Alþýðublaðið - 26.04.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.04.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 TÓNABÍÓ Spilaborgin vho holda tho deadly koy to tha HOUSE Thn Wnr of Intrigue Acrosa the Fbcb of tho Qlobe! ! GEDRGE IDGER ORSOIl PEPPRRD STEVEnS UIELLES S* ' i HOIISE OF CflRDS KETÍH *tHEÍÍAÍTSS. ÆJk X * UNIVin*! MU*SI - TICMMICOLON Afarspennandi og vel gerð banda- risk litkvikmynd tekin i Techni- scope eftir samnefndri metsölu- bók Stanley Ellins. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasistasamtök. ISLENZKUH TEXTI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJ ARBIÓ ISL^NZKUR TEXTI Á biðilsbuxum "THE FUNNIEST HIOVIE l’VE SEEN THIS YEARI”__ I0VERS AflDOIHER flRRDGERS Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhiutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Með köldu blóði (ln cold blood). íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- mynd i Cinema Scope um sann- sögulega atburði. Gerð eftir sam- nefndri bók Tnuman Capete sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn og fepgið frábæra dóma. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýndkl. 9. Bönnuðbörnum Siðasta sinn. Njósnarinn Matthelm Hörkuspennandi amerisk njósna- mynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Dean Marthin. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ OKLAHOMA sýning i kvöld ki. 20. SJALFSTÆTT FÓLK önnur sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Ferjumaðurinn “BARQUERO ILeeVanCleef Warren Oates Mjög spennandi, amerisk kvik- mynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svo kölluðu „Dollaramyndum”. Framleiðandi: Aubrey Schenck Leikstjóri: Gordon Douglas •Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍÓ Slátrarinn. (Le Boucher) Frönsk afburðamynd i litum, er styðst við raunverulega atburði. Haldrit og leikstjórn: Claude Dhabrol. Aðalhlútverk: Stéphane Audran, Jean Yanne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBIÓ Ævintýramaöurinn Thomas Crown /ar spennandi amerisk saka- '•tmynd i litum. Islenzkur 0. Aðalhlutverk Steve McQueen og Faye Dunaway. Sýnd kl. 5 og 9. EIKFÉIA6 YKJAVtKOlf Skugga-Sveinn i kvöld kl. 20.30. Kristnihaldið fimmtudag. Atómstöðin föstudag. Uppselt. Skugga-Sveinn, laugardag. Kristnihaldið, sunnudag, 139. sýning. Atómstöðin, þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. NÝJA Bió M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Eiliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ SÍDASTA AFREKIÐj Afar spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinemascope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack Isl. texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 9 og 11. KÓPAVOGSBÍÓ Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Nýamerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef tii vill sú óvenjulegasta kvikmynd, sem þér hafið séð. Islenzkur texti. Leikstjóri: Barry Shear. Kvikmyndun: Richard Moore. HLUTVERK: Shelly Winters Christopher Jones Diane Varsi Ed Begley Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðustu sýningar. BOLTINN Úrslit leikja x gærkvöldi: Reykj avxkurm6t: J'ram-Víkingur 4: o England:1.deild• Arsenal-Iian U 3:o iiott ingh - ÍV olv 1:3 ITotth fallið nið- ur í 2.deild. 2.deild: Birmingli-Hull 2:o Burnley-Prest l:o Carlisle-Sund 1:2 Charlt-Milw o: 2 CPB-Bulham o:o Swindon-7iatf 2:o líörk Pram gerðu þeir ^arteinn Geirsson(24 mín), Kristinn Jörunds- son(33.mín),Sig- urbergur Sigstein sson(56.mín) og Kristinn Jörunds- son á 75*2iíuútu. - Agúst Asgeirsson 1R sigraði örugglega i drengjahlaupi Armanns sem fram fór á sunnu- daginn. Annar varð Einar Öskarsson UBK og Július Hjör- leifsson UMSB varð þriðji. Skammt er stórra högga á milli hjá Agústi, hann sigraði sem kunnugt er i Viðavangshlaupi tR sumardaginn fyrsta. KRANSÆÐAR 6 I þessum flokkum fer dauðsföllum úr kransæðasjúkdómum fjölg- andi frá bændum upp i hvitflibba- menn i sömu röð og talið er að ofan, og eru dauðsföll þrisvar sinnum fleiri i siðasta flokkinum en hinum fyrsta. Höfundur telur ofát og offitu tvimælalaust eiga nokkra sök á hinum tiðu kransæðasjúkdómum kyrrsetumanna, en vill ekki skella skuldinni á neina sérstaka fæðutegund. Hinu verður þó varla móti mælt, að offitu megi að verulegu leyti rekja til hinna tiðu millimáltiða, sem að uppistöðu eru sykur og önriur kolvetni. Það er staðreynd, að um 20% af fæðu- tegund Islendinga eru sykur. í annan stað rennir athugun prófessors Júliusar stoðum undir þær skoðanir, sem allir munu vera sammála um, að kyrrsetur séu veigamikil orsök kransæða- sjúkdóma, og að ein helzta vörn gegn þeim sé aukin líkamleg hreyfing”. RIÍSSAR i Sovésk veiðiskip hafa verið frekar litið hér við land að undanförnu, allavega þegar iniðað er við veiðar annarra þjóða, svo sem Breta og Þjóð- verja. Hér fyrr á árum var stór floti rússneskra veiðiskipa hér við