Alþýðublaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 TÓNABÍÓ Spilaborgin deadly key to HOUSE who holda the deadly kay to tha Tho Wnr of Intriguo Acroea tho Fncn of the Olobe! b CEORCE inCER PEPPRRD STEVEilS ORSon UiELLES > £ 3K ) Ferjumaðurinn HOUSE OF CflRDS :: | Afarspennandi og vel gerð banda- risk litkvikmynd tekin i Techni- scope eftir samnefndri metsölu- bók Stanley Ellins. Myndin segir frá baráttu amerísks lausamanns við fasistasamtök. ÍSLENZKUlt TEXTI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆ JARBÍÓ Mjög spennandi, amerisk kvik- mynd í litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svo kölluðu „Dollaramyndum”. Framleiðandi: Aubrey Schenck Leikstjóri: Gordon Douglas Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — tslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Wnd kl. 5, 7 Og 9. Allra siðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ________________ Áfram elskendur. (Carry on loving). tslenzkur texti Bankaránið mikla Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarísk úrvalsmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Zero Mostel, Kim Novak, Cl it Walker. Bönnuð in.ian 12 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBio Leigumorðinginn Django Ein af þessum sprenghlægilegu „Carry on” gamanmyndum i lit- um- Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Hláturinn lengir lifið. HAFNARFJARÐARBIO Sunflower Úrvals mynd i litum með islenzk- um texta. Aðalhlutverk. Sophia I.oren Marceilo Mastroianni. Sýnd kl. 9. IKFEIAG YKJAVÍKUR' Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk kvikmynd i Technicolor og Cinema Scope úr villta vestr- inu um siðasta leigumorðingjann Django. Aðalhlutverk: George Eastman, Antony Chidra, Daniele Vargas. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBló Río Lobo Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd með gamla kappanum John Waynevendilega i essinu sinu. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 9, og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ______________ Enginn fær sin örlög flú- ið. Æsispennandi amerisk litmynd með islenzkum texta. Aðalhlutverk. Rot Taylor Lilli Palmer Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ATOMSTOÐIN: i kvöld. Uppselt. KRISTNIHALDIÐ: miðvikudag. 141. sýning. Fáar sýningar eftir. SKUGGA-SVEINN: fimmtudag. Fáar sýningar eftir. ATOMSTÖÐIN: föstudag. Uppselt. ATOMSTÖÐIN: sunnudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. NÝJA BÍÓ M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓÞELLÓ sýning i kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. OKLAHOMA sýning miðvikudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning fimmtudag uppstigning- ardag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag uppstigning- ardag kl. 20. OKLAIIOM A sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Iþróttir 1 Björn Lárusson ÍA hefur brugðið Þór Hreiðarssyni UBK rétt fyrir utan markteig og Guð- jón Finnbogason dæmdi vita- spyrnu. Mynd: Friðþjófur. UTLI BIKARINN FER UPP í SKAGA f ÁR! Akranes hefur tryggt sér sigur i Litlu bikarkeppninni að þessu sinni. A laugardaginn sigraði Akranes Breiðablik 2:1, á sama tima og Keflvikingar náðu aðeins jafntefli gegn Haukum, 0:0 Komu þau úrslit mjög á óvart. Að einni umferð ólokinni hafa Akurnesingar 8 stig og markatöl- una 10:4, Keflavik er i öðru sæti með 5stig og markatöluna 9:6, Breiðablik er með 4 