Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 4
Eruð þér bundinn þegar þér leggið af stað í ökuferð ? Fyrir rúmum 12 árum gerði Volvo hið svonefnda þriggja póla öryggisbelti að föstum búnaði í öllum gerðum bifreiða sinna. Þetta var ekki gert að ástæðulausu. Við rannsókn á 28000 bifreiðaslysum í Svíþjóð, kom í Ijós að hægt hefði verið að komast hjá 50% allra meiðsla á ökumönnum og farþegum, ef þeir hefðu munað eftir þvi að nota öryggisbelti. Því er tryggur öryggisbúnaður ekki nokkurs virði, ef ökumenn færa sér hann ekki í nyt. Öryggisbelti eru ónýt ef þau eru ekki notuð. Volvo öryggi hefur ætíð verið talið aðalsmerki framleiðslu Volvo verksmiðjanna. Öryggi hefur verið hluti af gæðum bifreiðanna; hluti af sölugildi þeirra. Volvo hefur því ekki einungis 3ja póla öryggisbelti í hverri bifreiö, heldur minnir Volvo einnig ökumenn á að nota þau. (með sérstökum viðvörunarbúnaði) þar af leiðandi fjölgar árlega þeim ökumönnum, sem telja sig vera bundna við Q) CQ Q co TOGARNIR segir er talið útilokað að fá með hærra verði á Rússlandsmarkaði. Alþýðublaðið reyndi að ná sam- bandi við Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegs- og viðskiptaráð- herra, i gær, til þess að bera undir hann þann vanda, sem nú blasir við hraðfrystiiðnaðinum og togaraútgerðinni. 1 stjórnarráð- inu fékk blaðið þær upplýsingar, að ráðherrann væri i sumarfrii og kæmi ekki úr þvi, fyrr eftir verzl- unarmannahelgina. Arnmundur Bachmann, pólitiskur fulltrúi Lúðviks Jósepssonar i viðskiptaráðuneyt- inu, sagöi i simtali við blaðið i gær, að ráðherrann væri á funda- ferðalagi á Austurlandi og „eðli- lega hefði hann ekki treyst sér til að leysa öll aðkallandi mál, áður en hann fór i fri”. Þannig er ekki að vænta neinna aðgerða af hálfu rikisstjórnarinn- ar fyrr en þá i ágúst til að leysa kreppuna i hraðfrystiiönaðinum. Sú spurning er áleitin, hvað samþykkt karfaframleiðenda þýðir fyrir togaraútgerðina. Þar sem mestallur afli togaranna yfir sumarmánuöina er aðeins karfi, er sýnt, að þeir muni stöðvast, ef karfavinnslu verður hætt. Alþýðublaðið hafði samband við Ingimar Einarsson, fram- kvæmdastjóra Landsambands is- lenzkra útvegsmanna, siðdegis i gær og spurði hann, hvaða áhrif ákvörðun karfaframleiðénda hefði á togaraútgerðina. „Okkur hefur ekkert verið til- kynnt um, að þeir hætti að kaupa karfa. Og ég veit ekki til þess, að togaraeigendur hafi fengið slika tilkynningu”, sagöi Ingimar, en fleira vildi hann ekki segja um málið. — DYRALIF 3 ingu, þess vegna hengi menn upp gamlar axir og varðveiti dysjar og aðrar fornminjar. En þessi sama kynslóð kæri sig kollótta um hina lifandi náttúru i kring um sig. „Mannfólkið er hluti af náttúrunni. Raskist hlutföll náttúrunnar, er eyðing yfirvof- andi”. Er það ekki annars kaldhæðni örlaganna, að einu dýrin, sem likur eru á að fylgi manninum til enda, skuli vera rottur og mýs? K Kidde Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu. þegar eldsvoða ber að hondum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 A föstudagskvöld 28/7. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar, 3. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir, 4. Kerlingargljúfur. A laugardagsmorgun. 1. Lakagígar (4 dagar). Fenðafélag Islands, öldu&ötu 3, simar: 19533 — 11798. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.