sildveiðar, en hann hcfur ekki sézt hcr árum saman af kunnum ástæöum. Einn og einn rússneskur tog- ari hefur komið fram við taln- ingu landhelgisgæzlunnar á fjölda veiðiskipa, en það teist til undantekninga ef stór fioti sést hér. Halda togararnir sig djúpt undan landi. Flestir cru sovézku togar- arnir hér á vorin og á sumrin, og JAFNTEFLI Þróttur og Ármann gerðu jafn- tefli i heldur tilþrifalitlum leik i Reykjavikurmótinu á mánudags- kvöld. Rigning var fyrri hluta leiksins, og setti hún sinn svip á leikinn. Þróttur sótti meira i byrjun, og skoraði á 35. minútu. Var Guð- mundur Gislason þar að verki eft- eru þeir þá við grálúðuveiðar undan Norð-Austurlandi. Hefur viljað brenna við, að -eir hafi gert usla i veiðarfærum litilla báta fyrir norðan. SAKSðKHARI 1 endursendi þvi málið til sak- sóknara. Iiefur þessi synjun sakadóms verið i athugun hjá saksóknara og kannað á hvern hátt embættið hyggst fá skorið úr um meiningar sinar i þessu máli. Hefur það nú óskað eftir úrskurði frá sakadómi, þar sem hann cr nauðsyniegur til þess, að hægt sé að kæra málið til Hæsta- réttar. Ákvörðun sakadóms hafði aðeins verið gerð i formi bókunar. Agreiningur sem þessi milli ákæruvaldsins og dómstóls er mjög óvenjulegur, en hefur þó komið upp áður. Þannig kom upp á siðasta ári mál svipaðs eðlis. Snerist það um stöðumælabrot og óskaði saksóknari eftir dóms- rannsókn i sakadómi, en þvi var neitað. Kærði saksóknari neitunina tii Hæstarréttar og komst hann að þeirri niðurstöðu, að sakadómi bæri að framkvæma umbeðna rannsókn. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar i Háskólabíói fimmtudaginn 27. aprll ki. 21. Stjórnandi dr. Róbert A. Ottósson. Flytjendur Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Filharmónia. Flutt verður Forleikurinn að Meistarasöngvurunum eftir Wagner, Te deum eftir Dvorak og Sinfónía nr. 5 eftir Beethoven. Aðgöngumiðar til sölu i bókabúð Lárusar Biöndai, Skólavörðustíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. í kvöld kl. 20.00 leika VALUR-KR Reykjavíkurdeild ir hornspyrnu Helga Þorvalds- sonar. Á 18. mínútu seinni hálfleiks jafnaði Benedikt Sigurjónsson fyrir Ármann, með skoti af 30 metra færi, sem markvörður Þróttar misreiknaði gjörsam- lega. Hraðkeppni i 4. flokki karla fer fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði sunnudaginn 30. april. Þátttaka tilkynnist i sima 51901 i siðasta lagi i kvöld, miðvikudagskvöld. STEFÁN ,, 5 fram námsstyrki til lækna og hjúkrunarkvenna til að afla sér- menntunar, sem skulu nægja fyr- ir skólagjöldum og dvalarkostn- aði erlendis i 1 ár. Til viðbótar taka svo þeir læknar, sem sinna læknisstörfum vænar fjárfúlgur, er að llkum lætúr í'greiðsliim frá sjúklingum og Sjúkrasamlögum, eða rfkissjóði, sé um sjúkrahús- lækna að ræða. Ýmsir munu nú, ef til vill segja sem svo, að þessi sérréttindi og hkinnindi, sem hér hafa verið talin upp, séu ekki öll ný á nálinni fyrir þá forréttindastétt, sem hér á hlut að máli. Og það er rétt. En hér er um að ræða margfalt betri kjör en aðrir opinberir starfs- menn eiga við að búa. Ég spyr: Hvar endar þessi þróun? Vissu- lega er ágætt að geta gert vel við hina langskólagengnu sérfræð- inga á hinum ýmsu sviðum, ef það kæmi ekki verulega við pyngju þeirra, sem minnst hafa auraráðin. En það eru einmitt þeir — það fólk — , sem þetta kemur verst við. Og þessvegna þarf að sporna af alefli gegn þess- ari óheillaþróun. Þvi er sjálfsagt svarað til, að óhjákvæmilegt sé annað en að láta undan kröfum lækna um hlunnindi og launakjör. Að öðrum kosti hverfi þeir af landi brott meira en orðið er. En hvað hafa islenzk stjórnvöld gert til að Háskóli Islands snúi sér að þvi að mennta og útskrifa læknaefni likt og gert er sums staðar erlendis, eftir þvi sem mér er tjáð, með það fyrir augum, að þeir geti eftir þriggja til fjögurra ára nám sinnt almennum heim- ilislækningum útum landið. Slikir læknar yrðu kannski ekki jafn sprenglærðir og þeir sem nú út- skrifast úr læknadeild hér á landi. En þeir ættu að verulegu leyti að geta leystúr þeim vanda, sem við er að etja vegna læknaskorts viða, eins og sams konar læknar gera með ágætis árangri annars- staðar eftir þvi sem bezt er vitað. Eða er það ætlun hæstvirts ráð- herra að læknadeild Háskóla ís- lands haldi áfram að vera meira eða minna lokuð stofnun, eins og hún er i dag, sem miðar starfsemi sina fyrst og fremst við það, að þvi er virðist, að útskrifa lækna- efni, sem stefna að þvi að verða sérfræðingar i hinum ýmsu læknisgreinum og sem siðan að stórum hluta taka upp störf er- lendis af því kannski að ekki er atvinna fyrir allan sérfræðinga- skarann á Islandi. Ef hæstvirt rikisstjórn lætur viðgangast að læknadeild Háskól- ans haldi áfram þessari stefnu, þá er hætt við, að minum dómi, að sú óheillaþróun sem ég hef gert hér að umtalsefni, haldi áfram. Miðvikudagur 26. april 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.