Alþýðublaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 12
alþýðu Alþýdubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaöur KOPAVOGS APOTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til ki. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og3. SENDíBIL ASrÖÐíN Hf MILLJON- IRNAR SEM RENNA ÚT í SANDINN Vegurinn um Skeiftarársand mun kosta Kífurlegt fjármagn áftur cnlokift cr, — mun mcira, cn flcslir hafa gcrt scr grein fyrir. Ilcr cr um risavaxnar fjárhæftir aft ræfta. i vegaáætluninni, scm liigft hcfur vcrift fyrir Alþingi, má þannig sjá, aft áætlaftur kostnaftur vift þennan eina vegarspotta er «00-700 m. kr. aft brúnum meft- löldum, efta sex- sjöföld sú upp- liæft, scm fckkst mcft sölu happ- dræltisskuldabrcfanna nú um áramótin. Ilugsjónin um hringveginn er þvi dýr draumur. Kf vift ætluftum aft fjármagna þær framkvæmdir af eftlilcgu vcgafc gcrftum vift ckki mikift annaft i vcgamálum, islcndingar á næstu árum. Kinar Agústsson utanrikisráft- herra og l.úftvik Jóscfsson sjávarútvcgsráfthcrra munu fara til I.undúna 2S. þ.m. til viftræðna vift Alec Douglasllomc lávarft, ulanrikisráfthcrra Brctlands, og aftra brczka ráftamenn, um út- færslu fiskvciftilögsögunnar. UNDIRSTADAN l>c ssum bandarisku fcrftalöngum cr cflaust álika innanbrjósts og islendingi væri i Indlandi cr liann virti þar fyrir scr útbúnaft til slönguvcifta. Kn þctta cr semsagt þaft sem kastaft cr i sjóinn, drcgift kring um fiskana, og vcgna þcss aft gölin eru smærri en fiskarnir slcppa þcir ckki burt. Og þegar lciftsögumafturinn cr búinn aft útskýra þcssa einfölriu aftfcrft liafa túristarnir iiftlast skilning á undirstiiftu islcnzks mannlifs. ÞRIR LOGREGLU- ÞJÚNAR MEIDDUST VIÐ ÁRNAGARÐ Þegar utanrikisráftherra Bandarikjanna, William Rog- ers, var meinaður aðgangur að Arnagarði i siðustu viku, kom til nokkurra átaka meft lögreglu og mótmælendum eins og skýrt hefur vcrift frá. Nú hefur auk þess HUÖM- SVEIT REKIH HEIM Yfirvöld bandaríska hersins á Keflavikurflugvelli hafa nú visaft heim til Bandarikjanna meft- limum hljómsveitar, sem þar hefur skemmt aft undanförnu, þar sem þeir urftu uppvisir aft hass- neyzlu. Mál þetta kom upp i siðustu viku þegar tvær hasspipur fund- ust i fórum tveggja islenzkra pilta. Höfðu þeir verift i slagtogi meft bandarisku hljómsveitarmönn- unum og þegar lögreglan á Kefla- víkurflugvelli leitafti hjá þeim fannst ein hasspipa i viftbót. tslenzku piltarnir voru strax settir i gæzluvaröhald og hefur annar játaö aft hafa neytt hass meft hljómsveitarmönnunum. SEMUR UM SJUNVARPSRETT VEGNA SKÁKEINVfGISINS (iuftinundur (i. Þórarinsson, forseti Skáksambands íslands, er nú staddur i I.undúnuni. cn þar á liann viðræftur við brezka aftila vcgna sjónvarpsrcttinda af skák- einvigi Spasskís og Kischers. Skáksambandift á full rcttindi á sjónvarpi frá einviginu, og sjón- vaipift mun koma til meft aft verfta helzta tekjulind sambands- ins af einviginu. Verftur þvi lagt kapp á þaft af hálfu sambandsins FISKUR FYRIR 27 MILLJONIR FÓR í HAFIÐ MEÐ TOGARANUM A morguii er væntanlegur til Reykjavikur brezkur togari meft skipsbrotsmenn af færeyska togaranum Sunda- berg, sem sökk skyndilega vift Grænland um fjögurleytift á sunnudag. Ekki er vitaft meft vissu hvaft margir menit voru á færeyska togaranum, en taliö er aö þeir séu um 25 talsins. Togarinn Sundaberg hefur aft undanförnu verift vift veiftar nálægt Grænlandi, og var aflinn saltaöur um borð. Hafði togarinn lokið vciftiferöitini og var lagftur af staft heimleiftis meft fullfermi. 