stig og markatöluna 8: lOog lestina rekur fBH með 3 stig og markatöluna 5:9 . Teitur Þórðarson tA, Eyleif- ur Hafsteinsson IA og Þór Hreið- arsson Breiðabliki eru marka- hæstir með 4mörk, Steinar Jó- hannsson IBK hefur skorað 3 mörk. Athygli vekur, að Haukar hafa fengið öll þrjú stig Hafnafjarðar, en FH, sem talið var sigurstrang- legt, hefur ekkert stig hlotið. t siðustu umferðinni leika saman tBK-tA, Breiðablik-IBH. Þrátt fyrir að aðstæður væru upp á það allra bezta i leik Akra- nessog Breiðabliks, gott veður og góður völlur, var leikurinn léleg- ur. Virtist sem leikmenn berðust meira af kappi en forsjá. Kópa- vogsmenn áttu heldur meira i leiknum, án þess þó að geta skap- að sér verulega hættuleg tæki- færi. Fyrsta mark leiksins skoraði bezti maður vallarins, Eyleifur Hafsteinsson, mjög fallega á 28. minútu. Haraldur Erlendsson jafnaði úr vitaspyrnu á 22. minútu seinni hálfleiks, eftir að Björn hafði brugðið Þór Hreiðarssyni (sjá mynd). Sigurmark Akranes kom svo 6 minútum seinna, og var Eyleifur þar að verki eftir fallegan einleik. t Hafnarfirði léku Haukar við Keflvikinga, og komu Haukarnir mjög á óvart með þvi að ná öðru stiginu af sjálfum tslandsmeist- aratitlinum. Þar með var IBK úr leik i baráttunni um Litla bikar- inn, en þann bikar hefur liðið unn- ið oftast undanfarin ár. t Reykjavikurmótinu fór fram einn leikur á laugardaginn, Fram lék við Þrótt, og lauk leiknum með stórsigri Fram, 6:2. Eins og markatalan gefur til kynna, var þarna um skemmtilegan leik að ræða. Staðan i hálfleik var 3:1. Mörk Fram gerðu þeir Kristinn 2, Asgeir, Sigurbergur, Gunnar og Eggert eitt hver, og voru mörkin hvert öðru fallegra. Mörk Þróttar gerðu Helgi Þorvaldsson og Guð- mundur Guðjónsson. Fram á mesta sigurmöguleika á mótinu, er ósigrað eftir 3 leiki, og átti i gærkvöldi að leika við Ar- mann. úrslit þessa leiks eru að finna á öðrum stað á siðunni. ALLS STAÐAR m Benfica tryggði sér meistara- titil i knattspyrnu i Portúgal um helgina, og Anderlecht tryggði sér meistaratitilinn i Belgiu. MORTON LEIKUR HER I KVÖLD Þetta er Daninn Erik Lykke Sörensen, aðalmarkvörður skozka liðsins Morton sem statt er hér á landi um þessar mund- ir. Liðið leikur hér þrjá leiki, þann fyrsta á Laugardalsvellin- um i kvöld klukkan 20 við landsliðið. Landsliðið verður skipað sömu leikmönnum og fara út til Belgiu, sama lið og við gizkuð- um á réttilega á laugardaginn. Þorbergur Atlason Fram, Sigurður Dagsson Val, Þröstur Stefánsson tA. . Eyleifur Hafsteinsson, ÍA. Harald- ur Sturlaugsson 1A, Teitur Þórðarson tA. Asgeir Eliasson Fram, Elm- ar Geirsson Fram," Marteinn Geirsson Fram, Öskar Valtýs- son, tBV, Ólafur Sigurvinsson, IBV, Guðni Kjartansson IBK, Einar Gunnarsson IBK, Her- mann Gunnarsson Val, Guðgeir Leifsson Vikingi, Jóhannes Atlason tBA, og Matthias Hall- grimsson tA. Úrslitaröðin i siðustu leikviku getrauna var þessi: 2x1-211-111-212. Celtic sigraði Hibernian með fádæma yfirburðum i úrslitum skozka bikarsins á laugardaginn, 6:1. Ekki voru yfirburðirnir eins miklir og markatalan gefur til kynna. Dixie Deans gerði hat trick, Lou Macari tvö mörk og McNeill eitt. 106 þúsund áhorf- endur voru á Hampden. • Pólland sigraði Búlgariu 3:0 i undankeppni ölympiuleikanna um helgina. Þá sigraði Ungverja- land 3:0 yfir Möltu i undan- keppni heimsmeistarakeppn- innar. ^ Reyk.javí kurmót: Frara-Ármann 4:o 0 Þriöjudagur 9. mai 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.