Alþýðublaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 2
Breiöholtsprestakall Séra Lárus Halldórsson, umsækjandi Breiðholtsprestakalls heldur guðsþjón- ustu i Bústaðakirkju fimmtudaginn 11. mai, uppstigningardag kl. 11 fyrir hádegi. Safnaðarnefnd. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 74. tölublaði 1971 og 1. og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á Birkiteig 1 Keflavik, eign Hilmars Ey- bergs, fer fram eftir kröfu uppboðsbeið- enda á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. mai 1972 kl. 4 e.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. Sjl Aðstoðarlæknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við Röntgengeild Borgarspitaians eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Lækna- félags Reykjavikur og Reykjavikurborg- ar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar. Reykjavik, 5.5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa i rikis- endurskoðuninni (tolladeild). Verzlunar- menntun eða hagnýt reynsla m.a. við toll- útreikning áskilin. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rikisendur- skoðun Laugavegi 105 fyrir 18. mai n.k. Kauptilboð óskast i fyrirtækið Lithoprent, Offsetprent- smiðju, Lindargötu 48. Tilboðum sé skilað fyrir 30. þ.m. til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar varðandi fyrirtækið. Væntanleg tilboð verða opnuð á skipta- fundi i þb. Lithoprents h.f., sem haldinn verður 1. júni n.k. kl. 10 árdegis i skrif- stofu borgarfógetaembættisins að Skóla- vörðustig 11, herbergi nr. 10 á III. hæð. Skiptaráðandinn i Reykjavik, 5. mai 1972. víHk Prófraun íslenzka landsliðsins W LANDSLIÐIÐ - M0RT0N F.C. Laugardalsvöllur kl. 20,00 í kvöld Dómari: Guðmundur Haraldsson Línuverðir: Steinn Guðmundsson og Björn Björnsson Aðgöngumiðasala hefst á Laugardalsvellinum kl. 18,00 Knattspyrnudeildir K.R. og F.H. STORF AÐ FERÐAMÁLUM Vegna áætlunargerðar um framtiðarþró- un islenzkra ferðamála, á vegum sam- gönguráðuneytisins og Ferðamálaráðs, er hér með leitað eftir umsóknum um störf i eftirtöldum greinum: 1. Uppbygging og rekstur heilsuhæla. 2. Markaðskönnun. Auk góðrar, almennrar menntunar þurfa væntanlegir umsækjendur að hafa trausta þekkingu á þessum greinum. Góð ensku- kunnátta er nauðsynleg. Störfin hér verða unnin að hluta með er- lendum sérfræðingum i ferðamálum. Gert er ráð fyrir, að verkið verði unnið á 5-6 mánuðum og eru þar innifaldar kynnisferðir og námsdvöl i útlöndum. Nánari upplýsingar um ofangreind störf, svo og kröfur þær,sem gera verður til um- sækjenda, eru veittar i samgönguráðu- neytinu. Umsóknarfrestur er til 15. mai n.k., og skulu umsóknir sendar samgönguráðu- neytinu. 8. mai 1972 Samgönguráðuneytið. Kennarar Norræna félagið i Danmörku býður 20 is- lenzkum kennurum að dveljast i boði þess, dagana 5.-26. ágúst. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Norræna félagsins i Reykjavik, fyrir 20. mai. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Norræna félagsins og Páll Guðmundsson, skólastjóri, Mýrarhúsaskóla. Undirbúningsnefnd BIBLÍAN °g SÁLAAABÓKIN nýja fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍ U FÉLAG (ýuðóranóootofu ■IUIl.tlHmil|U IIYIJAVII' EFTIR HELGINA 5 vestra komin niöur úr 43,2 m.kr. og niöur 1.5. m.kr. fyrir yfir- standandi ár og segir þaö sig sjálft, hve mikiö veröur hægt að virkja fyrir þá peninga. Vestfirðingar verða þvf áfram i orkusvelti. Rikisstjórnin hefur fyrirskipað það. Og þeir veröa sveltir á fieiri sviöum. Mjög óvist þykir nú, hvort haidiö verður áfram meö by ggingafram- kvæmdir við Menntaskólann á isafiröi þetta áriö. Rikisstjórnin vill láta fresta þvi vegna fjár- hagsöröuleika, en er þó enn ekki búin aö taka um það endanlega ákvörðun. Þannig er niðurskuröarstefna rikisstjórnarinnar útlits. Og þaö er lærdómsrikt að sjá, hvar hún ber fyrst niður meö hnifinn og hvaö hún sker. Lærdómsrikt fyrir Vestfirðinga. BéMAAMAMMAM* I (illfUÓN Stvrkábsson HMiTAKtTTAMLÓCHABUK AU$TU*iT»ÆTI 4 $IUI IMM MfWVnVWOTWR HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á morgun verður dregið i 5. flokki. 4.100 vinningar að fjárhæð 26.520.000 krónur. i dag ersiðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóia íslands 5. flokkur. 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 180 á 10.000 kr 1.800.000 kr. 3.904 á 5.000 kr. 19.520.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. 4.100 26.520.000 kr. o Þriðjudagur 9. mai 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.