450 lestir af salt- fiski, þegar hóhappiö gerftist. Fór allur aflinn i hafift, cn verft- niæti hans er talift um 27 milljónir islenzkra króna. Togarinn mun hafa verift staddur nálægt Hvarfi viö Grænland, þegar vart varö vift skyndilcgan leka um borð á sunnudaginn. Hallaðist skipift fljótt á stjórnborfta. Var reynt aö rctta togarann vift mcft þvi aft dæla til oliu, en lekinn var meiri en svo aft þaft dygfti. Yfirgáfu skipvcrjar þá togar- ann, og var þeim bjargaö um borð i brezkan togara sem var á veiftum þarna skammt frá. Sundaberg sökk um klukkan 16 á sunnudag. Brezki togarinn lagði af stað til Reykjavíkur meft skipbrots- mennina, og er hann væntanleg- ur á morgun. i gær höföu eigendur togarans Framhald á bls. 4 verift upplýst að þrir lögreglu- þjónar slösuðust f þessari viftur- eign. Hefur einn þeirra legift rúm- fastur sfðan. Tildrög meiftsla hans voru þau, að þegar bifreið Rogers var ekift Framhald á bls. 4 aft ná scm hagstæftustum samn- ingum vift sjónvarpsstöftvar. Að sögn Asgeirs Friftjónssonar, stjórnarmanns i Skáksambandi islands, hafa margir aftilar sýnt áhuga á þvi að fá einkarétt á sjón- varpssendingum. Vcrftur rætt vift þá næstu daga. Rétturinn nær til sjónvarps- scndinga til útlanda, hér innan- lunds mun islenzka sjónvarpiö aft sjálfsögftu sjá um fréttaþjónustu og myndatöku. l>aö verftur þvi ekki svo, aö is- ienzka sjónvarpift verfti aft kaupa fréttamyndir af einviginu erlend- is frá. Eftir aft Fischer og Spasski hafa báðir lýst sig reiftubúna aö hafa einvígið hér 2. júli i sumar, og tefla þaft allt hérlendis, getur Skáksambandift loks sett i kraft- gir og hafift framkvæmdir af full- um krafti. Að sögn Asgreis Friftjónssonar, biftur geysimikiö starf stjórnar Framhald á bls. 4 EINN MEU TÖLF Ekki höföu dönsku knattspyrnuleikirnir sama aft- dráttarafl og þeir ensku, þvi velta getraunanna minnkafti um helming þegar dönsku leikirnir voru teknir upp á seðilinn hér. Aft þessu sinni verfta borgaðar 270 þúsund krónur i vinning, á móti rúmlega 500 þúsundum helgina áður, en þá voru eingöngu enskir leikir á seðlinum. Afteins kom einn seftill, fram meft alla leikina rétta, 12 tal- sins. Var hann frá Akureyri, og fást fyrir hann 190 þúsund krónur. F'imm seftlar fundust meft 11 leiki rétta, og fást 16 þúsund krónur fyrir hvern þeirra. HÁLF MILUÚN í ELD Byggingameistari i Ytri Njarftvikum varft fyrir u.þ.b. hálfrar milljón króna tjóni á sunnudaginn, þegar áhalda- geymsla i eigu hans brann. Eldurinn kom upp um tvö- leytift á sunnudaginn og varft litið ráöiö vift hann. Nokkurn tima tók aö kalla saman slökkviliftift sem i eru einungis sjálfboðaliðar og þegar tekizt haffti aft slökkva eldinn stóft litift cftir af húsinu annað en grindin. Iiúsiö var braggi, sem byggingameistarinn notafti, sem efnis-og áhaldageymslu. BÚINN MEÐ NR. 50 Danski Rithöfundurinn Willy Breinholst, sem nýlega hefur lokift viö að skrifa 50. bók sina, er staddur hér á ísl- andi sér til hvildar. Bækur lians eru geysi- vinsælar og koma út á um 150 tungumálum, og kvaft hann stefna aft þvi aft fá bækur sinar útgefnar á eins mörgum tungumálum og H. C. Ander- sen. TVÆR FRUMSÝNINGAR Leikfélag Reykjavikur frumsýnir tvö leikrit i tilefni Listahátiðar i Reykjavik i næsta mánufti. Dann 4. júni, opnunardaginn verftur for- sýning á Dóminó, hinu nýja leikriti Jökuls Jakobssonar og 12. júni verftur svo fyrsta sýning á Leikhúsálfunum, hinu fræga fjölskyldulcikverki finnsku skáldkonunnar Tove Janson. A þeim vcrfta þrjár sýningar. REYKINGAR í SKÓLUM A fundi i fræftsluráfti fyrir skömmu fóru fram umræftur um könnun á reykingum nemenda i skólum Reykja- vikurborgar. Mál þetta er á algjöru byrjunarstigi, en ætlunin cr aft framkvæma sams konar könnun og gerft var fyrir nokkrum árum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.