öfugmæli en aft túlka siíkar skoðanir sem óvild til landbúnaðar eða bænda. Vandinn, scm við cr aft etja i is- Icnzkum landbúnafti, er fólginn i þvi, aft fyrir heildarframleiftsl- una fæst miklu minna en hún kostar. Astæftur þessar eru aftal- lega þrjár. Þaft er aft framleitt er inéirá en hægt er áft sélja á innan landsmarkaði. Umframleiftslan er seld til útlanda fyrir miklu lægra verð, kjöt á mikilvæga markaði fyrir helming fram- leiftslukostnaftar og smjör fyrir þriðjung, svo að dæmi séu nefnd. Þá er fjölbreytni framleiöslunnar fyrir innlendan markaft alltof litil. Þaö mætti án efa auka verð- mæti heildarframleiðsunnar meft þvi aft gera hana fjölbreyttari. Og siðast en ekki sizt eru of margar framleiftslueiningar i landbúnaöinum alltof litlar, smá- býli cru of mörg. Ef þeim fækk- aði, cn meöalbúift stækkaði, mundi framleiftslukostnaftur án efa lækka og bilift milli hcildar- kostnaftar og heildarverftmætis landbúnaftarframleiöslunnar minnka. i annarri grein verftur vikift nánar aft einstökum atriftum i þessu sambandi. HIN NYJA AUOVALDSSTETT Stefán Gunnlaugsson i umræftum um heilbrigftis- málafrumvarp rikisstjórnarinnar á Alþingi i fyrradag hélt Stefán Gunnlaugsson, alþm. mjög athyglisverfta ræftu, þar sem hann gagnrýndi harftlega þá sér- stöftu, sem þjóftfélagið væri vis- vitandi aft skapa ákveðnum starfsstéttum langskólamanna, svo sem læknum. Þarna er i upp- siglingu ný sérréttindastétt, ný auftvaldsstétt, sagfti Stefán,- eins konar riki i rikinu. Þarna kvaö Stefán Gunnlaugs- son röggsamlega upp úr með þaft, sem margir hafa hugsað, en fáir þoraft aft segja opinberlega. Orft Stefáns eiga erindi fyrir aimenn- ings sjónir og þvi birtir Alþýftu- blaftift hér á eftir þann kafla úr ræftu Stcfáns Gunnlaugssonar, þar sem hann fjallar um „hina nýju stétt”. Sú var tiðin, að baráttumenn i verkalýðshreyfingunni og i stjórnmálum, höfðu rika ástæðu til þess að ráðast gegn þvi rang- læti, sem fólst i auðsöfnun at- vinnurekendavaldsins sem barð- ist hatrammlega gegn sanngjörn- um kröfum verkafólks til mann- sæmandi lifskjara. Setti þessi þáttur sterkan svip á stjórnmála- starfsemi margra vinstri manna. Nú er aftur á móti sjaldan talað um útgerðarauðvald, af þvi aö það er ekki til i þeirri mynd, sem áður þekktist. Og um annað at- vinnurekendaauðvald er einnig litið talað nú til dags i saman- burði við það, sem algengt var áður fyrr. Þegar alþýðuhreyfingin á Islandi háði hvað harðasta bar- áttu við útgerðar- og atvinnurek- endaauðvaldið, var þetta vald riki i rikinu, milli þess og /almenn- ings var breitt bil efnalega og á öðrum sviðum. Á þessu hefur, sem betur fer orðið mikil breyting til batnaðar. Það er skoðun margra nú til dags, að i harðri mótun og upp- siglingu sé ný sérréttindastétt, sem sumir kalla nýtt auðvald, sem smám saman komi til með að skipa svipaðan sess i efnalegu tilliti og einnig á ýmsan annan hátt, gagnvart öllum almenningi, og atvinnurekendaauðvaldið i gamla daga. Það sé að verða ein's konar ríki i rikinu, sem jafnvel stjórnvöld i landinu verði aþ beygja sig fyrir. Það sem hér er átt við eru lang- skólagengnir sérfræðingar á nokkrum sviðum. Engin skilji orð min svo, að ég sé með þessu að gera litið úr starfi slikra manna. Fjarri fer þvi. Þeir hafa vissulega mikilsverðu hlutverki að gegna og þeim ber laun fyrir það, sem þeir vinna þjóðfélaginu með hlið- sjón af þeirra langskólanámi. En mönnum blöskrar, hversu þau og önnur hlunnindi þeirra virðast úr öllu samhengi við það, sem gerist og gengur hjá öðrum þjóðfélags- þegnum. Auðvitað gildir þetta, sem ég hefi sagt, ekki um allar stéttir langskólagenginna sér- fræðinga. Siður en svo. En það eru vissar stéttir slikra manna, sem mönnum blöskrar það gjald, sem almenningur verður að greiða til fyrir þá þjónustu, sem þeir láta fólki i té. Það frumvarp, sem hér er til umræðu ber þess ótviræð merki, að núverandi hæstvirt rikisstjórn lætur sér þessa óheillaþróun i léttu rúmi liggja og virðist lita á slikt skrið, sem nú á sér stað i þjóðfélagi voru i átt til mynd- unar hinnar nýju stéttur - nýrrar forréttindastéttar - með velþókn- un, ef dæmi má af frumvarpinu. Þar er nefnilega einni af forrétt- indastéttum boðið upp á slik kjör, að algjört einsdæmi er hjá öðrum opinberum starfsmönnum. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir, að sumir starfsmenn heilbrigðis- þjónustunnar fái embættisbústað hjá rikinu, eigi rétt á staðarupp- bót, sem getur, ef að likum lætur, numið háum upphæðum, geta farið i 6 vikna leyfi annað hvert ár á fullum launum, á kostnað rikis- ins, út um heim, hvert á land sem er býst ég við. Það þarf bara að kallast námsferð eða ferð til rannsóknarstarfa. Að sjálfsögðu er þetta til við- bótar venjulegu sumarleyfi. Einnig geta þeir sótt læknaþing út um lönd á kostnað rikisins. 011 ferðalög ýmissa starfsmanna heilbrigðisþjónustunnar, ekki að- eins héraðslækna, skulu vera þeim að kostnaðarlausu, nema um einkaferðalög sé aö íæðá. Þá verði þeir á bilkostnaðar- samningi vegna starfsins, samkv. frumvarpinu. Og i ákvæði til bráðabirgða er gert ráð fyrir að rikissjóði sé gert skylt að bjóða Framhald á bls. 8. Miðvikudagur 26. apríl T972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.